Tíminn - 29.03.1978, Qupperneq 16

Tíminn - 29.03.1978, Qupperneq 16
16 Mifivikudagur 29. marz 1978 í dag Miðvikudagur 29. marz 1978 Lögregla og slökkviliö Félagslíf Heilsugæzla Slysavaröstofan: Slriii 81200,’ eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og • Köpavogur, simi 11100,! Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjörfiur — Garöabær:' Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. ' Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, slmi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavfk vikuna 24. til 30. marz er i Lyfjabúö Breiöholts og Apó- teki Austurbæjar. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. "Háfnarbúöir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 'til 16. Barnadeild alla daga frá ■kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- vdaga er lokaö. Bilanatilkynningar Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. í Hafnarfiröi I slma 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs-" manna 27311. Vatnsveitubilanir simi *86577. ; Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sfmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. 'Reykjavik: Lögreglan simi1 11166, slökkviliðiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö slmi 11100. __ HafnarfjörÖur: Lögreglári ‘ slmi 51166, slökkviliö slmi 51100, sjúkrabifreið slmi 51100. Aöalfundur Mæörafélagsins verður haldinn að Hverfisgötu 21 miðvikudaginn 29. marz kl. 8. Venjuleg aöalfundarstörf. Félagskonur mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Fyrirlestur i MIR-salnum á fimmtudag Fimmtudagskvöldiö 30. mars kl. 20.30 ræöir C.K. Vlassof verslunarfulltrúi um viöskipti Islands og Sovétrikjanna: einnig veröur sýnd kvikmynd. — MIR. Næsti fræöslufundur Garö- yrkjufélags tslands veröur haldinn i kvöld miðvikudaginn 29. marz kl. 20,30 i Félags- stofnun stúdenta viö Hring- braut. Fundarefni: Rabb um heimilisgróöurhús. Allir vel- komnir. Stjórnin. Minningarkört Kvenfélag Hreyfils. Minning- arkortin fást á eftirtöldum stööum: Á skrifstofu Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárus- dóttur Fellsmúla 22, simi 364 1 8, Rósu Sveinbjarnardótt- ur, Dalalandi 8, simi 33065, Elsu Aöalsteinsdóttur, Staöa- bakka 26, simi 37554 og hjá Sigriði Sigurbjörnsdóttur, Stifluseli 14, simi 72276. Minningakort Styrktarfélags i vangefinna fást I bókabúö Braga, Verzlanahöllinni, bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti og i skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveðjum I sima 15941 og getur þá innheimt . upphæðina i giró. 41 Minningarkort til styrktar kikjubyggingu I Arbæjarsókn* fást I bókabúö Jónasar Eggertssonar, Rofabæ 7 simi 8-33-55, i Hlaöbæ 14simi 8-15-73 : og I Glæsibæ 7 slmi 8-57-41. ■ Samúðarkort Styrktarfélags' Lamaöra og fatlaöra eru til á eftirtöldum stööum: í skrif- stofunni Háaleitisbraut 13, Bókabúö Braga Brynjólfsson-' ar Laugarvegi 26, skóbúö . Steinars Wáge, Domus Medica, og I Hafnarfiröi, Bókabúö Olivers Steins. Minningarkort kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd á eftirtöldum stööum: Hjá Guörúnu Þorsteinsdóttur Stangarholti 32, simi 22501. Sigriöi Benonisdóttur, Stiga- hlíð 49, simi 82959 og Gróu Guöjónsdóttur, Háaleitisbraut 47, simi 31339 einnig 1 Bóka- búöinni Hliðar. Minningakort Styrktar- og minningarsjóös Samtaka astma- og ofnæmissjúklinga fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu samtakanna Suöur- götu 10 s. 22153, og skrifstofu SÍBS s. 22150, hjá Ingjaldi simi 40633, hjá Magnúsi, s. 75606, hjá Ingibjörgu, s. 27441,j^sölu- búðinni á Vlfílsstoðum s. 42800 og hjá Gestheiði s. 42691. , „Minningarsafn úm Jón Sig-- urðsson i húsi þvi, sem hann'1 bjó i á sinum tima, að öster i Voldgade 12, i Kaupmanna- I höfn er opið daglega kl. 13-Í5 ' yfir sumarmánuöina, en auk þess er hægt aö skoöa safniö á öðrum tímum eftir samkomu- j lagi við umsjónarmann húss- 1 ...... ... .. . ... J Frá kvenréttindafélagi islands og menningar- og minningarsjóöi kvenna Samúöarkort Minningarkort Menningar-' og minningarsjóös kvenna fást á eftirtöldum stööum: I Bókabúö Braga I Verzlunar- höllinni aö Laugavegi 26, I lyfjabúö Breiöholts að Arn- arbakka 4-6, Minningarspjöld Háteigs- kirkju eru afgreidd hjá Guö- rúnu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32. Simi 22501 Gróu. Guöjónsdóttur, Háaleitisbraút 47. Simi 31339. Sigriöi Benó- nýsdóttur, Stigahliö 49, Simi 82959 og Bókabúö Hliöar, Miklubraut 68. Minningakort Styrktarfélags vangefinna fást I bókabúö Braga, Verzlanahöllinni, .bókaverzlun Snæbjarnar, 'Hafnarstræti og I skrifstofu fé- lagsins, Laugavegi 11. Skrif- stofan tekur á móti samúðar- kveðjum i sima 15941 og getur þá innheimt upphæöina i giró. Minningarkort Sambands dýraverndunarfélaga tslands fást á eftirtöldum stööum: 1 Reykjavik: Versl. Helga Einarssonar, Skólavöröustig 4, Versl. Bella, Laugavegi 99, Bókaversl. Ingibjargar Ein- arsdóttur, Kleppsvegi 150. I Kópavogi: Bókabúöin Veda, Hamraborg 5. 1 Hafnarfiröi: Bókabúö Oli- vers Steins, Strandgötu 31. AAkureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. krossgáta dagsins 2730 Lárétt 1) Dýr 6) Blaut 8) Reykja 9) Árstið 10) Afsvar 11) Nægjanlegt 12) Eldiviður 13) Landnámsmaöur 15) Stig Lóörétt 2) Hungraður 3) Númer 4) Viöburöurinn 5) Hnatta 7) Geðvond 14) Komast X Ráöning á gátu No. 2729 Lárétt 1) Konur 6) Nám 8) Lát 9) Tal 10) Aða 11) Tár 12) Lap 13) Ina 15) Boröa Lóörétt 2) Ontario 3) Ná 4) Umtalaö 5) Slota 7) Glápa 14) Nr. ^ David Graham Phillips: J 162 SUSANNA LENOX C JónHelgason vel vaxin og laöandi, yröi hyllt og hafin til skýjanna. Hún varö aö syngja meira. Hún varö aösyngja „Svanafljót”. Og enn varö hún aö syngja og I fögnuöi sinum yfir þvi aö hafa sigrazt á beyg sinum, söng hún hina angurværu „Kveöju” Tostis af allri þeirri viö- kvæmni, sem hún bjó yfir. Þetta lag féll einmitt svo vel viö þung- lyndislega, munarbliöa rödd hennar. Stefin voru eins og endurómur af hinni angurbliöu undiröldu i sál hennar. Þau tár, sem ekki uröu felld, fengu framrás i raddblænum og andlitsdráttum hennar, þar sem hún stóö uppi á pallinum og staröi blágráum augum út yfir sal- inn. En körlum sem konum vöknaöi um augu, og þegar þögnin var rofin og hún ætlaöi aö ganga út, kvaö ekki aöeins viö lófatak, heldur gullu fagnaöarópin viö um allan salinn. Þau tiöindi flugu manna á milli, aö Lange væri búinn aö fá nýja söngkonu, sem vert væri aö hlusta á og ennþá meira gaman aö horfa á. Og nú var stund Langes upp runnin. En þaö var mörg þúfan á vegi hans. Hann átti viö margt aö striöa, sem jafnvel stórum hyggnari mönnum heföi gengiö erfiölega aö sigrast á. Likt og flestir aörir veitingamenn var hann þrælbundinn sérstakri ölgerö. Og þessi sérstaka ölgerö kraföist þess, aö hann kenndi fólki aö drekka þaö öl, sem hún bruggaöi. En þaö var ekki hægt aö kenna fólki aö drekka þaö. Þaö kvartaöi sifellt yfir einhverju beiskju- bragði, er væri sérstaklega óþægilegt eftir á. Annaö var þaö, aö frú Lange virtist fædd'til þess aö sitja kyrr á sama staö. Hún haföi gifzt til þess aö eiga náöuga daga — og hún átti náöuga daga. Hún húkti alla daga á sama stólnum. Þaö var þvi ekki nein stoö aö henni, held- ur þvert á móti. Hún var starfsfólkinu lifandi fordæmi um hyskni og sóðaskap. 1 ofanálag á allt annaö var matargeröinni mjög áfátt. Hiö eina, sem þarna fékkst reglulega gott, var kaffiö — og þaö var ekki gott nema á morgnana. Þannig fór lika, aö allt sótti I sama fariö aftur, þótt aösóknin glæddist um skeiö. Albert, þjónninn austurriski, sýndi Súsönnu fram á, hvernig á þvi stóö, aö vinsældir hennar uröu stofnuninni ekki aö meira gagni en þetta. En hann sagöi, aö hún heföi þó hamlað gegn þeim afturkipp, er kominn haföi veriö I allt áöur en hún kom og orðinn var Iskyggilegri meö viku hverri. Henni þótti mjög vænt um orö hans, þvi aö þau kitluöu hana ekki svo litiö. En hún gat samt ekki lokaö augunum fyrir þvi, sem hana skipti mestu — aö hún jók ekki viöskiptin svo mikiö, aö hún gæti krafizt meiri launa en fæöis og húsnæöis af Lange. Hún gat meö engu móti aflaö þeirra peninga, sem henni varö æ brýnni þörf á, þvi aö nú gekk óöum á þaö litla, er hún haföi haftihanda á milli.þegar hún kom. Hún haföi ekki komizt hjá þvf aö kaupa hatt, nærföt og skó, og nú átti hún ekki eftir nema tvodaliog fáein sent. Eini kjóllinn, sem hún átti, var orðinn hörmu- legur útlits, og hann skánaöi litiö, þótt hún stagaöi hann og stykkjaöi og pressaöi. Samt sem áöur þoröi hún ekki aö nota slðustu aura slna til þess aö kaupa annan kjól. - Lange haföi oftar en einu sinni látiö orö liggja aö þvi, hve mörg og góö tækifæri henni hlytu aö bjóöast I þjónustu sinni. En þrátt fyrir alla sina reynslu var Súsanna enn I hópi þeirra, sem ekki gripu þess háttar tækifæri, fyrr en I nauöirnar rak. Hún las oft hvern auglýsingadálkinn af öörum, jafnvel margar siður — en þrátt fyrir alla leitina, gat hún aldrei fundiö neina aug- lýsingu, sem gaf vonir um álitlegri vinnu. Þaö bezta, sem i boöi var, voru veik vilyröi fyrir lltilfjörlegri kauphækkun einhvern tlma seinna meir —■ og þaö kostaði aila jafna ekki minna en hún fórnaöi þvi, sem hún batt helzt einhverjar vonir viö: útliti sinu. En þegar kallið loks kom — og hún var aldrei langan tlma i senn i vafa um, aö þaö myndi koma — varö hún aö vera viö þvi búin aö hlýöa þvl. Þeg- ar sú stund rynni upp, varö hún aö eiga fegurö likama og sálar óskerta, svo aö hún hæföi sigri hennar. En sú stund — hún gat ekki runniö upp, meðan hún var i þessu umhverfi. Hún varö aö taka sam- an pjönkur sínar og leita hamingjunnar. 11 Hún sofnaöi meö hönd undir kinn og vaknaöi meö andfælum. Þeg- ar hún haföi áttaö sig, sá hún, aö hann lá vakandi og staröi á whiskyflöskuna á boröinu. „Vorkennir þú ekki aumingja karlinum sem týndi öllum þess- um nöglum?” OENNI ÐÆAAALAUSi

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.