Alþýðublaðið - 17.08.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.08.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið 43-eflÖ <i* af Alþýðaflokkmim 192* Fíratudaginn if. ágúst. 187. tölnblajð Hvers veg*na sru ekki allir jafnaðarmenn? ¦ Þeg&r j&fn&ðannesn em að út breiða stefnu síaa meðal almeiin- isgs og s&Ena alþýðunni ágæti hennar — sanna að hún er sniðia eftir hagsmunum itnildarinn- ar cn ekki eingöngn hsgsmunum einstakra manna, þá verður mörg- •ura á að spyrjá, hversvegna eru ekki ailir orðnir Jafnaðarmenní Þar sem þessi stefna er tii orðin vegna aauðsynjarinaar ( því að kjör al- metmings séu bætt, og sem mið- ar að því að öllum geti liðið vel. Þessu er fljótsvarað. Það era til sokkrir menn, sem velta aér í anð og allxnægtum, vegna þess að til eru aðrir raena sem dag- lega Kða skort á flestum lífsnauð- synjum. Þessir fáu auðmenn hafa því hag af þvl að þetta skipulag áaldist sem nú er, vegna þess að þeir halda að ef Jafnaðarstefnan fcæmist á, myndu þeir ekki geta mokað að sér auðæfum. Þessir menn gera þvf alt, sem þeir geta •til þess að sporna á taóti fiam- gangi jafnaðarstefnunnar, og enda þótt þeir séu langtum fámennari beldur en verkalýðurin þá tekst þeim furðu mikið, vegna þess að fteir hstfa ráð á peniogunura, sem eru töluvert sterkt áfl í því þjóð- skipulagi sem nú er. Auðmennirnif haía ráð á því að halda úti blöðum og gefa út bsekur, sem eru fuli af ósannind um um jafnaðaratefnuna. Og for- ingjs Jafnaðarmanna Með þessu <móti tekst þeim að haldí, stórum hluta af aiþýðunni í svefnæóki dáðleysis og vanþekkingar., Sklpulag kapitaliíts otundi lika strax hrynja til grunns, þegar öli alþýða værl búin að kynna sér jðfnaððrstefuuna. Þú óbj.'kvsmi- iega hiýtur hver aiþýðuaaaður og koaa að fylkja sér nttdir, metki jaftuðarm&ana jstrax og almenn iagur væri búian að íá þekkingu á ttefaunni, én þess að vera fylt- ur af staðieysum og óssnnindum kaþitalista En auðmennirnir eru á vetði til þess að berjast á móti aukinni þekktngu og velmsgun almenniitgs En alt íyjir þessari dæmafáu árvetei andstæðinganna íjölgar þeitrs óðum, sem s|á og skiljs, að jafaaðarstefnan er það eina, sem getur bjatgað heimin- iim við. Að eins þet'a, að ð!I alþýðan cr ekki ena búin að fá tækifæri til þess að þekkjsi jafnaðarstefn- uaa frá réttu sjónarmiði — sjónar- miði j&maðsuraanna, vegna biekk- iogia auðvaldsiæs gerir það að verkum, að ekki eru allir orðnir jafnaðarmenn. Ekkert væri eðlilegra en eln- ntitt auðmennirnir yrðn strax íylgj- andi jafnaðarstefnunni, þvi þeim mundi geta liðið vel undir stjórn jafnaðarmanna ekkert síður en öðrum, þeir þurfa ekki að berjast á móti jafnaðarstefnunni vegna þess að þeir yrðu svo illa haldnlr lik- amlega, en aliir vita það, að auð- valdið gefur lítið fyrir asdans at gerfi, h)á því er alt virt til peninga. Þsir mundu þvf ekki fylgja jafn aðarstefnunni, þó þeim væri sagður sá sannleiki, að þeir kæmust á hærra menningarstig en það, sem þeir nú standa á. Það er að eins drotnunargirni og heimska auðvaldsine, sem gerir það að verkum, að þeir bsrjast á móti Jafnaðarstefnunni. Það ætti enginn að taka mark á þvl, þegar auðvaldið segist berj aat á móti jafnaðarstefnunni af umhyggju fyrir heill almennings. Því að það er vitanlegt, að auð mennirnir og þeirra málgögn berj- ast eingöngu fyrir eigin hagsmun- um og virða alt annað að vettugi. Jafnaðarmenn krefjast aftur á móti að þeir, sem framleiða auð- inn fái arðinn af vianunni. Að hinn starfandi liður þurfi ekki að lifa í ðrbirgð og eymd, þegar hægt er að ftamieiða nógu mikið til þess, að öllum geti liðið ve! — þúaundir og aftur þú3undir hrópa á branð og klæðnað, og sæmilegt feúsnæði, en það er ekk- ert gert til þess, að koma i veg fyrir það, og það er vegna þess, að nokkrir maurspúkar búast við að pyngjftn sía verði þá léttari en ella. Nu vita menn, að sú barnalega staðhæflng, að til þess að sokkr um möfflsuai geti llðið ve! þurfi mikill meiri hluti af mannkyninu að iifa f fátækt og ðrbyrgð, er tóm vitleysa. t Þetta er fóik óðum að sjá og þvl er það ekki nema timaspurs- mái hvenær alþyðan tekur völdin. KommúnisH, A.tvinnuleysL aHvað á ég að gera, nú hefi eg enga atvinnul" Þetta sagði einn kunningi minn við mig í dag, 16 ágúst Eg snéri mér við og taldi togarana við Ötfiriseyjargarðinn, Þeir voru tíu, sem lágu þarna bundnir. Hvaða vit er það að framleiðslu tækin séu látin ónotuð um há sutnarið? Það er auðvitað ekkert vit, ef litíð er á hagsmuni þjóð arinnar, en það er ekki gert. Það er ekki tekið tillit tii annars en til eigenda togaranna. Þegar þeir komast í vandræði þá koma þeir til þingsins og láta það veita sér ábyrgð þjóðarinnar á fjármála braski s(nu. En það kemur þeim ekkert við hvort fóik er atvinnu- laust um há-bjargræðistimann. Þeg- ar þeir efast um að þeir geti grætt á útgerðinni, binda þeir togarana við land, og svona mun þetta halda áfram meHsnn togararnir eru í eigu einstakra manna. Atvisnu- leysi er sama og ólag á fram leiðslunni, Það stafar af því sð framleiðslin cr ekki rekinn með hag heildarinisar íyrlr augucn. Hóa geogur eingöngu út á að auðga

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.