Tíminn - 04.04.1978, Blaðsíða 22

Tíminn - 04.04.1978, Blaðsíða 22
22 Þriðjudagur 4. april 1978. Utboð Kísiliðjan h.f. óskar eftir tilboðum i byggingu hráefnis- þróar við verksmiðju sina i Mývatnssveit ásamt jarðfyllingu undir lagnir frá verk- smiðju að þró og vegagerð. Útboðsgögn verða afhent á Almennu verk- fræðistofunni h.f. Fellsmúla 26, Reykjavik og á skrifstofu Kisiliðjunnar h.f. i Mý- vatnssveit, gegn 25 þús. kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 18. april 1978, kl. 11 á skrifstofu vorri. Almenna verkfræðistofan h.f. jDAGSESMNj VERKAMANNA- FÉLAGIÐ DAGSBRÚN Orðsénding Tekið verður á móti umsóknum um dvöl i orlofshúsum félagsins i sumar i skrifstofu félagsins að Lindargötu 9 frá og með fimmtudeginum 6. april. Vikudvöl kr. 12.000 greiðist við pöntun. Þeir, sem ekki hafa dvalið i húsunum áður, hafa forgang til mánudags 10. april. Félagsmenn athugið! Oflofshúsin eru nú á þrem stöðum: 1. ölfusborgum — 5 hús. 2. Illugastöðum i Fnjóskadal — 1 hús. 3. Svignaskarði Í Borgarfirði — 1 hús. Stjórn félagsins. Frá Héraðsskólanum að Reykjum Eihs og undanfarin ár verður 1. bekkur framhaldsskóla með eftirtöldum náms- brautum: Almennri bóknámsbraut, upp- éldisbraut og viðskiptabraut. Aætlað er að næsta vetur verði einnig 2. bekkur fram- haldsskóla með uppeldisbraut og við- skiptabraut. Nánari upplýsingar gefur skólastjórinn i sima 95-1000 og 95-1001. Auglýsing um styrki til að sækja kennaranámskeið i nokkrum aðildarrikjum Evrópuráðsins. Evrópuráðiö býður fram styrki handa kennurum til að sækja námskeið I nokkrum aðildarrikjum þess. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást i mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik. Umsóknum skal skilað til ráöuneytisins fyrir 1. maí n.k. Menntamáiaráðuneytið, 29. mars 1978. Pípulagningaþjónusta Getum bætt við okkur verkefnum i ný- lögnum, viðgerðum og breytingum, ger- um verðtilboð ef óskað er. Vatnslagnir s/f simar 86947 og 76423 Skúli M. Gestsson.Löggiltur pipulagningameistari. I.KIKFKIAC KEYKIAVÍKIIR 3* 1-66-20 SKALD-RÓSA 1 kvöld. Uppselt. Föstudag. Uppselt. REFIRNIR 9. sýn. miðvikudag kl. 20.30 10. sýn. sunnudag kl. 20.30 SAUMASTOFAN Fimmtudag kl. 20.30 Næst síðasta sinn. SKJALDHAMRAR Laugardag kl. 20.30 örfáar sýningar eftir. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. ^ÞJÓÐLEIKHÚSIfl 3*11-200 GRÆNJAXLAR i kvöld kl. 20 og 22. KATA EKKJAN miðvikudag kl. 20 laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 ÖDtPÚS konungur fimmtudag kl. 20 Næst siðasta sinn STALIN ER EKKI HÉR föstudag kl. 20 Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT i kvöld kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miðasala 13,15-20. Ferðadiskótekin Disa og Maria Fjölbreytt danstónlist Góö reynsla — llljómgæði Hagstætt verð. Leitið upplýsinga — Simar 50513 — 53910 — 52971. Jólabækurnar BIBLÍAN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL.BIBLÍUFÉLAG <f>ubbraníiðótofu Hallgrímskirkja Reykjavik sími 17805 opið3-5e.h. Aiiar konur fylgjast með l Timanum Tíitiínner peníngar | | AuglýsicT : : í Ttmanum í 3 1-89-36 Páskamyndin 1978: Bíttu í byssukúluna Bite the Bullet Afar spennandi ný amerisk úrvalskvikmynd i litum og Cinema Scope úr villta vestrinu. Leikstjóri: Richard Brooks. Aðalhlutverk: úrvals- Ieikararnir, Gene Hackman, Candice Bergen, James Co- burn, Ben Johnson o.fl. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hækkað verð. 1-15-44 Páskamyndin 1978: on wheels.” N Y Uailv Nrus RAQUEL BILL WELCH HARVEY COSBY _ KEITEL Grallarar á neyðar- vakt Bráðskemmtileg ný banda- risk gamanmynd frá 20th Century Fox, gerð af Peter Yates. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hetjur Kellys Kellys Heroes með Clint Eastwoodog Tclly Savalas. Endursýnd kl. 5 og 9. Slöngueggið Slangens æg Nýjasta og ein frægasta mynd eftir Ingmar Berg- man. Fyrsta myndin sem Berg- man gerir utan Sviþjóðar. Þetta er geysilega sterk mynd. Aðalhlutverk: Liv Ullman, David Carradine, Gert Fröbe. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. AUra siðasta sinn. X\ V-v Ungfrúin opnar sig The Opening of Misty Beethoven Hlaut „EROTICA” Bláu Oscarverðlaunin Sérstaklega djörf, ný, bandarisk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Jamie Gillis, Jaqueline De:udant. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Nafnsklrteim. 3*3-20-75 Páskamyndin 1978: IEEGRAM BRENDA VACCARO J0SEPH COTTEN OllVIA ðe HAVIllANC CAPPFN McGAVlN CHPISTOPHEP IEE GE0PGE KENNEOV iAMES 5TEWART - . Flugstöðin 77 Ný mynd i þessum vinsæla myndaflokki, tækni, spenna, harmleikur, fifldirfska, gleði, — flug 23 hefur hrapaö i Bermudaþrihyrningnum, farþegar enn á lifi, — i neðansjávargildru. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Lee Grant.Brenda Vaccaro, ofl. ofl. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hækkað verð. Bíógestir athugið að blla- stæði biósins eru við Klepps- veg. "lonabíö 3*3-11-82 ACADEMY AWARD WINNER BESTPICTURE BEST DIRECTOR BEST FILM JB.EDITING Rocky Kvikmyndin Rocky hlaut eftirfarandi Öskarsverðlaun árið 1977: Besta mynd ársins Besti leikstjóri: John G. Avildsen Besta klipping: Richard Halsey Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, Bert Young. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hækkaö verð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.