Tíminn - 12.02.1978, Page 4

Tíminn - 12.02.1978, Page 4
4 Sunnudagur 12. febrúar 1978 Svarti sauðurinn í fjölskyldunni Móðir Fabiolu drottningar i Belgiu, Dona Bianca von Aragon verður mjög að hlifa sér. Hún er orðin 85 ára og sl. nóvember var hún flutt á spitala vegna innri blæð- inga. Hún komst samt heim aftur, en má ekki hafa fóta- vist nema stutta stund dag hvern. En gamla frúin er samt tiltölulega ánægð. Þvi að þegar hún var veikust sættust þau systkinin, uppáhaldsdóttir hennar, Fabiola og bróðir hennar Jaime. Siðan 1960, þegar Fabiola varð drottning i Belgiu hafði þráfaldlega komið til árekstra milli hennar og hins lifsþyrsta bróður hennar. Drottn- ingunni likaði illa að hann hafði að lifsuppeldi að vera „Bandarakall” i sjónvarpi og að hann stóð fyrir rekstri næturklúbbs. Og oft lét hann þess getið að hann væri mágur Belgiukonungs. En þau sættust þegar móðir þeirra varð alvarlega veik. Ungir óperustjórnendur Tviburarnir David og Christopher Alden voru komnir i efri bekki menntaskóla þegar þeir sáu óperu i fyrsta sinn. Það var operan Rakarinn i Sevilla. Það gæti verið að sú reynsla bræðranna eigi eftir að hafa áhrif i framtiðinni við- vikjandi æðri tónlist i heiminum eins og hún hafði á þá sjálfa. Christopher sagði: — Við sannfærðumst um það á augnabliki að óperan yrði okkar svið. Þeir fæddust i New York og foreldrarnir voru Jerome Alden leikritahöfundur og Barbara Gaye ballettdansmey. Strax eftir stúdentspróf frá Pennsylvaniuháskóla árið 1971 skelltu þeir sér i störf við atvinnuleikhús. Bræðurnir vilja þurrka köngulóavef- inna af 19. aldar óperunum og gera þær áhugaverðar fyrir nútima neytendur. Nú eru þeir orðnir 27 ára gamlir og bún- 'ir að fá reynslu i stjórnun á óperum viða um landið. Þeir segja að á siðustu 5 árum hafi orðið mikil breyting til bóta á flutningi á óperum. Nú eru bræðurnir orðnir mjög önnum kafnir og eftirsóttir við óperustjórnun. með morqunkaffinu __ — Er það ekki dásamlegt, CíG>a,o\ inamma. Sæmi hefur komizt að þvi að hann er lika taugaveilað- — Janun, þarna hefur þií fcngið góða hugmynd. HVELL-GEIRI r' Villi lt*r úr skónum, iokar augunum, og... llann er farinn aö \ lyftast, Geiri! Hann er ^kominn i dásvefn! ) V Villi' Farftu aftur i timan til staftar sem heitir Atlantis1 ZT.Zaáz&srff? - ~y ' Atlantis? Þetta nafn er bara sögusögn! Kn eg sö staö hann er kallahur Kvram' i/’ Rétt! Enginn mahur!~'l öi?! SVALUR íj.-4begi áftur en vift lögftum | úr höfn kom Ken Echo ! Echo er liftugt un*. mal í 1 __________ ----— segist vera visindamaftur r lumn virtist vera áhuga ... |i samur, og kann heilnnkift í . en bakgrunnunnn ! ^dyrafra-hi. svo ég leyföi honum ah koma meh ----- Sérstaklega \\ Hvers konar , stórra dýra.. . Asiufllsíns! | KUBBUR .Julli. ég er a6 grein; ; , rithandir. ' Skrifadu eitt hvaé og ég skál greina v skriftina ~J Al tlæ. En þú "^er gervivisindi. senv Belgirnir á p-unum og g-unum iilýtur ad vita a?> rithandar - i greining... - ' ■)f höfðar einungis til einfeldinga. y : hjá þér sýna. að þú,ert ilia innrættur , fafróðu r. moðp- anrii. öfundsiúk ur niður- ^^nfsgjarn og ósvifinn. SOt7 ® Hi ii

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.