Alþýðublaðið - 16.08.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.08.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ E. s. Lagarfoss fer héðan væntsnlega 22. jfgúst beint til Slgln- fjarðar og útlanða og tekur farþega. H. f. Bimskipafólag1 íslands. Kaffí & matsöluhúsið „Fjallkonan " selur gott og ódýrt fæði yfir iengti og skemri tfma Lausar raáltíðar. — Fjölbreyttan keltan raat allan daginn, svo sem: Buff raeð lauk ag eggjUEQ- Hakkað buff Buff kiibónaðí. Vfnarpulsur. Medista- pulsur. Kjöt.ogfiakæboiiur Lafskáss. Lax soðinn og steíktur. Uppstúf aðar rófur. Græáar biunir, Aspas. Kartöfiur og flaira. Smuit brauð. Avaxtagfautar og súpar allskoaar. Siryr og rjórai. Mjólk f plösutn, Ny Karlsberg P isner. Reform Maltö! og margar fleiri öltegundir. Citron og Litnoaaði Epli og Ap- pslsinur. Sælgæti, Cigsrettur og Vindlar. — Samsgjamt verð á öllu. — Fljót og góð sifgreiðsla. — Virðiugarfylst Dalstedt. Kaupið A lþýðublaðið! Ókeypis Við höfum fengið nokkur hundr uð einfalda keagilampa og eldhús- lampa fyrir rafljós, sem við seljura mjög ódýrt, og setjuns upp ókeypis. — Notið tækifærið og kaupið iampa yðar hjá okkur. Hf. Rafmf. Biti & Ljés Laugaveg 20 B. Simi 830 Iínupið „Every Day“ dósamjólk. ÍBfttlT Sílip úr Mývatni Nýkominn í Kaupfélag'ið. Kanpendur „Verfcamanufflina** hér i bæ eru viosaralegast beðnir að greiða hið fyrsta ársgjaldið, S kr, a afgr Alþyðubiaðsiw* Ritstjóri og ábyrgðarmaðnr: Olaýur Friðriksso*: Prentsmtðjan Gutenberg Edgar Rice Burroughs: Tarzan snýr aftnr. hinum óhappasæla leiðangri, er fór að leita jane Porter, eftir að Terkoz, karlapinn, hafði rænt henni. „Það á að gefa þau saman í Lundúnum eftir tro mánuði, eða svo“, sagði d’Arnot, er hann lauk við lestur bréfsins. Tarzan þurfti ekki að láta segja sér við hver átt væri með „þau". Hann svaraði ekki, en var rnjög þögull og hugsandi það sem eftir var dagsins. Um kvöldið voru þeir í söngleikhúsinu. Tarzan var enn 1 þungum þönkum. Hann tók varla eftir því, sem fram fór á leiksviðinu. í stað 'þess sveimaði stöðugt fyrir hugskotsjónir hans myndin af yndislegri ameríkskri stúlku, og hann heyrði hvíslað að sér mjúkri röddu, að hún endurgyldi honum ást hans. Og nú ætlaði hún að giftast öðruml Hann hristi sig, til þess að reyna að losna við þessar hugsanir, og fann það að augu hvíldu á honum. Hann leit upp svo snarlega, að hann mætti augum greifaynj- unnar af Coude, sem horfði brosandi á hann. Þegar Tarzan svaraði kveðju hennar, þóttist hann sjá, að augu hennar biðu honum, jafnvel bæðu hann, að koma. Við næstu þáttaskifti var hann kominn inn í stúku hennar. „Eg hefi óskað mjög eftir þvl að sjá yður“, mælti hún. „Það hefir gert mér þungt í skapi að hugsa til þess að þér hafið enga skýringu fengið, eftir alt það, sem þér hafið unnið fyrir mig, á því, að við gferðum ekkert til þess að losna við ofsókn þessara manna. Það getur litið út sem vanþakklæti gagnvart yður". „Þér gerið mér rangt til“, svaraði Tarzan. „Eg hef að eins hugsað vel til yður. Þér megið ekki ætla, að nokkur þörf sé á því, að gefa mér skýringar. Hafa þeir ónáðað yður síðan?“ „Þeir hætta aldrei", svaraði hún mæðulega. „Eg finn það, að eg verð að segja einhverjum frá því, og eg þekki engau, sem fremur hefir unnið til skýringar en þér. Þér verðið að leyfa mér það. Það getur verið yður greiði, því eg þekki Nikolas Rokoff svo vel, að eg er vís um að þér eruð ekki alveg lausir við hann enn þá. Hann mun finna einhver ráð til þess að hefna sín á yður. Það sem eg segi yður, getur orðið til þess að eyði leggja ýmsar fyrirætlanir hans. Eg get ekki byrjað frá- sögn mína hér, en klukkan fimm annað kvöld, skal eg vera heima*. „Það verður langur tími til klukkan fimm á morgun", mælti hann, um leið og hann bauð henni góða nótt Rokoff og Paulvich voru úti 1 einu horni leikhúsins, og sáu þaðan, að Tarzan var 1 stúku greifaynjunnar. Þeir brostu báðir. Klukkan hálf-fimm daginn eftir hringdi svartskeggj- aður maður dyrabjöllunni við bakdyr hallar greifans af Coude. Þjónninn sem opnaði, sperti brýrnar, eins, og hann kannaðist við komumann. Þeir ræddust við í lá- um hljóðum. I fyrstu neitaði þjónninn einhverju, sem komumaður fór fram á, en bráðlega laumaði hinn sfðar nefndi ein- hverju í hendi þjónsins. Þá lét hann undan og fygldi komumanni eftir sérstökum gangi inn í litið herbergi, þar sem greifaynjan var vön að skenkja gestum te á kvöldin. Hálfri stundu síðar kom Tarzan inn i berbergið og greifaynjan kom brpsandi til hans með framréttar báð- ar hendur. „Það gleður mig innilega, að þér komuð“, sagði hún. „Ekkert hefði getað aftrað mér“, svaraði hann. I nokkur augnablik töluðu þau um söngleikinn, um ýmsar nýungar og loks um það, hve gaman væri nú áð endurnýja hinn stutta kunningsskap, sem orðið hafði á svo einstakann hátt, en það gaf þeim tilefni til þess, að komast að efninu, sem var efst í huga beggja. „Yður hlýtur að hafa leikið forvitni á að vita“, mælti greifaynjan, „hver orsökin var til ofsókna Rokoffs. Það er mjög einfalt mál. Greifinn þekkir mörg leyndarmál herráðuneytisins. Hann hefir ott í fórum slnum skjöl, sem erlend ríki mundu gefa offjár fyrir að ná á sitt vald — ríkiseinkamál, sem njósnarar mundu beita morðurr. og allskyns klækjum til þess að kynnast. Sem stendur er eitt slikt skjal í höndum hans, sem mundi gera sérhvern Rússa ríkan og frægan, ef hann gæti fært það stjórn sinni. Rokoff og Paulvitch eru

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.