Tíminn - 04.04.1978, Blaðsíða 18

Tíminn - 04.04.1978, Blaðsíða 18
18 Enska knattspyrnan: en leikmenn liðsins tryggðu sér sigur, 3:1, með góðum endaspretti og áhorfendur sungu: „Forest are magic” Úrslitin á Br etlandseyj um s.l. laugardag urðu þessi: 1. deild: Arsenal — Man.Utd ........3-1 Aston Villa — Liverpool...0-3 Bristol C. — Newcastle....3-1 Everton — Derby...........2-1 Leicester — WBA...........0-1 Man. City —Ipswich........2:1 Norwich—Leeds.............3-0 Nott. For.— Chelsea.......3-1 Q.P.R. — Middlesbrough....1-0 West Ham — Coventry.......2-1 Wolves — Birmingham ......0-1 2. deild: Bolton — Oricnt...........2-0 Brighton — Notts..........2-1 Burnley—Tottenham ........2-1 C. Paiace — Oldham........0-0 Hull —Luton ..............1-1 Mansfield —Charlton.......0-3 Millwall—BristolR.........1-3 Sheff Utd. — Blackpool....0-0 Southampton — Blackburn .... 5-0 Stoke —Cardiff............2-0 Sunderland — Fulham.......2-2 Skozka knattspyrnan: Jóhannes skoraði er Celtic og Aberdeen gerðu jafntefli Jóhannes Eðvaldsson skoraði annað mark Cel- tic á móti Aberdeen i jafnteflisleik liðanna — 2:2 i Skotlandi. Rangers náði aðeins öðru stiginu á móti St. Mirren og mátti þakka fyrir það, þar sem St. Mirren mis- notaði viti. McGarvey færði St. Mirren foryst- una en Derek Johnstone jafnaði fyrir Rangers. Aðaldeildin, Skotlandi: Ayr—Motherwell 0-1 Celtic— Aberdeen 2-2 Dundee Utd — Glydebank frestað Hibernian — Partrick 3-1 Rangers — St. Mirren 1-1 —ó.o. MALCOLM MacDONALD skoraði 2 mörk fyrir Arsenal. Ekkert lát er á velgengni Nottingham liösins i fyrstu deild og virðist fátt geta komið i veg fyrir fyrsta meistaratitil liðsins i ensku deildakeppninni. Notting- ham lenti þó i miklu basli með liö Chelsea á laugardaginn, og var það ekki fyrr en á siðustu fimm- tán minútunum að þrjú mörk tryggðu sigur liðsins. Tommy Langley hafði fært Chelsea for- ystuna á niundu minútu fyrri hálfleiks og það var ekki fyrr en á 75. minútu að Larry Lloyd tókst að jafna með skalla, scm fór rétt yfir marklinuna. Eftir þetta jöfn- unarmark gat ekkert stöðvað Nottingham og mörk frá O’Neill og Robertson innsigluðu sigurinn. Ogáhorfendursungu fullum hási: ..Forest are magic”. Evertonlék við Derby á laugar- dagsmorgun, þar sem hinar ár- legu Grand National veðreiðar' voru háðar i Liverpool um dag- inn. Einu sinni sem oftar var það George Wood i marki Everton, sem var maðurinn á bak við sigur liðsins. Hvað eftir annað varöi hann á ótrúlegasta hátt og hélt þar með liði sinu á floti. Everton náöi tveggja marka forystu með mörkum frá Dobson og Latch- ford.bæði gerð eftir sendingar frá McKenzie, en rétt fyrir hlé jafn- aði George fyrir Derby. t seinni hálfleik var nær einstefna á mark Everton, en Woodlétekkertfram hjá sér fara i markið, og hlaut liö Everton þvi stigin tvö, stig, sem halda þeim enn i baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. Baráttan um botnsætin fer nú einnig að verða spennandi. Bæði West Ham og Q.P.R. unnu leiki sina um helgina, og gæti farið svo, að lið Wolves drægist inn i fallbaráttuna, þar sem þeim hef- ur orðið litið ágengt að undan- förnu. úlfarnir töpuðu á laugar- daginn fyrir Birmingham á heimavelli sinum, Molineux, 0-1. GerðiTrevor Francismark Birm- ingham og hefur hann verið iðinn við að skoramörk að undanförnu. West Ham vann góðan sigur yf- ir sterku Coventry liði á Upton Park,2-1. Tommy Taylorskoraði fyrsta mark leiksins um miðjan fyrri hálfleik, og i upphafi seinni hálfleiks bætti Pat Holland við öðru marki West Ham. Þegar langt var liðið á seinni hálfleik skoraði McDonald fyrir Coven- try, og lið Coventry pressaði mik- ið á lokaminútunum. En West Ham hélt út, og á liðið ennþá sæmilegan möguleika á að forð- ast falliö. Q.P.R.og Middlesbrough áttust viö í mjög leiðinlegum leik á Loftus Road í vesturhluta Lundúna. En mark, sem Busby gerði i seinni hálfleik, skildi liðin að að lokum, og Q.P.R. náði sér þannig i tvö mjög mikilvæg stig i fallbaráttunni. Það má nú segja að lið Leicest- er og Newcastle séu fallin eftir tapleiki hjá liðunum um helgina. Leicester tapaði á heimavelli fyr- ir WBA og skoraði Tony Brown mark WBA um miðjan seinni hálfleik. WBAlékaðeinsá hálfum hraða, leikmenn voru með hug- ann við undanúrslitaleikinn á móti Ipswich i bikarkeppninni um næstu helgi, en þrátt fyrir það var lið WBA mun sterkari aðilinn i þessari viðureign Miðlandalið- anna. Newcastle tapaði 1-3 á Ashton Gate i Bristol fyrir Bristol City. Mörk Bristol gerðu Hunter, Ritchie og eitt markið var sjálf- mark Nulty, en mark Newcastle gerði Barrowclough. Manchester City og Ipswich áttust við á Maine Road og lauk fremur daufum leik með 2-1 sigri City. Mörk þeirra gerðu þeir Palmerog Channon.en mark Ips- wich gerði Paul Marinerá loka- minútunum. Lið Ipswich er ekki upp á marga fiska þessa dagana, og verða leikmenn að taka á hon- um stóra sinum, ef þeir ætla að láta sér takast að klekkja á WBA i bikarnum um næstu helgi. Arsenal og Manchester United áttust viö á Highbury i skemmti- legum leik, sem lauk með sigri Arsenal, 3-1. Leikurinn var jafn i fyrrihálfleik, og skoraði þá hvort lið um sig eitt mark, MacDonald fyrir Arsenal og Jordan fyrir United. 1 seinni hálfleik var Arsenal sterkariaðilinn,og bættu þeir MacDonald og Brady við mörkum, og úrslitin urðu 3-1 sig- ur Arsenal. Livcrpool vann stórsigur yfir Aston Villa á Villa Park I Birm- ingham, 3-0, og komu öll mörkin i fyrri hálfleik. Kenny Dalgiish skoraði tvlvegis og Ray Kennedy gerði eitt mark. Liverpool liðið spilar skemmtilega knattspyrnu um þessar mundir og ætti liðið að vinna sigur á liði Borussia Mönchengladbach i seinni leik liðanna i Evrópukeppninni, og komast þannig i úrslit annað árið i röð. Norwichvann fremur óvæntan stórsigur yfir liði Leeds á Carrow Road i Norwich, 3-0. Mörk heima- liðsinsgerðu Ryan, Jones, og eitt markanna var sjálfsmark. 1 annarri deildinni tapaði Tottenham fyrir Burnley á úti- velli, 1-2, og konist Bolton þannig i efsta sætið með þeim, en Bolton á eftir að leika leik meira. Bolton vann 2-0 sigur yfir Orient á laugardaginn, og gerðu þeir Allardyce og Whatmore mörk þeirra. Mörk Burnley á móti Tottenham gerðu þeir Inghamog Noble, en Taylor skoraði fyrir Spurs. Southampton vann stórsigur yf- ir Blackburn, 5-0, og virðist sem Southampton ætli að hafa sig upp i fyrstu deild að þessu sinni, þó að Brighton geti enn gert strik i reikninginn fyrir efstu liðin. Mörk Southampton gerðu þeir Mac- Dougall, Funnell, Boyer (2) og Holmes. Brighton vann 2-1 sigur yfir Notts með mörkum frá Hor- tonog O’Sullivan, en Vinterskor- aði fyrir Notts. Charlton vann góðan sigur á útivelli yfir Mans- field með mörkum frá Gritt, Shipperley og Robinson, 3-0, og Mansfield liðið verður að sætta sig við fall i þriðju deild eftir að- eins ársdvöl i annarri deild. O.O. KENNY DALGLISH skoraði 2 mörk fyrir Liverpool Forest lenti í miklu basli með Chelsea

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.