Alþýðublaðið - 17.08.1922, Side 1

Alþýðublaðið - 17.08.1922, Side 1
Alþý ðublaðið Qefið át af Alþýðaflokknnin 192» FimtudagÍEffi 17. ágúst. 187. tölnbltf Hvers veg'na iru ekki allir jafnaðarmenn? Þagar jafngðatmean etu að út breiða steínu síua meðal aioieun- ings og sacna aiþýðcuni ágætí bennar — sanna að hún er sniðin eftir hagsmunuæ hnildarinn- ar cn ekki eingöngu hsgsmununa einstakra tnanna, þá werður tnörg* um á að spyrja, hversvegna eru ekki allir orðnir jafnaðarmenn? Þar sem þeasi stefna er tii orðin vegna nauðsynjarinnar i því að kjör al- mennings séu bætt, og sem mið- ar að þvi að öllum geti liðið vel. Þessu er fljótsvarað. Það eru til nokkrir menn, sem veíta sér í anð og allxnægtum, vegna þess að til eru aðrir menn sem dag- lega liða skort á fkstum Kfsnauð- synjum. Þessir fáu auðmenn hafa því hag af þvi að þetta skipulag haldist sem nú er, vegna þess að þeir halda að ef jafnaðarstefnan kæmist á, tnyndu þeir ekki geta mokað að sér auðæfum. Þessir menn gera því ait, sem þeir geta til þess að sporna á móti ft&m gangi jafnaðarstefnunnar, og enda þótt þeir séu langtum fámenuari Iheldur en verkalýðurin þá tekst þpim furðu mikið, vegna þess að þeir haía ráð á peningunum, sem cru töluvert aterkt afl f því þjóð- skipulagi sem nú er. Auðmennirnir hafa ríð á þvi að halda úti blöðum og gefa út bækur, sem eru full af ósannind um um jafnaðarstefauna og for- ingja jafnaðarroanna Með þessu mó'.i tekst þeim að halda stórum hluta af alþýðunni í svcfnmóki dáðleysis og vanþekkingar. Sklpulag kapita!i'»ta mundi líka strax hrynja til grunna, þegar öi) alþýða væri búin að kynna sér jafnaðarstefnuna. Þvi óbjúkvæmi- lega hiýtur hver alþýðumaður og koaa að fylíja sér cndir merki jafn&ðarmanna strax og almenn ingur væri búinn að f 1 þckkingu á rtefaunni, án þess að vera fylt- ur af staðleysum og ósannindum kspitalMa En auðmennimir eru á verði til þess að berjast á móti aukinni þekkingu og velmegun aimennings En alt fy/ir þesuari dæmafáu árvckni andstæðinganna fjölgar þeim óðum, sem sjá og skiljs, að jafnaðarstefnan er það eiua, sem getur bjatgað heimiu- um við. AS elns þet'a, að öll alþýðan cr ekki ena búin að fá tækifæri til þess að þekkja jafaaðarsteín- una frá réttu sjónarmiði — sjónar- tniði jafnaðamiiínna, vegna biekk- inga auðvaldsins gerir það að verkum, aö ekki etu allir orðnir jaínaðarmenn. Ekkert væri eðlilegra en ein> mitt auðatennirnir yrðu strax fylgj andi jafnaðaratefaunni, því þeim mundi geta liðið vel undir stjórn jafnaðarmanna ekkert síður en öðrum, þeir þurfa ekki að berjast á mótí jafnaðarstefnunni vegna þess að þeir yrðu svo ilia haldnlr Kk- amlega, en allir vita það, að auð- valdið gefur Iítið fyrir andans at gerfl, hjá því er alt virt til peninga. Þeir mundu þvf ekki fylgja jafn aðarstefnunni, þó þeim væri sagður sá sannleiki, að þeir kæmust á hærra menningarstig en það, sem þdr nú standa á. Það er að eins drotnunargirni og heimska auðvaldsins, sem gcrir það að verkum, að þeir berjast á móti jafnaðarstefnunni. Það ætti enginn að taka mark á þvf, þegar auðvaldið segist berj ast á móti jafnaðarstefnunni af umhyggju fyrir heill aitnennings. Þvf að það cr vitanlegt, að auð mennirair og þeirra málgögn berj- ast eingöngu fyrir eigia hagsmun- um og virða slt annað að vettugi. Jafnaðarmenn krefjast aftur á móti að þeir, sem framleiða auð- inn fái arðinn af viununni. Að hinn starfandi Kður þurfi ekki að lifa í örbirgð og eymd, þegar hægt er að framleiða nógu mikið til þess, að öllurn geti liðið ve! — þúsundir og aftur þÚ3undir hrópa á brauð og klæðnað, og sæmilegt húsnæði, en það er ekk- ert gert til þess, að koma f veg fyrir það, og það er vegna þess, að nokkrir maurspúkar búast við að pyngjan sía yerði þá Iéttari en ella. Nú vita menn, að sú barnaiega staShæflog, að til þess að nokkr ura möaoucn geti iiöið vei þurfi mikiil meiri hluti af maimkyninu sð iifa f fátækt og örbyrgð, cr tóm vitleysa. Þetta er fóSk óðum að sjá og þvf er það ekki nema tfmaspuri- mál hvenær alþýðan tekur völdin. Kommiinisti. AtvinnuleysL „Hvað á ég að gera, nú hefi eg euga atvinnul" Þstta sagði eina kunníngi minn við mig í dag, 16 ágúst Eg snéri mér við og taldi togarana við Öifiriseyjargarðinn, Þeir voru tíu, sem lágu þarna bundnir. Hvaða vit er það að framleiðslu tækin séu látin ónotuð um há sumarifl? Það er auðvitsð ekkert vit, ef litið er á hagsmuui þjóð- arinnar, en það er ekki gert. Það er ekki tekið tillit tll annars en til eigenda togaranna. Þegar þeir komast i vandræðí þá koma þeir til þingsins og láta það veita sér ábyrgð þjóðarianar á fjármála braskl sfnu. E« það kemur þeim ekkert við hvort fóik er atvinnu- laust um há-bjargræðiatímann. Þeg- ar þeir cfast um að þeir geti grætt á útgerðinni, binda þeir togarana við Iaad, og svona mun þetta halda áfram meðan togar&rnir eru f eigu einstakra manna. Atvinnu leysi er sama og ólag á frarn leiðsiunni. Það staf&r af þvf sð framleiðslan cr ekki rekinn með hag heildarinœar fyrír augum. Húa gengur eingöagu út á að auðga

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.