Tíminn - 04.04.1978, Blaðsíða 11

Tíminn - 04.04.1978, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 4. april 1978. 11 Biaxni M. Gíslason 70 ára Bjarni M. Gislason. Einn af þeim mönnum, sem hafði mest áhrif á gang handrita- málsins, var Bjarni M. Gislason. Meiri hluta ævi sinnar hefur hann lifað og starfað i Danmörku og er þekktur og virtur maður meðal allra lýðháskólakennara þar i landiog þeirra stétta ogstofnana, sem að þeim málum vinna. Hann hefur flutt fjölda fyrirlestra um land allt, i lýðháskólum og hjá margs konar félögum og stofnun- um, þar sem hann hefur frætt Dani um skáldskap íslendinga allt frá Söguöld til okkar daga. Hins áhrifamikla framlags hans tekur að gæta strax eftir sið- ustu heimsstyrjöld. Hannskrifaði ekki aðeins skáldverk, sögur og ljóð. Arið 1946 gaf hann Ut bókina ISLAND OG UNIONSSAGEN, þar sem hann reyndi að koma okkur í skilning um, að i þeirri að- stöðu, sem Islendingar voru árið 1944, neyddust þeir til að slita öllu sambandi við Danmörku, þar sem þeir gátu ekki látið sjálfstæði sitt velta á þvi, hverjir kæmu til með að ráða rikjum i Danmörku eftir striðið. En stærsta framlag Bjarna M. Gislasonar er barátta hans fyrir þvi að fá islenzku handritin heim til Islands. Það er hér, sem danski lýðháskólinn kemur inn i myndina. C.P.O. Christiansen beitti sérfyrir þvi, að danskir lýð- háskólastjórar sendu rikisstjórn og Rikisþingi Danmerkur itar- legt, rökstutt ávarp um að af- henda tslendingum handritin. Avarpið vakti mikla athygli á Is- landi og fékk hljómgrunn hjá þeim hluta dönsku þjóðarinnar, sem stóð i traustum tengslum við lýðháskólana. En enn þá gerist ekkert á vettvangi stjórnmál- anna. Málamiðlunartillaga Bom- bolts stöðvaði málið i bili. En þá kom Bjarni M. Gislason um- ræðunum aftur af stað með sinu rökfasta riti um islenzku handrit- in árið 1954, og lýðháskólinn studdi hann eindregið. Askov-rit- ið, DANSK UDSYN gaf út sérhefti um málið — einnig með framlagi islenzkra visindamanna. Ritið var ávöxtur af samstarfi Askov- manna, Bjarna M. Gislasonar og Sigurðar Nordals prófessors, sendiherra Islendinga i Kaup- mannahöfn. Það var þetta samband milli Bjarna M. Gislasonar og danskra lýðháskólamanna, sem vakti málið á ný. Jörgen Jörgensen menntamálaráðherra bar fyrst fram á þingi lagafrumvafpið frá Bukdahl um að afhenda Is- lendingum handritin sem gjöf, og K.B. Andersen kom þvi i höfn. Málið hlaut afgreiðslu á sviði stjórnmálanna árið 1961, þegar önnur bók Bjarna M. Gislasonar um handritamálið kom út. Allar tilraunir til að stöðva gang máls- ins eítir það mistókust. A 70 ára afmæli Bjarna M. Gislasonar 4. april 1978 er fylista ástæða til að óska honum til hamingju með, að sigur hefur unnizt i máli þvi, sem hann helg- aði þreksittog þekkingu á mann- dómsárum sinum. An hans og dönsku lýðháskölanna hefði ekk- ert gerzt.Það er enn langur listi islenzkra handrita i eigu Svia, og það mun reynast erfitt — ef ekki óhugsanlegt —aðfá þau fluttþað1 an. Það er vegna þess, að staðá sænska lýðháskólans i sænsku þjóðli'fi og stjórnmálum er allt önnur en hins danska i Dan- mörku. Enginn sá það skýrar en Bjarni M. Gislason. En án hinnar öruggu þekkingar Bjarna i hand- ritamálinu og traustra tengsla hans við danska lýðháskólann, hefði staða danskra lýðháskóla- manna verið miklu veikari. Lýðháskólinn danski flytur þvi i dag Islendingnum Bjarna M. Gislasyni, vini Danmerkur, hug- heilar hamingjuóskir og þakkir. Holger Kjær, dr.phil. (Þýðing: Sigurður Gunnarsson.) Eförmáli: Hinir mörgu vinir Bjarna M. Gislasonar á Islandi fagna um- mælum dr. Holgers Kjær, hins gáfaða og gjörkunnuga manns, um frábæra baráttu Bjarna fyrir heimkomu handritanna. Jafnframt taka þeir af heilum huga undir heillaóskir hans til Bjarna á þessum merku tima- mótum I ævi hans. S.G. Sögulegt bréf ClsU'u, sq. K<Xr, &/9U' . (j Oaí ýorQ.ff' -c £i u* •* t V //ar-síoM.iXn uj <1u/t Sjjut qidcujlt sUou-j ttady.f -oc dofllijf souó , lo éUÍ'ÍjíLs VuchosíaÁ- tvíky frn Sfe( . 'ÍOjUi/TU testtt (IvL-ÍUy ífot‘J.d.ra~i smoe( dUmoJt síc'/uX /íóioJi _ lúiuuA pu/U tl dutr ‘5 ajM-ttUu dtfU ffáíoAfílÍKÓoj Ir! 3. JctjiLrX tý (&uut p, Aforet ■ et**rt*f , ; ajcbjsPrcti ytj/uijity a,/ (forsta*'d; dl* „ . —.iii f, yClMíf, Souu skrP/, tf/au. /dotlr ( 0/ U JUom <■ $ Tió[iSott {tyi’ásí J.tXst, itsi /idj. Soljo s-uots*M . yoyii-u ■Mtys ■ ■ ■ ■ Jlt/ t-r s-u saa.r( OtM'u-uí-<i fll aór lUot yívdj / cfÁiMcU-l cU /orttMfi , n. *ife/cn,U ,, fusl íojtu, dOorcWsic pZ*s/hul, ori-u oJmmMu fhysLuojZjs-u </* (KaXsoualA Qtrslu-th , fo uu Öt Soa Ííy/cLfÍ sír*-U a > ty du fi,cO Hs/cPuds-y, dÍL, (hÍXt , Ou drf ly u, -fri-ou (3 r,/Mi<] -u-srA u , J ~r. t-r lAfiJ fru~ tii <3 r,/y<]'U-Wj nuMuu 'fuojjiMi ■ fbu, -i<lU«euu u/ 'ttrl, Cbo* utssy 1f< **?<■?*>' X otcfVi UU Ur / cffoUÍ' (skajrúr <y JrJLO'' 1*0«/k* ja , 2)ji A • Alt-uás-y fútt A íxtti . IiMM uu' rsuM f-yiXHi-‘ Oj faJL.1 txlst o*M elxtti <%sttt-rcl-~ÍMm*r k ej /Ao reU-r f (&(<jf a- J/oct ÍSL'ics- -, l, j/r r^Sr/.j s-gfórjsJU, IBvA/etÁ/. . Bréfið frá Jörgen Bukdahl. Bjarni M. Gislason verður sjö- tugur i dag 4. april. Nafn hans mun lengi verða tengt handrita- málinu. Hann bar fyrstur manna fram þá skoðun að allt öngþveitið i þessu þjóðmáli okkar kæmi af._ þvi að fræðimennskan héldi þvi i sjálíheldu og allt visinda- og lög- fræðistappið væri orsök þess að það þokaðist ekki úr farinu. PoulEngbergskólastjóri skýrir frá þessu i litilli bók sem hann gefur út um Bjarna i sambandi við afmælið. Fyrstu mennirnir sem skildu hann og kröfðust þess að máliðyrði leyst sem þjóðmál á danska þjóðþinginu voru þeir C.P.O. Christiansen, sagn- fræðingur og Jörgen Bukdahl, rit- höfundur. Þeir voru báðir mikils- metnir menn i Danmörku og sameinuðu alla lýðháskólana um þessa kröfu til þjóðþingsins. Það eru til bréf og bækur um fyrsta samband Bjarna við þessa menn en Bjarni hafði skrifað um þá báða og skoðanir þeirra þegar árið 1939 i timaritið EIM- REIÐINA. Eitt af þessum bréfum er frá Jörgen Bukdahl, þar sem hann þakkar Bjarna fyrir ritgerð hans i EIMREIÐINNI. Núsiturhetjan i Askov hrum af elli og með lamaða hægri hönd og getur ekki skrifað meira. Þess vegna er það með þökk til hans að Bjarni hefur beðið TIMANN að birta þetta sögulega bréf. J T.S) a9\o«d‘W"® 0 ttölurt' b\\° i í v«»«rVien? . b«rc*ot (C 'Ct \dot (rn Audi I00S-LS.................... hljóðkútar aftan og framan Austin Mini...........................hljóðkútar og púströr Bedford vörubila......................hljóðkútar og púströr Broneo 6 og 8 cyl.....................hljóðkntar og púströr Chevrolet fólksbila og vörubila........hljóðkútar og púströr Datsun disel — I00A — 120A — 1200— 1600 — 140 — 180 .....................hljóðkútar og púströr Chrysler Iranskur......................hljóðkútar og púströr Citroen GS............................Hljóðkútar og púströr Dodge fólksbila.......................hljóðkútar og púströr D.K.W.. fólksbila.....................hljóðkútar og púströr Kiat I100 — 1500 — 124 — 125 — 128 — 132 — 127 — 131 ......... hljóðkútar og púströr Kord, ameriska fólksbila...............hljóðkútar og púslrör Kord Coneul Cortina 1300— 1600.........hljóðkútar og púströr Kord Eseort............................hljóðkútar og púströr Kord Taunus I2M — I5M — I7M — 20M . . hljóðkútar og púströr liillman og Commer fólksb. og sendib.. . hljóðkútar og púströr Auslin (jips> jeppi...................hljóðkútar og púströr liiternational Seout jeppi............hljóðkútar og púslrör itussajeppi GAZ 69.....................hljoðkútar og púströr \\ illys jeppi og Wagoner.............hljóðkútar og púströr leepsler \'6..........................hljóðkútar og púströr 1,a(*a................................iútar franian og aftan . I.androver bensin og disel............hljóðkútar og púströr Mazda (íltiog 818.....................hljóðkútar og púströr Maz.da 1.100..........................hljóðkútar og púströr Maz.da 929 ......................hljóðkútar franian og aftan Mereedes Benz. fólksbila 180 — 190 200 220 — 2.i0 — 280................hljóðkútar og púströr Mercedes Benz. vörubila...............hljóðkútar og púströr Moskwiteh 103 — 408 — 412 ............hljóðkútar og púströr Morris Marina 1.3 og 1.8 ..............hljóðkútar og púströr Opel Rekord ogt'aravan.................hljóðkútar og púströr Bifreiðaeigendur, athugið að þetta er allt á mjög hagstæðu verði og sumt á mjög gömlu verði. Gerið verðsamanburð áður en þiö festið kaup annars staðar. Opel Kadett og Kapitan................hljóðkútar og púströr Rassat ..........................hljóðkútar franian og aftan Beugeot 201 —101 — 505 ...............hljóðkútar og púströr Rambler Ameriean og Classic ...........hljóðkútar og púströr Range Rover...........illjóðkútar Iraman og aftan og púströr Renault R4 — R6 — R8 — R10 — R 12 — R16 .....................hljóðkútar og púslrör Saab 96 og 99..........................hljóðkútar og púströr Scania Vabis 1,80 — 1.85 — 1.B85 — 1.110— I.B 110 — l.B 140.........................hljóðkútar Simca folksbila........................hljóðkúlar og púströr Skoda fólksbila og station.............hljóðkútar og púströr Sunbeam 1250 — 1500 ................. hljóðkútar og púströr Taunus '1 ransil bensin og disel.......hljóðkútar og púströr Toyota fólksbila og station............hljóðkútar og púströr Vauxhall fólksbila.....................hljóðkútar og púströr Voiga fólksbfla...................... hljóðkútar og púströr \'olkswagen 1200 — K70 — 1300— 1500 ............................hljóðkútar og púströr Volkswagen sendiferðabila........................hljóðkútar Volvo fólkshila .......................hljóðkútar og púströr Volvo vörubila K81 — 85TD — \88 — I* 88 — \ 86 — K86 — \86TD — KH6 TD og KH9TI) ........................hljoðkútar Púströraupphengjusett i flestar gerðir bifreiða. Pústbarkar flestar stærðir. Púströr í beinum lengdum 1 1/4" til 3 1/2" Setjum pústkerfi undir bíla, sími 83466. Sendum í póstkröfu um land allt. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Skeifan 2 simi 82944

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.