Tíminn - 19.04.1978, Blaðsíða 20

Tíminn - 19.04.1978, Blaðsíða 20
Fellur Alþýðublaðið frá — fyrir sextugsafmælið? HEI— Þetta var aðeins viðræðu- fundur, þarsem málin voru rædd frá öllum hliðum og reifuð itar- lega en engin ákvörðun tekin, sagði Arni Gunnarsson, ritstjóri Alþýðublaðsins.um fund, er hald- inn var i flokksstjórn Alþýðu- flokksins út af málefnum Alþýðu- blaðsins. Þá sagði Arni jafn- framt, að fjárhagserfiðleikar blaösins væru slikir, að útgáfa i SSt — Telexkeppnin i skák við A-Þjóðverja verður háð þriðju- daginn 25. april n.k. Teflir sveit tslands i húsnæði Skáksambands- ins að Laugavegi 71, en þar verð- ur komið fyrir telextækjum. Eins og kunnugt er varð nokkurt mál- * Avisanafals ESE — Kannsóknarlögregla rikisins hefur nú mál til meðferð- ar þar sem um er að ræða gróft fals á ávisunum. Um er að ræða tvær ávisanir gefnar út um miðjan marzmánuð, og hefur ungur maður viðurkennt við yfirheyrslur að hafa bætt við núllum fyrir aftan raunverulegt gildi ávisana og með þvi aukið verðmæti þeirra þúsundfalt, þannig að ávisun, sem hljóðaði upp á 420 krónur, var allt i einu orðin að 420 þúsundum og ávisun, sem i upphafi var 332 krónur, varð að 332 þúsundum. Frekari rannsókn málsins stendur nú yfir. FI — Að sögn Birgis Tliorlacius, ráðuneytissljóra i menntaníála- ráðuneytinu, er væntanlegur menntaskóli á Austurlandi kom- inn á nokkurt skrið. Verið er að byggja heimavist fyrir 70 manns á Egilsstöðum ogstórt mötuneyti. Til bráðabirgða verður það húsnæði, sem i smiðum er nú inn- núverandi mynd gengi ekki lengur en til mánaðamóta júli-ágúst. Hvað þá tæki við væri ekkert hægt að segja á þessu stigi málsins. Vissulega vUdu þeira halda áfram að gefa út dagblað, en það væri alger nauðsyn að draga úr útgáfukostnaði. Um þetta yrðu áreiðanlega haldnir margir fundir áður en endanleg ákvörðun yrði tekin. þóf i vetur, þar sem ekki náðist samkomuleg milli skáksam- banda landanna, um keppnisdag og f 1., en nú hafa báðir aðilar orðið ásáttir um að tefla þennan dag. Sveit Islands verður skipuð sterkustu skákmönnum okkar, og hana skipa eftirtaldir: Friðrik Ólafsson á 1. borði, Guðmundur Sigurjónsson á 2., Ingi R. Jó- hannsson á 3., Helgi Ólafsson á 4., Haukur Angantýsson á 5., Margeir Pétursson á 6., Jón L. Árnason á 7. og Ingvar Ásmunds- son á 8. borði. A-Þjóðverjar eiga á að skipa öílugum skákmönnum m.a. 5 stórmeisturum og fjölda alþjóð- legra meistara, en ekki er vitað hverjir skipa sveit þeirra, og verður róðurinn eflaust erfiður hjá islenzku sveitinni, þótt hún sé óneitaniega sterk á pappirnum. Sigurvegari i viðureign landanna tel'lir svo við Holland eða Rúss- land til úrslita i þessari alþjóð- legu telexskákkeppni. réttaö aö hluta til kennslu og er gert ráö fyrir aö þeim áfanga Ijúki fyrir haustið 1979. Embætti skólameistara hefur nú þegar veriö auglýst laust til umsóknar, enda er það venjan, að skólameistarar vinni meira eða minna að undirbúningi skóla- Aðalfundur Otgerðarfélags Skagfirðinga var haldinn á Sauð- árkróki 13. þ.m. Marteinn Friö- riksson stjórnarform. útgerðarfélagsins setti fundinn og flutti skýrslu stjórnarinnar. Simon Kjærnested löggiitur endurskoðandi las og skýrði reikninga félagsins, sem voru glöggir og sérlega vel sundurlið- aðir. Þá flutti framkvæmdastjóri útgerðarfélagsins Stefán Guðmundsson ýtarlega skýrslu um hag og rekstur útgerðar- félagsins á liðnu ári. Fram- kvæmdastjórinn gat þess að Otgerðarfélag Skagfirðinga hefði nú starfað i 10 ár, útgerðarfélagið var stofnað 17. jan. 1968, en félagið á nú og rekur 3 skuttog- ara, Drangey Sk 1, Hegranes Sk 2 og Skafta Sk. 3, Á árinu seldi félagið elzta togara sinn og keypti i staðinn 453 brúttólesta togara frá Frakk- landi, sem kom i rekstur i októ- ber. Skafti var frá veiðum um tveggja mánáða tima vegna bol- viðgerðar. A árinu var afli togaranna um 6,500 tonn og tekjur félagsins námu kr, 552,2 millj jukust um 31% frá árinu áður. haldsins. Þannig voru stöður skólameistara á ísafirði og i Breiðholti auglýstar með löngum fyrirvara. Aætlað er að Menntaskólinn á Austurlandi verði i heild fyrir hátt á fjórða hundrað manns. Lög um skólann eru frá 1970. Rekstrarkostnaður varð kr. 607,1 millj. sem er 21% aukning frá árinu 1976, þar af eru fyrning- ar að upphæð kr. 80.8 millj. Gjöld umfram tekjur voru kr. 54.8 millj. en voru á árinu 1976 kr. 77.5 millj. N i ð u r s t öð u t öl u r efnahagsreiknings eru kr. 1.211.1 millj.Vátryggingarverð skipa er kr. 1.650.0 millj. sem er kr. 786.7 millj. umfram bókfært verð, Bókfært eigið fé félagsins var neikvætt um kr. 79.8 millj. Útgerðarfélagið greiddi á árinu Mó- Húsavik —Innstæður i við- skiptareikningi og innlánsdeild Kaupfélags Þingeyinga, jukust um 143 milljönir krónaá siðasta ári, en skuldir lækkuðu. Heildar- velta félagsins var rúmir 3 millj- arðar króna, og fjárfestingar á vegum félagsins um 84 milljónir, auk þess sem veruleg fjárfesting var hjá Mjólkursamlaginu á Húsavik. Teitur Björnsson Brún, for- maöur Kaupfélagsstjórnar setti fundinn og stjórnaði honum 1 yfirlitsræðu hans kom m.a. fram, að aðalf járfesting félagsins á árinu var i' sambandi við endur- bætur á verzlunarhúsi, sláturhúsi og f rystihúsi. Hann gat þess, að gerð hefði verið athugun á að koma upp aðstöðu til þess að nýta sláturúr- gang. Kostnaður við slika fram- kvæmd væri um 100 milljönir króna og rekstrarafkoma hæpin. Þvi væri ekki möguleiki á að nýta þennan úrgang við óbreyttar aðstæður. Þá gat formaður þess, að á til starfsfólks i vinnulaun kr. 201 millj. 1 stjórn félagsins voru kosnir: Marteinn Friðriksson Sauðár- króki fromaður, Arni Guömundsson, Sauöárkróki, Kristján Hansen, Sauöárkróki Skarphéðinn Pálsson, Sauðár- króki, Valgarð Björn'sson, Sauðárkrðki, Björn Þorgrimsson, Hofsósi, Þórður Kristjánsson, Hofsósi. Framkvæmdastjóri er, eins og áður segir Stefán Guðmundsson. þessu ári væri ákveðið að hefja sölu á lausu korni á vegum félagsins. Tankbill yrði keyptur og aðstöðu yrði komið upp á Húsavik. Finnur Kristjánsson skýrði reikninga félagsins og rdcsb’ar- afkomu á siðasta ári og gat þess, að heildarverzlun félagsins hefði verið 1,6 milljarðar króna og hefði aukizt um 4 milljðnir á árinu. Afkoma félagsins hefði verið betri um áramót en útlit hefði verið fyrir framan af ári. Félagið væri þvi vel f stakk búið að takast á við vandamálin fram- undan. Kaupfélagsstjóri gat þess að ýmsar blikur bæru á lofti. Vextir hefðu stóraukizt. Sala á landbúnaðarafurðum væri erfið. Verðbólgan mikil og ófriðlega horfði á vinnumarkaðnum. Allir þessir þættir gætu haft afgerandi áhrif á rekstur kaupféalgsins. I lok ræðu sinnar hvatti kaupfélagsstjóri félagsmenn til samstöðu, þvi að sameinaðir væri bezt að mæta þeim erfiðleikum sem á veginum kynnu að verða. Allir sterkustu skákmenn okkar — tefla gegn A-I>j6ðverjum i Telexkeppninni Drangey, Hegranes Skafti. Aðalfundur tí tgerðarfélags Skagfirðinga: Betri afkoma en undanfarin ár Menntaskólinn á Austur ” landi kominn á skrið Aðalfundur Kaupfélags Þingeyinga: INNISTÆÐUR JUKUST, EN SKULDIR LÆKKUÐU Leigjendasamtökin undirbúin: Mikill skortur á leiguhúsnæði IIEI — I fyrrakvöld komu sam- an á fund um 65 manns, til að ræða og undirbúa stofnun sam- taka leigjenda á Islandi. Má telja þetta merkan áfanga og gott málefni til að berjast fyrir. Vissulega á sá hópur fólks, sem einhverra hluta vegna getur ekki eða hefur ekki ennþá eign- azt eigin ibúð, rétt á meira hús- næðisöryggi, en það nú býr við i mörgum tilvikum. Á fundinum urðu fjörugar umræður og skoðanaskipti. Fram kom, að i Reykjavik væru um 27 þúsund ibúðir, og mætti þvi telja liklegt að eitt herbergi væri á mann að meðaltali. Óliklegt væri þvi aö margar þjóðir byggju við rýmri og betri húsakost, en eitthvað af húsnæðinu væri illa nýtt. Jón frá Pálmholti vildi stuðla að bættri nýtingu með þvi að hækka stórlega fasteignaskatta á stórt gamalt húsnæði. Einnig vildi hann að lifeyrissjóðir stæðu fyrir byggingum leigu- ibúða. Sumir voru hlynntir byggingum opinberra aðila, en aðrir töldu þó ekki æskilegt að borgin byggði leiguhúsnæði i stórum stil, þvi það byði heim flokkun á fólki, eins og áður hafi tiðkazt, með bæjarhúsnæði. Guðmundur J. Guðmundsson, sagði langt frá þvi að allir leigj endur þyrftu að kvarta, margir leigðu gott húsnæði á sann- gjörnu verði. Astandið væri þó mjög slæmt viða i gamla bæn- um, þar sem stórlega heilsu- spillandi húsnæði væri leigt á okurleigu. Hann sagði það hræðilegt, að hópur mana, skuli taka aðséraðverjamargar þær dj.. drullukompur sem þar væru leigðar. Þá sagði Guðmundur hart að kyngja þvi, að sumt af þvi fólki, sem fengið hefði ibúðir Framkvæmda- nefndar og þar með sloppið úr lélegu Teiguhúsnæði i mörgum tilfellum, væri nú farið að leigja ibúðir sinar á svartasta okri sem til væri. Spurt var hversvegna verkalýðshreyfingin hafi ekki sinnt málefnum leigjenda meira en gert hafi verið. Þvi svaraði Guðmundur, að hækkun húsnæðislána hafi verið á oddin- um, þvi það væri nú svo, að — en hver á að byggja það? stærsti hluti félaga i verkalýðs- hreyíingunni hefði staðið og stæði i að koma sér upp eigin hiísnæði. Það verður ekki auð velt að fá meirihiutafylgi i hreyfingunni fyrir hagsmunum leigjenda sérstaklega, sagði hann. Til að koma i veg fyrir okur- húsaleigu töldu margir vænleg- ast að húsaleiga yrði frá- dráttarbær frá skatti. Einn vildi lika að útbúinn yrði „svartur okraralisb” eins ,og hann komst að orði. Frá undirbúningsfundi að stofnun landssamtaka leigjenda á tslandi. Timamynd Itóbert i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.