Tíminn - 17.02.1978, Síða 10

Tíminn - 17.02.1978, Síða 10
10 Föstudagur 17. febrúar 1978 Úrvals nautakjöt OG HAKK Grensáskjör Grensásvegi 46 * 3-67-40 Rannsóknarmaður óskast til starfa við Efnafræðistofu Raunvisinda- stofnunar Háskólans. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un, aldur og fyrri störf, sendist fram- kvæmdástjóra Raunvisindastofnunar Há- skólans, Dunhaga 3, fyrir 3. marz n.k. Óskum eftir að ráða sölumann Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu i meðferð innflutningspappíra. Upplýsingar ekki i sima. Söluumboð L.Í.R. Hólatorgi 2. Matvælafræðingur óskast til Sölustofnunar lagmetis. Starfið snertir þróun lagmetisiðnaðarins i heild, framleiðslu nýrra vörutegunda og stöðlun lagmetisframleiðslunnar. Einnig ráðgjöf til lagmetisiðjanna um vöruteg- undir, umbúðir, gæðaeftirlit og fleira. Æskilegt er að umsækjandi sé háskóla- menntaður i matvælafræðum. Umsókna er óskað fyrir 15. marz 1978. A&aldal 18. september 1919. Fa&ir hans var Þórhallur bóndi þar Baldvinsson bónda þar, Þor- grimssonar bónda þar Péturss., Það er nefnd Hólmavaðsætt. Er hún fjölmenn þar i sveitum og gætir viöa hagmælsku og skáld- hneigöar. Móðir Þórhalls og kona Baldvins var Halldóra Þórarins- dóttir bónda á Núpum, i Aðaldal, Halldórssonar stúdents og bónda á Úlfsstöðum i Loðmundarfirði, Sigurðssonar pr. á Hálsi i Fnjóskadal, Arnasonar lögréttu- manns i Siglúvik, Hajlgrimssonar rika bónda og lögréttumanns á Svalbarði, Sigurðssonar lögréttu- manns þar Jónssonar. Kona sr. Sigurðar á Hálsi og móðir Hall- dórs stúdents var Björg Halldórs- dóttir, Vidalins klausturhaldara á Eeynistað Bjarnasonar sýslu- manns Halldórssonar. Var Hall- dór Þórhallsson þvi sjötti maður frá Halldóri klausturhaldara. Móðir Halldóru ömmu hans og 'kona Þórarins var Ólöf Sigurðar- dóttir bónda á Kraunastöðum Jónssonar bónda i Sýrnesi ólafs- sonar. Þórhallur faðir Halldórs hafði verið á Hvanneyraskóla og þar syðra kynntist hann konu sinni Pálinu Steinadóttur frá Narfastöðum i Melasveit. Steini bóndi á Narfastöðum var Arnórs- son bónda á Þrándarstöðum i Kjós, Björnssonar bónda á Valda- stöðum Gislasonar og er marg- visleganfróðleik að finna um þær ættir i bókinni Kjósarmenn. Þess minnist ég glöggt er ég sá Halldór fyrst en þá kom móðir hans með hann að heimili minu á Fjalli til bólusetningar, þá á öðru ári. Ég var litt vanur smábörnum og fannst til um þennan frænda minn. Hann var dökkhærður, stóreygur og dökkeygur og þótti mér sem ég hefði ekki séð jafn fallegtbarn. Ogslik ermynd hans enn i minni minu. — Arið siöar (1922) fluttust þau hjón frá Nesi til Suðurlands til heimkynna Páh'nu aö Narfastöðum meö tvö börnsin, LiljuogHalldórog hurfu þau þar með föðurbyggð sinni nyrðra fyrir fullt og allt, þótt þau kæmu þar siðar sem gestir. Halldór var fyrstu árin á Narfastöðum og siðar með for- eldrum sinum á Akranesi og þar ólst hann upp með sumardvölum á Narfastöðum. Arin 1938-39 var hann við matreiðslunám i Odd- fellowhúsinu i Reykjavik og réðist siðan sem matreiðslu- maður á Fagranesið og vann þar i þrjú ár. Þar bar fundum okkar saman tvivegiser ég átti leiömeð skipinu. Höfðum við þá ekki sézt i tuttugu ár en glöggt þekkti ég i þeim unga manni þann dreng er ég hreifst af sem smábarni. Halldór kvæntist 13. desember 1941 Þórunni Meyvantsdóttur verkstjóra og bilstjóra á Eiði viö Nesveg Sigurðssonar. Um þaö leyti byrjaði Halldór fólksbila- akstur. — Sumarið 1942 veiktist Halldór af berklum. Hófst þá langur sjúkraferill með lang- dvalarvistá Vifilsstaöahæli. Voru gerða á honum stóraðgerðir (höggningar) tvivegis 1944 og aftur 1947 á Akureyri af Guð- mundi Karli Péturssyni. Árið 1951 var Halldór kominn það til heilsu að hann hóf störf hjá Strætisvögnum Reykjavikur sem vagnstjóri og þar vann hann i full tuttugu ár unz hann varð að hætta störfum þrotinn að heilsu. Þá hafði veriðstaðið meöanstætt var meö þvi þreki og bjartsýni sem góðar fylgjur höföu gefiö honum. Meira starf varð ekki i té látiö sjóður likamlegrar orku tæmdur. En börnin voru uppkomin og það var mest um vert. Þórhallur faöir Haildórs var á hans vegum siðustu árin og lézt hjá honum á jólaföstu 1966. Minntistéghans þámeö nokkrum orðum I Timanum. Pálina móöir Halldórs dó árið 1960. Tvö voru börn Þórhalls og Palinu er upp komust, Lilja og Halldór og var hið mesta ástriki meö þeim systkinum. Lilja dó tæplega þri- tug að aldri. Hún átti Niels Ry- berg Finsen verzlunarmann á Akranesi. Einkasonur þeirra er Björn Ingi Finsen menntaskóla- kennari á Laugarvatni er var Halldóri mjög kær. BörnHalldórs og Þórunnar sem upp komust voru fjögur auk þess var stjúpdóttir hans Sigrún Guðnadóttir dóttir Þórunnar og var hún sem eitt af hans eigin börnum. Húnergiftá Reyðarfirði Vigfúsi Ólafssyni og eru börn Skagfirðingamótið verður haldið að Hótel Sögu, Súlna- sal, föstudaginn 24. febrúar og hefst kl. 19.30 með borðhaldi. Húsið opnað kl. 19. Dagskrá: Mótið sett: Formaður félagsins, Gestur Pálsson. Minni Skagafjarðar: Haukur Hafstað. Kórsöngur: Karlakór Reykjavikur, eldri félagar, stjórnandi Snæbjörg Snæbjarnardóttir. Einsöngur og dúettar: Sigurður Björnsson og Sig- lind Kamain óperusöngvarar. Visnakeppni hagyrðinga: Stjórnandi Sveinn Pálmason. Veizlustjóri: Snæbjörg Snæbjarnardóttir. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur. Aðgöngumiðasala I anddyri Súlnasalar, miðviku- daginn 22. febrúar kl. 17-19. Borð tekin frá gegn framvisun aðgöngumiða á sama tima. Skagfirðingafélagið i Reykjavík. Félag járn- iönaðarmanna Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 21. febrúar 1978, kl. 8,30 e.h. i félagsheimili Kópavogs, uppi. Dagskrá: Uppsögn kjarasamninga. Mætið vel og stundvislega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. Perkíns Eigum á næstunni blokkir með sveifarás og stimplum í eftirfarandi vélar: D 3.152 Fyrir Massey-Ferguson 35x AD 3.152 — — — 135 4.108 — Bedford 4.212 — MF 50/50B Traktorsgröfur 6.354 — Broyt x2 g J C/5 o Verðið ótrúlega hagstætt. 1 s Tryggið ykkur tímanlega. fnÆÍSi nnöitouwéJLasv hf «=■ Suóurlandsbfaut 32. simar 86500 og 86320 þeirra Valgerður, Þórhallur Vig- fús Már og Ölafur. Börn Halldórs og Þórunnar eru: Þórhallur Páll strætisvagnastjóri, kvæntur Guð- björgu Jónsdóttur, synir þeirra eru fjórir, Halldór, Þór, Ómar, Jón Indriði og Þröstur. Már Elias dreifingarstjóri Dagblaðsins kvæntur Jónu Geirnýju systur Guðbjargar, synir þeirra eru þrir, Jóhann, Birgir og Arnór Már. Lilja Hjördis er gift Hafþóri Jónssyni starfsm. hjá Almanna- vörnum, bróður Guðbjargar og Jónu börn þeirra eru Tómas Bolli (sonur Hafþórs) og Þórunn Jón- ina. Sigurbjörn Frímann á eina dóttur óskirða með konuefni slnu Gunnhildi Arnardóttur. Halldór var glaðvær og gaman- samur og hafði góða frásgnar- gáfu en öll var skemmtan hans græskulaus og ekki heföi hann viljandi sagt nokkurt orð öðrum

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.