Tíminn - 01.04.1978, Side 2
T
Laugardagur 1. april 1978
Bandarikin:
Mesti viðskiptahalli
sem um getur
Reuter-Washington. Bandarikja-
stjórnbirti i gær tölur um mesta
viðskiptahalla, sem orðið hefur i
landinu á einum mánuði frá þvi
sögur höfust. Samkvæmt þeim
hafði hann aukizt i febrúar um
nær helming miðað við janúar-
mánuð. Sögðu fulltrúar stjórnar-
innaraðhallinn næmi 4.52 ibiilljón
dölum i febrúarmánuði, en það er
nærri þvi einni billjón dölum
meira en hallinn var mestur á
siðasta ári, i október, en þá var
hann 3.6 billjónir.
Árið 1977 var metár hvað
varðar heildarviðskiptahalla
Bandarikjanna, en hann var þá
2.56 billjón dalir. Þrátt fyrir þetta
hefur viðskiptaráðuneytið sagt,
að ekki sé ástæða til neinnar
svartsýni, þvi breytingar frá ein-
um mánuði til annars gefi ekki
raunhæfa mynd af þvi hvernig
heildin verður, það þurfi minnst
fjóra mánuði til. En fréttir af
stöðu mála i febrúar voru vissu-
lega ekki neinar skemmtifréttir
tyrir bandarisk stjórnvöld, og ef
þau stefna að þvi, eins og komið
hefur fram hjá þeim, að búast
megi við að hallinn verði minni i
ár en i fyrra hljóta þau að þurfa
aðgripa til ráðstafana i þeim efn-
um, til að bæta hina tiu mánuðina
upp.
Bandarikin hafa legið undir
stöðugri gagnrýni frá viðskipta-
löndum sinum vegna þessa. Hafa
viðkomandi lönd kvartað yfir þvi,
að afleiðing gengisfalls Banda-
rikjadals hafi þau áhrif á Utflutn-
ingsvörur þeirra, að þær hækki I
verði. Hafi þetta einnig raskað
stöðu gjaldeyrismála.
Nær samtimis og fréttir um
viðskiptahalla Bandarikjanna
bárust á gjaldeyrismarkaði i
Frankfurt i gær, féll dalurinn enn,
og stendur hann nú i 2.0005 þýsk-
um mörkum.
Það er ótti um efnahag Banda-
rikjanna ásamt með þessum
mikla viðskiptahalla, sem hefur
Framhald á bls. 19.
Carter hefur ekki átt sjö dagana
sæla sfðan hann settist i forseta-
stól. Nú hefur stjórn hans sctt met
i viðskiptahalla við útlönd, og er
hann m eiri en nokkru sinni frá þvi
sögur hófust.
Allterþá þrennter!
NÝ SMURSTÖÐ
við Stórahjalla í Kópavogi
1« Á 8íða8tliðnu ári opnaði Esso
nýja og glœsilega bensínstöð og verslun
við Stórahjalla í Kópavogi.
2« Einnig var tekin í notkun stórgóð
þvottaaðstaða á bifreiðunu
3. Nú laugardaginn 1. apríl kemur
8vo rúsínan, sem er ný smurstöð á sama
8tað.
MEÐ ÞESSARIÞRENNINGU
ERUM VIÐ STAÐRÁÐNIR ÍAÐ VEITA
ÞJÓNUSTU SEM VIÐ ERUM STOLTIR
AF OG GERIR ÞIG ÁNÆGÐAN.
VERTU VELKOMINN
Carter leitar
hófanna í Nígeríu
um stöðugt
oliuverð
Reuter-Nigeria. Carter forseti er
nú i Lagos i Nigeriu, en þangað
kom hann að loknum viðræðum
við forseta Venezúela. Með hon-
um i förinni er Andrew Young,
sendiherra Bandarikjanna hjá
Sameinuðum þjóðunum, sem átt
hefur mikinn þátt i að marka
stefnu Bandarikjastjórnar i mál-
efnum Afriku.
Bandarikjaforseti mun flytja
ræðu i Lagos i dag, og að sögn
talsmanna hans, mun hann
hvetja Obasanjo hershöfðingja til
að vinna að þvi að halda oliuverði
niðri. Leitaðist hann til þess sama
af forseta Venezúela, Carlos
Andres Perez, i viðræðum þeirra
fyrr i vikunni, en án árangurs.
Nigeria, sem er meðlimur i
OPEC (Samtökum oliuútflutn-
ingsrikja) er annar stærsti út-
flytjandi oliu til Bandarikjanna.
Mesta oliu kaupa Bandarikja-
menn frá Saudi-Arabiu.
Oli'uframleiðsla Nigeriu hefur
minnkað undanfarið, og hefur fall
dollarans á alþjóðamörkuðum að
undanförnu haft áhrif á efnahag
landsins. Obasanjo hershöfðingi,
tók hús á Carter i Washington i
október s.l., þar sem bundinn var
endi á ágreining, sem hafði risið
milli þjóðann sökum þess að
Bandarikin og Nigeria studdu
andstæðar hreyfingar i borgar-
styrjöldinni i Angóla.
Jarðskjálfti skekur
Guatemala
Reuter-Guatemala City.Jarð-
skjálfti fór um miðhluta Guate-
mala i fyrradag, en ekki er ljóst
hvað hann var sterkur.
Heimildir herma, að óttaslegið
fólk hafi þotiðút á götur og stræti.
Nokkrar byggingar skemmdust.
en ekki hefur verið tilkynnt um
neina mannskaða.
Gifurlegur jarðskjálfti varð i
Guatemala i byrjun árs 1976
en þá létust tugþúsundir manna,
og borgir og bæir hrundu svo til
grunna.
Dvöl ísraelskra
hermanna get
ur orðið löng
Skipulögð útþenslustefna
Beirút-Reuter. Samkvæmt frétt
frá Reuter fréttastofunni leið
annar dagur vopnahlésins i
Suður-Libanon átakalaust. En að
þvi' er palestinskir talsmenn
sögðu i gær, eru þeir ekki trúaðir
á að Israelsmenn hyggist draga
sveitir sinar til sinar til baka
þaðan.
„Við trúum þvi ekki að þeir ætli
sér að draga sig til baka”, sagði
háttsettur leiðtogi i PLO, frelsis-
hreyfingu Palestinumanna, og
það mun álit flestra Palestinu-
manna i landinu. — „Þeir ætla sér
að vera um kyrrt. Þeir munu
koma með s vo mörg skilyrði fyrir
brottför sinni, að enginn sjái sér
fært að samþykkja þau”.
Margir libanskir ráðamenn
voru sammála þessu, og sögðu að
persónulega álitu þeir, að dvöl
israelskra hermanna i landinu
sunnan við ána Litani yrði löng.
rE
í. i
'\'X
: ð '
&■
Skólasafnafulltrúa
Fræðsluskrifstofa Reykjavikur óskar
að ráða skólasafnafulltrúa
til starfa við miðstöð skólabókasafna i
Reykjavik,
Laun samkvæmt launakerfi borgar-
starfsmanna. Umsóknir er greini
menntun og fyrri störf sendist fræðslu-
skrifstofu fyrir 15. april n.k.
Fræðslustjóri.
v..v
g
fS
úr
$
,y/<
;Vr'
p.V:
cv<
y
v > .*
. v;
Trésmiður - Dalasýsla
Búnaðarsamband Dalamanna óskar eftir
smið sem verkstjóra i byggingaflokki þar
sem notuð verða flekamót.
Upplýsingar gefur Jón Hólm Stefánsson,
héraðsráðunautur i sima (95)2160.
Búnaðarsamband Dalamanna.