Tíminn - 08.03.1978, Page 11

Tíminn - 08.03.1978, Page 11
Miðvikudagur 8. marz 1978 11 Náttkjólar frá Ceres h.f. Tómamynd: Róbert. Henson býður upp á fjölbreyttan sportfatnað, m.a. þennan létta regngalla. Timamynd: Róbert. Max h.f. sýndi léttar kápur og rykfrakka á kaupstefnunni. Timamynd Róbert. Ví tt rykkt pils í pasteilit frá Dúk h.f. Hugmyndin er upphaflega frá Yves St. Laurent. Timamynd: Róbert. Ljós Mokkajakki frá fataverk- smiðjunni Heklu. Smárósóttur kjóll með flauels- berustykki og pifu neðst, yngri daman er i felldu piisi. Hvor- tveggja frá Skinfaxa h.f. Les-prjón sýndi peysur á alla fjöl- skylduna, kvenpeysurnar voru i pastellitum og margar með frum- iegu sniði. Hér er ein meö leður- blökuermum. Timamynd: Ró- bert. Hvitur náttkjóll með bleikum bióndum Innanundir pilsinu var sýningarstúkan i Bermudabuxum, en klæðn- Buxur úr kaki, terrelini og grófrifluöu flaueli frá Dúk h f Hálsbind- frá Ceres h.f. Timamynd: Róbert. aöurinn er I heild mjög sportlegur I grænum hermannalit, en in eru öll úr sama efniog buxurnar. Timamynd -Róbert blússan með Liberty-munstri. AUt frá Dúk h.f. Timamyndir: Róbert.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.