Alþýðublaðið - 17.08.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.08.1922, Blaðsíða 2
AE.0VÐOHLAÐIÐ íaa œenn — eigendur fraaa!eiðs!u* tækjanna. En hagur þeirra og þjóðarianar — fjöldans — fara ekki saman. Það er hagur fjöld, ans að framleiðslutækin séu not- nð, að togararnir séu ekki bundn- ir utg háiumarið. filenzka þjóðin sefur. Henni er er ennþá ekki IJóst að hagur henn ar krefst að framleiðslutækin, og fyrst og fremst togararnir, þurfa að verða þjóðareign. En hon er að vakna. Þeir sem ganga atuinnu- lausir núná um há bjargræðistim* ann, þeir skiija hvflík f|arstæða það er að einstakir menn eigi framleiðslutækin. Þeir skilja að atvinnuleysi er ólag, sem hverfur um leið og þ]óðin eignast fram- leiðslutækin, en heldur ekki fyr. Einir. Margæsir. Sumir hafa ekki viijað trúa þvf að gæsir séu skynsamar, liklegast af þvf sð orðið gæs er haft sem skamejarytðs. Én satt er það nú aamt; gæsirnar éru skynsamastar alifugfa og vafalaust með skyn- samari fugium svona yfirleitt, enda f miklu uppáhaldi hjá þeim, sem elska vilta náttúru, svo sem sjá má ssf ritgerð hins fræga enska náttúmvinar W. Ð. Hudson um gæsirnar, eða ritgerð amerfska náttúruvinarins WíIIiam J. Long um helsingjana. Þessir tveir menn sem nefndír vorsi, teljast báðir, þó aldraðir séu, til ungu kynslóðaiinnar sem segir íð betri séu tveir íuglar í akógi en einn í hendi, eða með öðrum orðum álítur að skemtun- in af iifandi fuglum sé Isngtum meiri en gagnið af þeim dauðum, Þessi skoðun er nú einnig að ryðja sér rúm á íslandi, þó hægt fari, en það er í hennar anda að álftirnar hafa verið gerfriðaðar, og fieira gert í þá átt. Hér um daginn var ég stadd ur á Vesturgötu, kl. 5 að morgni. Veðrið var fagurt og sólia skcin. Heyrði ég þá einkennilegan hvin i lo/tl, og %í, er ég leit upp, eitt- hvað ÍJórtán fugla yfir hðfði mér; þeir voru stórir og sýndust svart ir, nema á kvið. Datt mér fyrst i hug að þetta væru skaríar, þó (Statsanstalten for LiYsforsikring). Það tilkýnnist hér með, að herra pósttitari O. P. Blðndal (Stýrimannattfg 2) er settur umboðsmsður stofnunarinnar í Reykjavlk. Síjórn ofaniiefndrar stoínnnar, hinn 27. Júii 1922.^ aldrei hafi ég séð þá fijúga f hóp. HÍKSvegar syedust vcét þeir iíkir gæsum að lögum, en af því þeir flugu ekki oddaflag, og af þvi mér virtuHt þeir svo dökkir, þá ætlaði ég varla að trúa því að þetta væru margæsir, og langaði mig þó til þess, að fá þessa kveðju frá Grænlandi. Það var ekki nema brot úr mínútu, sem ég sá fuglana, en það var þo nóg til þess að sann- færa mig um að þetta væru gæs- ir, og það gat þá ekki verið um aðrar tegundir veiið að ræða en margæsina, þó ótrúlegt væri, að hún væri búin að unga út, bg afkværnið orðið fært til ferðalags ins yfir hafið svona snemma, — þetta var 12. ígúst. Þegar ég kom heim fór ég að athuga hvaða lítur væri á mar- gæsiani, og sá þá að vel gátu þessir fuglar litarins vegna verið það sem ég ætlaði. Og í bók Kolthoff; og Jágerskiölds um nor rsena fugla, si ég að margæsin flýgur ekki oddaflug, Viasi ég þá þegar að þetta vsr ekki f fyrsta skifti sem ég sá margæair, þvf saemma í ínai - < i vor, sá ég um kvöid, hátt oppi á háifdimmum voraætu: himninum, tvo flokka af stóíuœ, dökkum íuglum. Nú veit ég að þíð hafa verið margæsir á leið til Grættlands. Vor og haust fljúga um land vort nokkrar tegundir. fugla sem eru á leið til varplanda sinna í Grænkndi, eða á leið þaðan. Af sumum tegundisnum verða nokk ur pör eftir og verpa hér, t. d. af þórshananum, Aðrar tegundir fara algcrlega fram bjá án þsss að" verpa hér, og er meðal þeirra margæsin, sem einnig er nefnd hrota eða prompa — avorttveggja hljódeftirlikisgar. Sá danskur norð urfari hana um (sumar, nyrst Austur Grænlandi, og munhún vera með þeim fuglum sem fara iengst norður allra, til þess að verpa. HaftyrðiIlinH, sem er Iftil svart- fughtegund, sem kemur til Norð- urlands á vetrin, verpir ( stórura breiðum þarna norðurfrá. Einstaka haftyrðill hefic verpt f Grímsey, en er -nú vist útiýœt sem varp- fugli, af þvf hátt verð var boðíð fyrir eggin, af þeim sem hafa. þann ósið að safna eggjum fugla, og sækjast eftir sjaldgæfum teg undum. Ef til vill mundu nokkur pör af margæsinni verpa hér, ef allir fugkr ættu hér fiiðhnd. En það verður þá siðar. Þv< áreiðaniega komast íslendiogar að lokum á þá sköðun, að einn dauður fug! f hendi sé Utiis virði œóti tveim lifandi á. þaki. Náttkruskoðarbm. „Tarzan". Þegar neðanmálssaga kemur úit sérprentuð úr einhverju blaði, fylgja þeim vanalega mikiar augiysingar um ágæti bókarinnar, að .hda sé í'.ú bezta sem gefia hafi verið út á fslenzku* og svo framvegis ásaait viðeigandi hVötum að kaupa bókina. Engar siikar auglýsingar hafa verið um „Tarzan", og er ástæðan sú, að bókin selst svo ört, að erfitt er að halda i þau eintök sem eftir eru ósókt af ásknf- endum. Enn eru nokkrir eftir, sem eigi hafa vitjað um bókina, og era þeir, sem ekki hafa gert aðrar ráðstafanir, beðnir að vitja bók- arínnar hið alira fyrsta. Sömuleiðis eru þeir aðrir, sem hafa hug á að eignast bókiaa beðiiir að sækja hana heldar fyr en seinna. Upplágið með betra pappír (4 kr.) er Iöngu upp pantað, en nokk ur stykki eftir af 3 krónu upp< laginu. .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.