Tíminn - 04.04.1978, Page 16

Tíminn - 04.04.1978, Page 16
16 Þriðjudagur 4. aprll 1978. ooooooo® Islandsmótið í handknattleik Víkingar skrefi frá meistaratitlinum EFTIR SIGURINN YFIR HAUKIJM - 23:19 Sigur Vikings á sunnudag vat aldrei i verulegri hættu. Leikur- inn var samt jafn framan af en revnsla Vikinga var þung á metunum i lokin og skóp þennan 4 marka sigur. Leikurinn hélzt jafn fyrstu minúturnar upp að 3-3, en þá sigu Vikingar fram úr og komust i 7-3 með góðum leikkafla. Haukarnir börðust vel og tókst að jafna 7-7 með tveimur mörkum Andrésar Opinn kynningarfundur AA -samtakanna verður haldinn miðvikudaginn 5. apríl kl. 21.00 í Tjarnarbæ (gamla Tjarnarbíó). Gestur fundarins verður: Dr. Frank Herzlin yfirlæknir Freeportsjúkrahússins. AA-félagar segja frá reynslu sinni og svara fyrirspurnum ásamt gesti fundarins. FUNDURINN Samstarfsnefnd ER ÖLLUM AA -sam takanna OPINN. á íslandi. — Hámarkshraði 155 km— Bensíneyðsla um 10 lítr- ar per 100 km — Kraftbremsur með diskum á öllum hjólum — Radial-dekk — Tvöföld framljós með stillingu— Læst bensínlok— Bakkljós— Rautt Ijós í öllum hurðum — Teppalagður— Loftræstikerfi — Öryggisgler-2ja hraða miðstöð — 2ja hraða rúðu- þurrkur— Rafmagnsrúðusprauta— Hanzkahólf og hilla — Kveikjari — Litaður baksýnisspegill — Verkfærataska — Gljábrennt lakk — Ljós í farang- ursgeymslu — 2ja hólfa kaborator — Synkronester- aður gírkassi — Hituð afturrúða — Hallanleg sætis- bök — Höfuðpúðar. Allt þetta fyrir 1.720.000 Til öryrkja 1.290.000 STATION 1.840.000 Til öryrkja 1.420.000 FIAT EINKAUMBOD A ISLANDI Davíð Sigurðsson h.f. Siðumúla 35 Simar 38845 — 85855 Umboðsmaður okkar á Akureyri er VAGNINN S.F. Furuvöllum 9, sími (96) 1-14-67. ROLSKjlZSp Kristjánssonar úr vitaskotum og fallegum mörkum Eliasar Jóns- sonar og Ólafs Jóhannessonar. Leikurinn hélzt nokkuð i jafnvægi fram undir lok fyrri hálfleiks. Vikingar náðu tveggja marka forystu fyrir leikhlé með mörkum Björgvins Björgvinssonar og Þo- rbergs Aðalsteinssonar. Staðan i hálfleik var 14-12 Viking i vil. Eins og markatalan sýnir var mikið skorað i fyrri hálfleik, enda varnir liðanna oft gloppóttar. Elias Jónsson minnkaði muninn i 14-13 i byrjun siðari hálfleiks. Skarphéðinn Óskarsson jók mun- inn aftur i 2 mörk með góðu marki af linu eftir sendingu Páls Björg- vinssonar. Þorbergur Aðalsteins- son jókmuninni 16-13 með fallegu langskoti eftir að Kristján mark- vörður Vikings hafði varið vita- skot frá Andrési. Björgvin kom Vikingum i 17-13 með góðu marki af linu. Þarmeðvarsigur Vikings kominn i höfn, munurinn hélzt þetta 3-4 mörk til loka og varð mest 5 mörk undir lokin, áður en Ingimar Haraldsson skoraði 19. og siðasta mark Hauka rétt fyrir leikslok. Leikur liðanna á sunnu- dag var nokkuð einhæfur og byggðist mest einstaklingsfram- taki, og þar sem Vikingur hefur fleiri góðum einstaklingum á að skipa, urðu úrslitin Vikingi i hag. Beztu menn liðanna voru Árni Indriðason, Páll Björgvinsson og Viggó Sigurðsson hjá Vikingi. Af Haukunum áttu Stefán Jóns- son, Ingimar Haraldsson og Andrés Kristjánsson beztan leik. Einnig kom Arni Hermannsson vel út i lokin. Mörkin skoruðu eftirtaldir, fyrir Viking: Björgvin Björgvinsson 5, Viggó Sigurðsson 4, Þorbergur Aðalsteinsson 4, Arni Indriðason 4, Páll Björg- vinsson 2, Skarphéðinn óskarsson 2, Sigurður Gunnarsson 1, Jón Siurðsson 1. Fyrir Hauka skor- uðu: Andrés Kristjánsson 7 (6 viti), Elias Jónsson 4, Stefán Jónsson 2, Arni Hermannsson 2, Ingimar Haraldsson 2, Þorgeir Haraldsson 1, Ólafur Jóhannes- son 1. Leikinn dæmdu Gunnlaug- ur Hjálmarsson og Jón Frið- steinsson. sj • Staðan i 1. deild i handknattleik: Víkingur 11 7 3 1 239-202 17 Haukar 12 6 4 2 246-217 16 Valur 11 6 2 3 224-210 14 FH 11 5 2 3 214-193 12 1R 11 3 3 5 214-210 9 Fram 11 3 3 5 228-236 9 KR 10 2 2 6 205-216 6 Armann 11 2 1 8 204-242 5 Markhæstu menn: Andrés Kristjánsson Haukum 69 Björn Jóhannsson Ármanni 62 Jón Karlsson Val 62 Brynjólf ur Markússon 1R 59 Ilaukur Ottesen KR 49 Símon Unndórsson KR 46 ViggóSigurösson Víking 45 Þórarinn Ragnarsson FH 44 Janus GuðlaugssonFH 44 Elias Jónsson Ilaukum 44 Páll Björgvinsson Vikingi 43 Geir Hallsteinsson FH 40 Jón V. Sigurðsson Armanni '37 „Litla Bikarkeppnin’ ’ Tveir leikir voru háðir I Litlu Bikarkeppninni á laugardaginn, þá léku FH — Haukar og IBK — UMBK. FH sigraði Hauka 3-1,*. Kapla- krika og UBK sigraði IBK 1-0 i Keflavik. Blikarnir tryggðu sér sigur um miðjan seinni hálfleik með marki Valdimars Valdimarssonar. RP-. Björgvin Björgvinsson skorar eitt af 5 mörkum sínum í leiknum. VALUR SIGRAÐI IR 18:17 Jóhann Ingi reynir markskot. Valur sigraði 1R i handknatt- leik í Laugardalshöllinni á sunnu- dagskvöldið með 18 mörkum gegn 17. Tölurnar gefa til kynna að leikurinn hafi verið mjög spenn- andi en sú varð ekki raunin, hann var heldur leiðinlegur á að horfa ekkert nema hnoð og mistök á báða bóga. IR-ingar gerðu fyrsta markið en Valsmenn jöfnuðu. Þorbjörn Guðmundsson kom Valsmönnum yfir, 2-1, en IR-ingar jöfnuðu og þannig hélt leikurinn áfram. Valsmenn skor- uðu en IR-ingar jöfnuðu. Um miðjan fyrri hálfleik varstaðan jöfn 4-4 en þá gerðu ÍR-ingar þrjú mörk i röð og komust I 7-4, en Valsmenn jöfnuðu fyrir lok hálf- leiksins með mörkum Jóns Karls- sonar og Jóns Péturs Jónss. Sama var uppi á teningnum i seinni hálfleik. Liðin skiptust á um að leiða leikinn oft mátti sjá tölureins og 12-12, 14/14 og 16-16. Steindór Gunnarsson kom Val i 17-16, en Bjarni Bessason jafnaði fyrir IR. Þorbjörn Jensson skoraði siðan 18. mark Valsmanna og urðu það lokatölur leiksins. Leikmenn liðanna léku flestall- ir undir getu, nema þá helzt Jens Einarsson markvörður IR-inganna en hann varði þokka- lega. Eftirtaldir gerðu mörkin, Valur: Jón Pétur 5, Steindór 4, Þorbjörn G. 3, Jón K. og Stefán 2 hvor, Bjarni og Þorbjörn Jenss. 1 hvor. 1R: Bjarni 5, Brynjólfur og Vilhjálmur 3 hvor Jóhann J. og Arsæll 2 hvor og Guðmundur og Asgeir 1 hvor. Leikinn dæmdu Kristján Orn Ingibergsson og Kjartan Steinbach. RP-.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.