Tíminn - 29.03.1978, Síða 14

Tíminn - 29.03.1978, Síða 14
14 Miðvikudagur 29. marz 1978 36 þús. áhorfend- ur fögnuðu leik- mönnum Forest Enska knattspyrnan: Laugardagurinn 25. marz. ólafur Orrason skrifar frá Nottingham. — 36 þúsund áhorfendur hér á City Ground hylltu leikmenn Nottingham Forest þegar þeir hlupu inn á leikvöllinn til aö mæta Newcastle. Ahorfendur fögnuöu leikmönnum Forest-liösins sem unnu deildarbikarinn sl. viku. AHt ætlaði vitlaust aö veröa þegar fyrirliöinn John McGoven sem gat ekki leikiö meö gegn New- castle vegna meiösla gekk út á völlinn meö bikarinn og lyfti hon- um upp úti á miöjum vellinum. Þá hrópuöu áhangendur Forest — „Viö erum beztir.” Þaö var grenjandi rigning þeg- ar leikur Forest og Newcastle fór fram en leikmenn liðanna létu það ekki á sig fá — þeir léku stór- góöa knattspyrnu. Forest-liðið tryggöi sér sigur — 3:0 með tveimur vafasömum mörkum. John Robertsson skoraði fyrra markið úr vitaspyrnu sem var ekki réttlát þar sem Tony Wood- cock braut á varnarmanni New- castle en vitaspyrr.an var dæmd á varnarmanninnn. Viv Anderson skoraöi seinna markið — en þá var Woodcock greinilega rang- stæður. Peter Shiltonlék i marki Forest og varði hann snilldarlega — fjór- um sinnum bjargaði hann á sið- ustu stundu, skotum frá leik- mönnum Newcastle á meistara- legan hátt. ARSENAL er i miklum viga- móði þessa dagana — leikmenn liðsins léku snilldarlega gegn WBA. á Highbury, þar sem þeir skutu þá á bólakaf — 4:0. Marka- skorarinn miKli Malcolm Mac- Donald var heldur betur á skót- skónum — hann skoraði þrjú mörk — „Hat-trick”, en Willie Young skoraði fjórða markið. Langley fékk á sig þrjú mörk Chelsea hafði ekki heppnina með sér á Upton Park, þar sem liðið mætti West Ham. Þegar 10 min. voru til leiksloka var Chel- sea yfir 1:0 með marki frá Bill Garner. Þá skeði óhapp — John PhiIIip markvöröur Chelsea var borinn af leikvelli rotaður eftir að Tommy Taylor hafði sparkaö óviljandi I höfuðið á honum. Sóknarleikmaðurinn Tommy Langley sem haföi komið inn á sem varamaður fór i markiö, og léku leikmenn Chelsea þvi aöeins 10 slðustu mínúturnar. Langley fékk nóg að gera I markinu — hann mátti fljótlega hirða knött- inn úr netinu hjá sér eftir sköt frá Trevor Brooking og siðan bættu þeir Pat Holland og Green mörkum við — 3:1, eftir að venju- legum leiktima var lokið. Aöur en við höldum til Filbert Street I Leicester skulum við Hta á útslitin i Englandi á laugardag- inn: 1. DEILD: Arsenal — WBA.............4:0 Aston Villa — Derby.......0:0 BristolC. — Birmingham....0:1 E verton — Leeds..........2:0 Leicester —Man. Utd ......2:3 Man. City — Middlesb......2:2 Norwich — Coventry .......1:2 Nott.For. — Newcastle.....2:0 QPR. — Ipswich............3:3 West Ham — Chelsea........3:1 Wolves —Liverpool.........1:2 2. DEILD: Bolton — Blackpool........2:1 Brighton — Fulham ........2:0 Burnley —Oldham..........‘4:1 C. Palace —BristolR.......1:0 Hull — Notts C............1:0 Mansfield — Tottenham.....3:3 Millwall — Cardiff........1:1 Sheff.Utd. — Luton........4:1 Southampton — Charlton....4:1 Stoke —Orient.............5:1 Sunderland — Blackbwrn....0:1 — þegar þeir komu heim með deildarbikarinn, og unnu sigur yfir Newcastle - 2:0 án markvarðar síns ★ 10 leikmenn Chelsea réðu ekki við West Ham Manchester United lék mjög góða knattspyrnu á Filbert Street i Leicester þar sem liðið tryggði sér sigur — 3:2 Joe Jordan lék ekki meö United-liðinu. Hafði það góö áhrif og sást greinilega að hann á ekki heima i liðinu. Stuart Pearson, Gordon Hill og Jimmy Greenhoff skorauðu mörk United en þeir Gordon Smith og Geoff Salmonsskoruðu mörk Leicester- liösins sem lék mjög vel beint úr hornspyrnu. TREVOR Francis átti mjög góðan leik með Birmingham gegn Bristol City og skoraði hann sigurmark liðs sins. Miklar likur eru á þvi að Francis verði áfram hjá Birmingham. Smith fram- kvæmdastjóri liðsins hefur talað hann til aö undanförnu og kann Francis mjög vel við Smith. EVERTON vann góðan sigur JOHN PHILLIP’S...markvörður Chels-?a, fékk slæmt höfuðhögg og var borinn af leikvelli á sjúkra- börum. (2:0) yfir Leeds á Goddison Park. Þeir Bob Latchford og Duncan McKenzieskoruðu mörk liðsinns. Hitt Mersey-liðið — Liverpool vann stórsigur 3:1 yfir úlfunum og skoruðu leikmenn Liverpool öll mörkin i leiknum. Jimmy Case og Kenny Dalglish (2)skoruðu mörk Liverpool en Phil Tompson skoraði mark Ulfanna — sjálfs- mark. IAN Wallace skoraði sigur- mark Coventry gegn Norwich á siðustu sekúndu leiksins. Kevin Reeves hafði áður skorað fyrir Norwich en Barry Powell jafnaöi — 1:1 fyrir Coventry. DERBY-leikmaðurinn Peter Ilaniel var i fyrsta skipti á keppnisferli sinum rekinn af leik- velli þegar Derby lék gegn Aston Villa. MIDDLESBROUGH tryggði sér jafntefli (2:2) gegn Manchest- er-City á Maine Road réít fyrir líéikslok þegar Bill Ashcroft skoraði. Rétt áður hafði Mike Cþannon skorað 2:1 fyrir City. Tommy Booth skoraði fyrra mark City en Stanley Gummins jafnaði fyrir „Boro”. Leikmenn Q.P.R. voru klaufar aö vinna ekki sigur yfir Ipswich á Loftus Road. John Wark skoraði fyrsta mark leiksins — 0:1 fyrir iDswich. Leighton James jafnaði fyrir QPR og McGee sem kom inná sem varamaður fyrir Don Givensskoraði tvö góð mörk fyrir QPR. — á siöustu mín. fyrri hálf- leiks og á fyrstu min. seinni hálf- leiks. Stan Bowles átti siðan þrumuskot sem strauk þverslá marks Ipswich-liðsins sem náöi siðan að jafna með mörkum frá Paul Mariner og George Burley. Dave Sirrett skoraði öll mörk Mansfield. — „Hat-trick” gegn Tottenham en Lundúnaliðið náði alltaf að jafna Chris Jones og siðan skoraöi Glen Hoddle tvö mörk úr vltaspyrnu og siðan beint úr aukaspyrnu. * B„OB^ATCHForÍT^— Geysileg ólæti a St. James Park... — þar sem öflugt lögreglulið með hunda þurfti að skerast í leikinn, er Everton sigraði Newcastle 2:0 Ólafur Orrason skrifar frá Lon- 1. DEILD: don. —Geysileg ólæti brutust út á St. James Park I Newcastle á föstudaginn langa, þegar New- castle fékk hið skemmtilega lið Everton i heimsókn. Það þurfti að stöðva leik liðanna i 7 min. meöan öflugt lögreglulið með hunda kom lagi á hlutina. Ólætin brutust út þegar Bob Latchfordskoraði 1:0 fyrir Ever- ton á 41. min. Þá ruddust áhang- endur Newcastle-liðsins, sem er i alvarlegri fallhættu, niður á völl- inn, og þar börðust þeir viö 1000 áhangendur Evertons, sem fóru niður á völlinn til að verja sina- Evertons létu þetta ekki á sig fá og gulltryggði Duncan McKenzie Mersey-liöinu sigur — ?,:0, með stórglæsilegu marki. Úrslit i ensku knattspyrnunni á föstudaginn langa urðu þessi: Newcastle — E verton ....0:2 W.B.A. —Q.P.R ....2:0 WestHam — Ipswich ....3:0 2. DEILD: Blackburn — Hull ....1:1 Cardiff —Brighton .... 1:0 Charlton — C. Palace ....1:0 Fulham — Sheff. Utd ....2:0 Oldham — Súnderland .... ....1:1 Tottenham — Stoke ....3:1 David Cross var hetja West Ham i afspyrnulélegum leik gegn Ipswich. Hann skoraði „Hat- trick” — þrjú mörk á aðeins 8 min. I byrjun seinni hálfleiks. Tony Brown og blökkumaöur- inn Regis skoruöu mörk W.B.A. Blökkumaðurinn Garth Gooks skoraði mark Stoke, en Lee (2)og McAllister skoruðu mörk Totten- ham. Glen Hoddle átti stórleik með Tottenham-liðinu — lagði upp öll mörk liðsins. Leikmenn Arsenal ekkí á skotskónmn — þar sem þeir urðu að sætta sig við jafntefli 0:0 gegn Chelsea Mánudagurinn 27 marz. Ólafur Orrason skrifar frá London. — Leikmenn Arsenal voru ekki á skotskónum þegar þeir mættu Chelsea á Stamford Bridge þar sem þeir máttu sætta sig viö jafntefli 0:0 eftir að hafa sótt nær látlaust að marki Chelsea allan leikinn. Það var eins og Arsenal léki á heimavelli en ekki-Chelsea. Micky Droyléklykilhlutverk- ið I vörn Chelsea, þar sem hann hélt Malcolm MacDonald al- gjörlega niöri með þvi að elta hann eins og skuggi. Arsenal- liðið lék stórskemmtilega knatt- spyrnu og voru þeir Liam Brady og Allan Hudson aðalmenn liðs- ins á miöjunni. — Þeir stjórnuðu spili Arsenal með þvi að senda knöttinn kantanna á milli. Frank Stapletonvar mjög góður — en óheppinn að skora ekki er hann átti þrumuskot sem söng I stönginni á marki Chelsea. Everton hélt sigurgöngu sinni áfram þegar liðiö lék gegn Man- chester United á Old Trafford. Bob Latchford opnaði leikinn með góöu marki — hans 24. mark á keppnistimabil inu. Þrátt fyrir meiðsli — hann lenti i árekstri við samherja sinn Terry Darracot og þurfti aö sauma tvö spor i höfuöið á hon- um — þá lét Latchford ekki þar við sitja — en hann bætti ööru marki viö I seinni hálfleik og skoraði þessi hættulegi sóknar- leikmaðúr fjögur mörk um páskana. Gordon Hill skoraði mark United — úr vitaspyrnu. 1. DEILD: Chelsea — Arsenal ...0:0 Derby — Q.P.R ...2:0 Ipswich —Norwich ...4:0 Leeds—Wolves ...2:1 Man. Utd. — Everton ...1:2 Middlesb. —Leicester ... ...0:1 W.B.A. —BristolC .. .2:1 2. DEILD: Blackburn —Burnley .... ...0:1 Blackpool— Sunderland . ...1:1 Fulham — Mansfield ...0:2 Luton — C.Palace ...1:0 NottsC. — Bolton ...1:1 Oldham — Hull ...2:1 Orient — Sheff. Utd ...3:1 Southampton — Bristol R ...3:1 Tottenham — Millwall ... ...3:3 BILLY HUGHES, fyrrum miðherji Sunderland og Derby tryggði Leices^er fyrsta sigur liösins á keppnistimabilinu — hann skoraði mark liðsins gegn „Boro”. Charlie George og Gerry Daly skoruðu mörk Derby á Baseball Ground gegn Q.P.R. sem nú er i alvarlegri fallhættu. Ipswich átti ekki I erfiðleikum meö Norwich á Portman Road — enski miövallarspilarinn Brian Talbotskoraöi 2 mörk en þeir Eric Gates og Mick Mills skoruðu hin mörkin. Peter Kitchen sem hefur skoraö 27 mörk á keppnistima- bilinu skoraði „Hat-trick” — öll þrjú mörk Orient. Chris Jones (2) og Glen Hoddle skoruöu mörk Totten- ham en þeir Trever Lee, Persson og Brian Hemilton — skoraði mörk Millwall

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.