Fréttablaðið - 03.08.2006, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 03.08.2006, Blaðsíða 76
 3. ágúst 2006 FIMMTUDAGUR56 ÚR BÍÓHEIMUM Hver mælti og í hvaða kvikmynd? 16.25 Íþróttakvöld 16.40 Formúlukvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (11:31) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 2005 13.05 My Sweet Fat Valent- ina 13.50 My Sweet Fat Valentina 14.35 Two and a Half Men (15:24) 15.00 Related 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.40 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours SJÓNVARPIÐ 21.15 SPORLAUST � Spenna 21.20 FOOTBALLERS’ WIVES � Drama 20.30 TWINS � Gaman 20.30 COURTING ALEX � Gaman 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Martha 10.20 Alf 10.45 3rd Rock from the Sun 11.10 Whose Line Is it Anyway? 11.35 My Wife and Kids 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 The Simpsons (3:22) (Simpson-fjöl- skyldan) 20.05 Ítalíuævintýri Jamie Olivers (4:6) (Le Marche) 20.30 Bones (15:22) (Bein) 21.20 Footballers’ Wives (5:8) (Ástir í bolt- anum) Hér áður fyrr voru það popp- stjörnur og kvikmyndastjörnur. Nú eru það fótboltahetjurnar sem eru fínasta og frægasta fólkið. Bönnuð börnum. 22.10 Comic Book Villian (Myndasöguill- mennið) Útsmogin gamanmynd um blóðugt stríð á milli safnara mynda- sagna. Aðalhlutverk: Michael Rapa- port, Donal Logue, DJ Qualls. Leik- stjóri: James Robinson. 23.40 Into the West (5:6) 1.10 Murder In- vestigation Team (1:4) (B. börnum) 2.20 Huff (8:13) (B. börnum) 3.15 Plan B (B. börnum) 4.55 The Simpsons (e) 5.20 Fréttir og Ísland í dag 6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.25 Aðþrengdar eiginkonur (26:47) 0.10 Kastljós 0.45 Dagskrárlok 18.30 Plasthringurinn 18.47 Sögurnar okkar (9:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Hálandahöfðinginn (10:10) (Monarch of the Glen VI) Breskur myndaflokkur um ungan gósserfingja í skosku Hálönd- unum og samskipti hans við sveitunga sína. 21.05 Kastljós – molar 21.15 Sporlaust (23:23) (Without a Trace) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.25 Mannamein (3:10) (Bodies) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Smallville (12:22) (e) 0.05 My Name is Earl (e) 0.30 Rescue Me (3:13) 1.15 Sein- feld (10:22) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Sushi TV (8:10) (e) 20.00 Seinfeld (10:22) 20.30 Twins (10:18) (Sister’s Keeper) Alan tilkynnir fjölskyldunni að systir hans Judy muni borða með þeim á Þakka- gjörðarhátíðinni. 21.00 Killer Instinct (10:13) (She’s The Bomb) Hörkuspennandi þættir um lögreglumenn í San Francisco og bar- áttu þeirra gegn hættulegustu glæpa- mönnum borgarinnar. 22.00 Pípóla (4:8) 22.30 X-Files (Ráðgátur) Mulder og Scully rannsaka dularfull mál sem einfald- lega eru ekki af þessum heimi. 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 23.20 Jay Leno 0.05 America’s Next Top Model V – lokaþáttur (e) 1.00 Beverly Hills 90210 (e) 1.45 Melrose Place (e) 2.30 Óstöðvandi tónlist 19.00 Beverly Hills 90210 19.45 Melrose Place 20.30 Courting Alex Glæný gamanþáttaröð sem fengið hefur frábæra dóma. Leik- konan Jenna Elfman (Dharma & Greg) leikur Alex sem er myndarleg og ein- hleyp kona sem starfar sem lögfræð- ingur. Henni gengur allt í haginn, fyrir utan eitt... hún á ekkert líf! 21.00 Everybody Hates Chris 21.30 Rock Star: Supernova Íslendingur er nú í fyrsta sinn með í einum vinsælasta þætti í heimi sem í ár er kenndur við hljómsveitina Supernova. 22.30 C.S.I: Miami Horatio og félagar reyna að fá saklausan mann lausan úr fang- elsi eftir hörkulegar yfirheyrslur Frank Tripp. 16.00 Run of the House (e) 16.25 Beautiful People (e) 17.15 Dr. Phil 18.00 6 til sjö (e) 6.05 Kalli á þakinu 8.00 Big 10.00 Clint Eastwood: Líf og ferill 12.00 MEDICINE MAN (e) 14.00 Kalli á þakinu 16.00 Big 18.00 Clint Eastwood: Líf og ferill 20.00 Medicine Man (e) (Töfralæknirinn) Leyfð öllum aldurs- hópum. 22.00 Phone Booth (Símaklefinn) Spennutryllir af bestu gerð. Á hverjum degi fer Stuart í sama símaklefann í New York og hringir í kærustuna. Hann vill ekki hringja í hana úr vinnunni eða að heiman frá sér því þá gæti eiginkona hans komist að öllu sam- an! Og nú er Stuart aftur mættur í símaklef- ann. Aðalhlutverk: Colin Farrell, Kiefer Suther- land, Forest Whitaker. Leikstjóri: Joel Schumacher. 2002. Stranglega bönnuð börn- um. 0.00 Point Blank (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 Grind (Bönnuð börnum) 4.00 Phone Booth (Stranglega bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 The Daily 10 13.00 Child Star Confidential 13.30 10 Ways 14.00 Live from the Red Carpet 14.30 Extreme Close-Up 15.00 50 Most Shocking Celebrity Confessions 17.00 Girls of the Playboy Mansion 17.30 Girls of the Playboy Mansion 18.00 E! News 18.30 The Daily 10 19.00 THS Kate Moss 20.00 101 Most Shocking Moments in Enterta- inment 21.00 Sexiest 22.00 Live from the Red Carpet 22.30 Extreme Close-Up 23.00 Girls of the Playboy Mansion 23.30 Girls of the Playboy Mansion 0.00 THS Kate Moss 1.00 101 Most Shocking Moments in Entertainment AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 � � � STÖÐ 2 BÍÓ � Dagskrá allan sólarhringinn. 07.00 ÍSLAND Í BÍTIÐ � Spjall 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/Íþróttaf- réttir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádeg- ið – fréttaviðtal 13.00 Sportið 14.00 Frétta- vaktin 17.00 5fréttir 18.00 Íþróttir og veður 7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin 11.40 Brot úr dagskrá 18.30 Kvöldfréttir 19.00 Ísland í dag 19.40 Hrafnaþing Ingva Hrafns Jónssonar gerir upp fréttir dagsins á tæpitungu- lausan hátt. 20.20 Brot úr fréttavakt 21.00 Fréttir 21.10 60 Minutes 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Hrafnaþing Ingva Hrafns Jónssonar gerir upp fréttir dagsins á tæpitungu- lausan hátt. � 23.10 Kvöldfréttir 0.10 Fréttavaktin 3.10 Fréttavaktin 6.10 Hrafnaþing 68-69 (48-49 ) TV 2.8.2006 16:15 Page 2 Svar: Brodie úr Mallrats frá 1995. ,,Hasn‘t it become abundantly clear during the tenure of our friendship that I don‘t know shit?“ Þær eru tvær Pamelurnar sem hafa unnið hjarta mitt í gegnum sjónvarp. Pamela í Dallas og Pamela Anderson. Mér þykir ákaflega vænt um þær báðar en stend þó fastur á því að þetta hafi ekkert með ytra útlit þeirra að gera. Þær eru ekki heldur holdgervingar kvenmyndar eilífðar- innar í mínum huga þó í þeim hlutgerist fortíðarþráin sem sækir fastar að mér eftir því sem árunum fjölgar. Pamela í Dallas var stóra ástin í lífi mínu í frumgelgju og ég get ekki enn haldið aftur af tárunum þegar ég fylgist með hremmingum hennar í gömlum Dallasþáttum á DVD. Þá minnist ég löngu liðinna tíma en þegar hún átti hjarta mitt var lífið einfalt og áhyggjulaust. Það er ekki alveg jafn mikil rómantík yfir minningum mínum um nöfnu hennar Anderson en hún gerði talsvert af því að líkna mér í þynnku á laugardagseftirmiðdögum þegar hún sprangaði um í rauðum sundbol í Baywatch. Þeir sem sjá ekkert nema yfirborðið telja sjálfsagt víst að samband okkar hafi að einhverju leyti verið sexúelt en það er af og frá þó ég sakni enn sundbolaáranna. Þetta er alveg platónskt enda les Pamela Jung og Freud og er svo miklu meira en sílíkon og gervineglur. Pamela er því hvergi betur geymd en í bókabúð og þess vegna fer hún fyrirhafnarlaust á sínum allkunnu kostum í þáttunum Stacked á Sirkus. Þar leikur hún paródíu af sjálfri sér; blondínu sem hefur störf í bókaverslun eftir að hún hættir með húðflúruðum þungarokkara sem er jafnvel heimskari en hennar fyrrverandi ektamaður Tommy Lee. Það þarf vitsmunaþroska og góðar gáfur til þess að geta gert grín að sjálfum sér. Pamela hefur fengið þessar guðsgjafir og það er fyrst og fremst fyrir andlega eiginleika sem hún öðlast framhaldslíf á skjánum í Stacked löngu eftir að Strandvörðunum skolaði út á hafsauga. Það er nefnilega heilmikið spunnið í Pamelu og Stacked og það þarf enginn að segja mér að það sé aðeins manngerður líkami Pamelu sem laði mig og aðra að þáttunum. VIÐ TÆKIÐ ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON SÉR Í GEGNUM SÍLÍKONIÐ Óður til Pamelu PAMELA ANDERSON Er á heimavelli í bókabúðinni í Stacked þar sem hún leikur paródíu af sjálfri sér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.