Tíminn - 29.03.1978, Qupperneq 11

Tíminn - 29.03.1978, Qupperneq 11
MiOvikudagur 29. marz 1978 11 KR-ingar íslands meistarar oooooooo Gömlu kapparnir beztir „Stjörnulið” Bobby Charlton kemur aftur „Hlakka til að fara til íslands” _ t / — sagði Bobby Charlton i sj ónvarpsviðtali í Englandi SOS—Reykjavík. — /,Ég hlakka tilað fara aftur til islands. Við kunnum mjög vel við okkur, þegar við lékum þar sl. sumar, en þá máttum við þola tap gegn skemmtilegu íslenzku landsliði — 2 :3 í Reykjavík", sagði knatt- spyrnukappinn Bobby Charlton i sjónvarpsvið- tali fyrir páskana. Charlton sagöi i sjónvarps- viötalinu aö þetta væri i þriöja skiptiö sem hann færi til íslands. — „Islendingar eru mjög gestrisnir. bvi miöur hef ég ekki fengið tækifæri til aö skoöa fegurð landsins á fyrri ferðum minum, en ég hef hug á að feröast um landið i sumar, þegar ég fer þangað”, sagði Charlton. bess má geta i framhaldi af þessu, að Bobby Charlton og „Stjörnuliö” hans er væntanlegt til Islands i lok mai i boði KR- inga, og mun Charlton, ásamt öðrum frægum köppum úr ensku knattspyrnunni, leika hér á Laugardalsvellinum 29. mai — væntanlega gegn islénzka landsliöinu. Bobby og félagar hans fara i hnattreisu i lok mai og hefst sú reisa i Kaupmannahöfn, þar sem „Stjörnuliðið” leikur 27. mai. baðan heldur liðið hingað og leikur einn leik á Laugar- dalsvellinum 29. mai. bar veröa frægir kappar, sem koma hingað með Charlton, en enn er ekki vitað hverjir þeir verða, þar sem keppnistimabil- ið er ekki búið i Englandi. Bobby og félagar hans hafa ósk- aö eftir þvi a&fá tækifæri til að ferðast um landið — til Vest- mannaeyja og Mývatns, meðan þeir dveljast hér. KR-ingar unnu sigur 96:88 yfir Njarðyikingum i Laugardalshöllinni í gærkvöldi KR-ingar tryggðu sér islands- meistaratitilinn i körfuknattleik i Laugardalshöllinni i gærkvöldi, þegar þeir unnu sigur 96:88 yfir Njarðvikingum i geysilega fjör- ugum úrslitaleik að viðstöddum um 2 þús. áhorfendum. KR-ingar gerðu út um ieikinn fljótlega I seinni hálfleik, þegar þeir náðu 18 stiga forskoti — það var nokkuð sem Njarðvikingar réðu ekkert við, þó að þeir hefðu keyrt á fullu undir lokin og náð að minnka muninn i 6 stig — 94:88. baö var Jón Sigurösson, sem opnaði leikinn — og höfðu KR-ing- ar frumkvæðið til að byrja með, en Njarðvikingar náðu þó að komast yfir 23:22 og 25:24. bað var i einu skiptin sem Njarðvik- ingar komust yfir, þvi að KR-ing- ar, sem nöfðu yfir 45:41 i leikhléi, fengu óskabyrjun i seinni hálfleik — byrjun sem lagði grunninn að sigri þeirra. beir Kristinn Stefánsson, Andrew Piazza og Jón Sigurðsson voru það iðnir við kolann — skor- uðu saman 14 stig gegn aðeins tveimur stigum Njarðvikinga, fyrstu 4 mi'n. seinni hálfleiksins ognáðu 16stigastiga (59:43) for- skoti og þegar 9 min. voru til leiksloka var forskot þeirra orðið 19 stig — 80:61. A þessum lima Stórtöp hjá Leicester og West Ham Fallið blasir nú við West Ham og Leicester, sem fengu stóran skell iensku 1. deildarkeppninni í gær- kvöldi. Leicester mátti þola stór- tap (1:5) á Elland Road, þar sem leikmenn Leeds létu móöan mása. Skozki landsliösmaöurinn Eddie Gray skoraði þrjú af mörk- um — „Hat-trick” Leeds. Úrslit i ensku knattspyrnunni urðu þessi i gærkvöldi: 1. DEILD: Birmingham - West Ham....3:0 Coventry - Wolves........4:0 Leeds - Leicester........5:1 2.DEILD Blackpool - Burnley .....1:1 Charlton -Stoke..........3:1 Trevor Francis átti stórleik meö Birmingham - skoraði 2 mörk. heppnaðist allt hjá KR-ingum, en aftur á móti gekk allt á afturfót- unum hjá Njarðvikingum, sem hitti körfuna illa i dauðafærum. Njarðvikingar settu á fulla ferð undir lokin og söxuðu þeir þá jafnt og þétt á forskot KR-inga — en þeir réðu þó ekki við hið góða forskot Vesturbæjarliðsins. Leik- menn KR fóru sér að einu óðslega — þeir reyndu hvað sem þeir gátu til að tefja leikinn undir lokin og halda knettinum. Sú leikaðferð heppnaðist — og sigurinn varð þeirra 96:88. bað sem réði úrslitum i þessum fjöruga leik, var hvað Njarðvik- ingar voru taugaóstyrkir og flest- ir leikmenn liðsins léku langt undir getu. Kári Marisson átti þó snilldarleik —■ leikmaður sem er mjög leikinn og gefst ekki upp fyrir en i fulla hnefana. Kári sýndi það i Laugardalshöllinni i gærkvöldi, að hann er nú okkar bezti körfuknattleiksmaður — maður sem berst fyrir liðið. bor-‘ steinn Bjarnason átti góða spretti — það var þó ekki fyrr en undir lokin, að hann fór að láta að sér kveða, enþá var þaðorðið of seint — þvi miður fyrir Njarðvikinga. KR-liðið er skipað reyndum leikmönnum, sem vita hvað þeir eiga að gera á þýðingarmiklum augnablikum, leikmönnum, sem hafa leikið marga spennandi úr- slitaleiki — þessir sjóuðu leik- menn skópu sigur KR-liðsins. Jón Sigurðsson áttu mjög góðan leik og einnig Bandarikjamaðurinn Piazza. bá voru gömlu baráttu- hestarnir Einar Bollason og Kristinn Stefánsson ljóndrjúgir — þeir kunnu greinilega bezt við sig, þegar æsingurinn var mestur. bá ljómuöu þeir af gleði, þegar þeir ANDREW PIAZZA...þjáIfari KR- inga, var trylltur af gleöi eftir sigurinn yfir Njarövikingum. Hér á myndinni sést hann skera netið af körfunni og síðan setti hann það um háls sér. lumuðu knettinum ofan i körfu Njarðvikinga. beir sem skoruðu stigin i gær- kvöldi voru: KR: Jón Sigurðsson 24, Piazza 20, Bjarni 14, Kristinn 14, Einar 10, Gunnar 6, Arni 2, Agúst 2 og Kolbeinn 2. Njarðvik: borsteinn 22, Kári 21, Geir 13, Gunnar 11, Stefán 6, Brynjar 6, Asmundur 5, Jón 4. Maður leiksins: Kári Maris- son, sem lék hreint snilldarlega. Hann hefði svo sannarlega átti skilið að vera i sigurliði. —SOS. KARI MARISSON hinn snjalli leikmaður Njarðvikinga, sem hefur ákveðið að ieggja skóna á hilluna, sést hér skora gegn KR-ingum í gær- kvöldi. (Timamynd Róbert) — þegar mest á reyndi

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.