Tíminn - 08.01.1978, Blaðsíða 27

Tíminn - 08.01.1978, Blaðsíða 27
Sunnudagur 8. janiiar 1978 27 hennar var ekki heima — hann haföi verið varaöur viö og fór huldu höföi — hræddur um líf sitt. Berlinarhópurinn mölvaði bar- skápa og hátalarakerfi, innrétt- ingar og hiísgögn. Þau migu á gamla hjónarúmiö, sem stóö enn I svefnherberginu. Utan á húsiö máluöu þau i kaldhæöni stóran getnaöarlim — eina draum menntaöra vinstri manna um getu. Ándreas Baader. Haustiö 1968 var kveikt i vöru- húsi i Frankfurt. Tjóniö nam milljónum en enginn meiddist. Nokkrir voru teknir höndum sem sökudólgar, þar á meðal Andreas Baader, 25 ára sonur sagnfræö- ings. Ulrika Meinhof haföi viötal viö Baader og gerðist málsvari hans. Aö kveikja i vöruhúsum var vissulega ekki góö aðferö til aö útrýma auövaldskerfinu, þar sem tryggingarfélög vernduöu hag eigendanna — en brennurnar þjónuöu samt ákveönum tilgangi nefnilega aö vekja athygli fólks á vöru ofgnóttinni og fá þaö til aö i- huga skaðleg áhrif hennar. Röksemdafærsla Ulriku var eitthvað á þessa leiö: Meö vöru- gnótt dekra valdhafarnir viö þjóöina... spilla borgurunum svo þeir blindast af kaupgleöi. beir eru svo blindir aö þeir samþykkja mótmælalaust þaö sifellt vaxandi eftirlit sem rlkisvaldiö hefur meö borgurunum meö tölvuskrám og efldum lögreglustyrk. Þróunin stefnir þannig i átt til aukins al- ræöis. Þetta er afsakaö opinber- lega meö auknum öryggiskröfum vegna kjarnavopna og kjarnorku- vera annars vegar og hryöju- verkamanna og óvinanjósnara hins vegar. En áleit Ulrika Meinhof ef augu fólks opnuöust fyrir þessari þró- un og þaö sæi hvflikar ástæöur óá- nægju nútimaiönriki skapar I si- fellu — þá brytist byltingin út. Lokaniðúrstaða: Brenniö vöru- húsin og vöruskorturinn mun gera fólk meövitað um hve á- standiö er alvarlegt. Þegar hún hyllti Baader I fyrir- lestri um „nauðsyn óhlýöni” pú- uöu áhorfendur. Nokkrum mán- uöum siöar I mai 1970, hjálpaöi hún honum til að sleppa úr fang- elsi I Berlin. Baader haföi fengiö leyfi hjá fangelsisstjórninni til aö hitta Ul- riku Meinhof á Félagsfræöistofn- uninni I Vestur-Berlln. Þau ætl- uöu aö skrifa bók i sameiningu um afbrotaunglinga. Meöan þau sátu þar ásamt vöröum, réöust nokkur ungmenni meö miklar hvitar hárkollur inn til þeirra og héldu aftur af fangavörðunum meö skotvopnum. Baader Meinhof stukku út um gluggann og hurfu úr augsýn I bif- reið. Bókavörður sem veitti þeim eftirför, var skotinn og lézt siöar. Þaö leikur enginn ypfi á þvi aö vinstrihreyfingin i Þýzkalandi galt mikiö afhroð f augum al- mennings vegna þeirra atburöa sem nú áttu sér staö. Ulriku var leitaö vegna morö- ákæru. Löngu siöar var hún alveg losuö undan grun I þvi efni. Sumariö 1970 fóru Baader og Meinhof til æfingabúöa Ysirs Arafat fyrir skæruliöa — börnum Ulriku Meinhof var komiö fyrir á fósturheimili á Sikiley á meöan. Þegar þau komu aftur hófust ofbeldisaðgeröir þær sem fylltu I- búa alls Vestur-Þýzkalands skelf- ingu. Aö hve miklu leyti Rauöa herdeildin eöa Baader-Meinhof hópurinn eins og yfirvöld kölluðu þau, fékk stuöning frá austan- tjaldslöndum er ekki ljóst. En enginn vafi leikur á aö Bonn- stjórnin taldi Ulriku Meinhof njósnara austurveldanna. Leitin aö henni var fyrst og fremst mál öryggislögreglu unn- ar en ekki rannsóknarlögreglunn- ar. Aðalstöövar Bandarikjamanna 1 Heidelberg uröu fyrir sprengju árás. Sömuleiöis herstöö Banda- rikjamanna I Frankfurt. 1 Hanoi hylltu menn Ulriku Meinhof meö þvi aö hengja upp myndir af henni á götum úti. 1 þessum árásum létust sam- tals fjórir bandarfskir hermenn og fimm særöust. t sprengjuárás á hús Springerblaðahringsins I Hamborg — en blöð hans studdu hernaö Bandarikjamanna i Viet- nam — sköðuðust sautján manns, margir alvarlega. Ef trúa á vitnaleiöslum I mála- ferlunum á hendur félögum I Rauöu herdeildinni, tók Ulrika Meinhof sjálf ekki þátt I þessum aðgeröum. Hlutverk hennar var aö skapa hugmyndafræöinga, skrifa stefnuyfirlýsingu og afla nýrra félagsmanna. Einkaástæður A þeim tveim árum, sem Ulrika var hundelt af lögreglu, reyndi fyrrverandi eiginmaöur hennar margsinnis aö aöstoöa hana viö aö komastfrá Vestur-Þýzkalandi. Hann haföi á laun samband viö yfirvöld I Sviþjóö, á Kúbu og I Austur-Þýzkalandi. Enginn vildi taka viö henni. Loks varö hann aö gefast upp — eina nóttina heim- sóttu félagar hennar hann og hót- uöu aö drepa hann ef hann hætti ekki björgunaraögerðum sinum. Nóbelsverölaunahafinn Hein - rich Böll lagði til — án árangurs — aö rikisvaldiö veitti henni frelsi, svipaö og Lúter fékk viö þingiö I Worms 450 árum áöur, til að gagnrýna opinberlega ástand- ið i landinu, svo almenn umræöa gæti oröiö um skoðanir hennar. Rithöfundurinn Gíinther Grass reyndi aö lægja þær hatursöldur, sem Itrekaöar sprengjuárasir samtakanna vöktu gagnvart henni — þessar ofbeldisaögeröir „kunna aö hafa sinar persónulegu ástæður” (Silddeutsche Zeitung 7. nóv. 1971). Margir héldu að hann ætti þar viö ofsafengiö uppgjör hennar viö eiginmanninn og hagnaöaráhugann, sem var svo rikur I honum — þetta persónu- lega uppgjör þeirra átti aö hafa komiö allri uppreisninni af staö, örvæn tingarfull hefnd særörar hugsjónakonu. En Grass hafði sennilega allt annaö i huga — sem hann sagöi aldrei hreint út — nefnilega að 1962 haföi Ulrika Meinhof veriö skorin upp viö heilaæxli. Aögerö- in stóð I fjórar klukkustundir. Heilahimnurnar voru festar sam- an meö silfurklemmu undir höf- uökúpunni. Hún þjáöist oft af slæmum höfuöverk og hræöslutil- finningu. Til eru skráö ummæli hennar frá fjögurra ára fangavist um hvernig hún finni „spreng- ingar inni I heilanum... hvernig mergurinn þrýstist úr mænunni upp i heila...” Athyglisvert er hvernig hún beinir mótmælum sinum ósjaldan að smávægilegum atriöum. A einum staö segir hún aö byltingin muni binda endi á „taugatrekkj- andi barnagrát og svæfandi sjón- varpsefni og hræöslu viö þungan- ir (hræösla hennar sjálfrar var á rökum reist, börn hennar voru tekin meö keisaraskuröi) og elli. Þegar þessa er gætt blasir skyndilega viö, aö hún var ekki aöeins I uppreisn gegn vanmætti manna og hugsjóna sem einkenn- ir menningu okkar, heldur ekki siöur gegn fööurleysi, heilaaö- geröum, keisaraskuröi, höfuö- verk... I stuttu máli sagt þeirri skelfilegu tilviljun, sem ræöur ör- lögum manna. „Harmleikur i sigildri merkingu orðsins” Hér væri hægt aö setja punkt. Og Ulrika Meinhof yröi álitin mál sálfræöinga og lækna. Og aö sjálf- sögöu eru margir sem af mis- munandi ástæöum vilja lfta þann- ig á málin. En ef viö gerum þaö, vakqa ýmsar spurningar. Hvers vegna aðhylltust svo margir málstað hennar? Og þaö fólk sem engum kæmi til hugar aö kalla andlega brenglaö eöa á nokkrum hátt ó- eðlilegt? Og hvernig á aö skýra þá and- legu deyfö sem rikir I Vest- ur-Þýzkalandi — og I nokkrum mæli I öörum löndum þegar nafn hennar ber á góða? Þvi er litiö er á hana sem sjúkdómstilfelli, þá er stjórnmálahliðin á málinu létt- væg. Nei, sannleikurinn er sá aö örlög Ulriku Meinhof voru eins og lýst var yfir I dagblaðinu The Times tveim dögum eftir sjálfs- morö hennar „harmleikur i si- gildri merkingu þess orös”. Þaö er sú ómeövitaöa tilfinning aö uppreisn hennar hafi byggt á siöfræði, sem fyllir stjórnmála- menn og útgefendur og almenn- ing vissum kviöa. Sú staöreynd aö öll vinstri hreyfingin I Vest- ur-Þýzkalandi flýtti sér aö afneita henni er ekki eins athyglisverö og aöiendurminningum sinum gerir Willy Brandt allt sem hann getur til aö láta eins og sagan um Ul- riku Meinhof hafi ekki átt sér staö. Gunther Wallraff sagöi aö ef Þjóöverjar heföu ekki fengiö Ul- riku Meinhof gefins heföu þeir fundiö hana upp. Hann á viö þaö aö uppreisn hennar hafi veriö innbyggö I þýzk stjórnmál. Menn heföu getaö sagt fyrir um þaö sem koma skyldi — fastir I pólitiskum grundvallar- reglum eins og iskrúfstykki... þar sem stórveldin stjórna þróuninni á grófan hátt beggja vegna járn- tjalds ... mikillmeirihluti Iopin- beru lifi I Vestur-Þýzkalandi hæddi um tiu ára skeiö athuga- semdir minnihlutahóps mennta- manna sem voru bæöi háværar og óþægilegar. Hver sá sem ekki var sammála grundvallarskoöunum þessa meirihluta var stimplaöur föðuriandssvikari. Ulrika Meinhof var sannfæröur kommúnisti, sem aöhylltist kenn- ingar Mao Tse-tung. Þessi staö- reynd nægöi til aö almenningur dæmdihana úr leik. Hún hataöist viö ráöandi efnahagskerfi I Vest- ur-Þýzkalandi, sem hún sagöi aö „litillækkaöi mannlifiö og geröi þaö aö leiksoppi peninga, eigin- girni, valda og framabaráttu.” Slik orö skáru I eyru allra þeirra sem dáöu „þýzka efnahagsundr- iö”. Hugsunarháttur hennar aö öðru leyti — kröfurnar um af- vopnun og sættir viö austan- tjaldslöndin — voru ef nokkuö var enn hneykslanlegri aö dómi al- mennings I landinu, sem var hlynntur Bandarikjamönnum og kjarnavopnum. Allt þetta samanlagt geröi hana næstum aö glæpamanni I augum þessa fólks — og þaö löngu áöur en hún blandaðist I skæruliöa- starfsemi. Andstæöingar hennar veigruöu sér viö aö fara út I al- varleg skoöanaskipti viö hana I þessum málum. Þaö var fyrir neöan þeirra viröingu. Dagblööin helltu hæönisyröum fyrir hana og skoðanabræður hennar allan ára- tuginn 1960-70... þau voru „hálf- vitar”... „villuráfandi”... „ó- freskjur”. Menn slógu þvl föstu aö Ulrika Meinhof teldist til „undirheimalýös”, jafnvel þótt forsendur hennar I öryggismál- um, sem voru mjög viökvæm, væru sóttar úr vestur þýzku stjórnarskránni frá 1948, þar sem megináherzla var lögö á vopna- leysi og sáttastefnu. En stjórnarskráin var endur- skoðuö. Og þaö sem var sjálf- sagöur réttur 1948, var megnasti óréttur 1958 þegar Ulrika Meinhof kom fram á sjónarsviðið. Sú spurning sem vaknar, er ekki um hvernig taka eigi á hryöjuverkamönnum I þjóöfélag- inu — þar er aðeins ein leiö út, nefnilega aö beita öllum hófleg- um ráöum til aö stööva framgang þeirra fyrir fullt og allt. En upp- reisn Ulriku Meinhof varpar ljósi á hvernig þjóöfélagiö — þ.e.a.s. fjölmiðlar, almenningur, lögregla og stjórnvöld — fer meö minni- hlutahópa meö skoöanir and- stæöa þeirra eigin. Ef samfélagiö er sterkt og lif- andi getur þaö komiö til móts, hafiö umræöur, tekiö andstæöing- inn i alvöru án nokkurrar viö- kvæmni, boriö fram rök og hlust- aö á gagnrök... i þeirri vissu aö skorinorð og'einlæg gagnrýni sé nauðsynleg lýöræöinu. Opin um- ræöa af þessu tagi fær örugglega hvorugan aöilann til aö skipta um skoðun, en hins vegar getur hún dregiö úr lönguninni til aö — táknrænt talað — drepa andstæö- inginn. Enginn þolir til lengdar aö hljóta háö fyrir skoöanir sínar. Þegar mælirinn er fullur — og viökomandi er manneskja eins og Ulrika Meinhof — veröa afleiö- ingarnar skelfilegar. Þýtt sj # Steinf/ísar á gólf og veggi, m. a.: ítalskur marmari, ensk, norsk og hollenzk skífa, íslenzkur grásteinn og blágrýti. Brotinn kalksteinn í vegg- og arinklæðningar. Sólbekkir úr asbest, grásteini, blágrýti og marmara. !S S.HELGASON HF ISTEINSMIÐIA Skemmuvegi 48 - Kópavogi - Sími 76677 - Pósthólf 195 lceland Products Inc. Iceland Products Inc. óskar eftir aö ráða mann til sölustarfa í Banda- ríkjunum. Góð viðskiptamenntun nauðsynleg. Umsóknir sendist starfsmannastjóra Sambandsins, Baldvin Einarssyni (s. 28200) sem einnig veitir nánari upp- lýsingar fyrir 20. janúar. Framtíðarstarf Stórt kaupfélag óskar að ráða mann i ábyrgðarstöðu á skrifstofu. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjóra fyrir 15. þ. mánaðar. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Starfsmannahald ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA W Oskum að ráða starfsfólk við pökkun og snyrtingu, unnið er eftir bónuskerfi. Upplýsingar i simum (94) 2110, (94) 2116 og (94) 2128. Fiskvinnslan á Bildudal.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.