Tíminn - 23.04.1978, Síða 3

Tíminn - 23.04.1978, Síða 3
Sunnudagur 23. april 1978 Wiiiilí Þj ónustumiðstöðin á Hlemmi opnar í næsta mánuði FI — Tillögur stjórnar SVH til borgarráðseru á þá leið, að verzl- unarrýmin verði boðin út scm fyrst —og fylgi i auglýsingum , hvað fara á fram i hverju rými. Borgarráð ræddi tillögur stjðrnar SVK á fundi sinum sl. þriðjudag, og á næsta fundi ráðsins verður væntanlega tekin ákvörðun um þessi útboð, sagði Eirikur As- Hermann Jónsson á Yzta-Mói. Rit til minningar um Hermann á Yzta-Mói Minningarrit um Hermann Jóns- son hreppstjóra á Yzta-Mói i Fijótum, hefur verið gefið út, og eru útgefendur niðjar Hermanns. Er ritið prentað sem handrit og má ekki selja það. í riti þessu hefur það verið dregið saman, er um Hermann var ritað á stórafmælum og að honum látnum, en hann dó 30. september 1974, ásamt Utfarar- ræðu prestsins, sem jarðsöng hann, séra Sigfúsar J. Arnasonar. Þar eru og viðtöl við Hermann, t sem birtust i blöðum og Umarit- um. Eru höfundar þessa efnis Björn Jónsson i Bæ, Magnús H. Gislason á Frostastöðum, Ólafur Jóhannesson ráðherra, Jóhann Salberg Guðmundsson sýslu- maður, Gisli Magnússon i Eyhild- arholti og Jónas Björnsson á Siglufirði. A forsiðu er mynd úr Fljótum um það leyti árs er jöröin er að losna úr klakaböndum, en i bók- inni sjálfri eru myndir af þeim hjónum á Yzta-Mói, Hermanni og Elinu Lárusdottur niðjum þeirra og skylduliði, stöðum þar sem Hermann lifði og starfaði, og ýmsar myndir, sem tengjast margþættum afskiptum hans af samfélagsmálum. Aftast I ritinu er svo örstutt æviágrip eða staðreyndatal, þar sem gerð er grein fyrir uppruna hans, dvalarstöðum, trúnaöar- störfum,börnum og öðru fleira. Timinner [ peningar j Auglýsicf i Tímanum geirsson, forstjóri Strætisvagna Iteykjavikur, i samtali við Tim- ann i gær, en þjónustumiðstöðin á lilemmi, er nú það langt komin, að þessir 70-80 aðilar, sem sýnt hafa miðstöðinni verzlunar- áhuga, gcta aftur farið að láta i sér heyra. Ákvcðið er að reka veitingasölu á Illemmi, selja þar blöð og blóm, en annað selt verð- ur á huldu. Áætlað er að opna verzlanirnar i næsta mánuði. Þjónustumiðstöðin er 500 fer- metra stálgrindarhús með gleri. Það var Teiknistofa Gunnars Hanssonar, sem teiknaði og ber húsið nánast austrænt yfirbragð. Vel er séð fyrir þvi, að fólk i hjólastólum eigi greiðan aðgang um húsið og sitthvað er einnig gertfyrir augað: loftræstikerfi og hitakerfi fá að njóta sin og iklæö- ast sterkum gulum lit og trjám verður plantað á við og dreif. Þaö er svo sem alltaf verið að reyna aö færa náttúruna inn i hið náttúrulausa umhverfi okkar, og Eirikur Asgeirsson forstjóri var alls ekki frá þvi, að Hlemmtorgið ætti eftir aö verða nýr „rúntur” meðöllugamninu, sem þvi fylgir. Sjagurinn um þjónustumiöstööina á Hlemmi byrjar væntanlega i næstu vlku, og komast færri að en vilja. Niu verzlunarrými eru til staöar I miöstöðinni, en 70-80 aöilar hafa nú þegar sýnt áhuea sinn Timamynd Róbert. b AUGIVSINGASTOFA SAMBANDSINS Besta ferðavaliö Komið og fáið eintak af stóra fallega ferðabæklingnum okkar. v írland Brottför: 21. júni 20. júlí 17. ágúst 7. sept. V Septemberdagará Italíu Eftir beint þotuflug i sólar- bæinn Portoroz í Júgóslavíu er lagt upp i 15 daga ferð til ftalíu. Fyrstu dögunum er eytt í að skoða tvær frægar borgir, Bol- onga og Florenz. Þá er siglt til Elbu, farið til Rómar og dvalið þar í 3 daga Staldrað er við i Pescara og i baðstrandarbæn- um Rimini. Dvergríkið San Marino er heimsótt og Fen- eyjar skoðaðar og loks er kom- ið aftur til Portoroz. verð kr. 193 000 - Brottför er 31. ágúst og ferðin er i 3 vikur. Fjöldi þátttakenda er takmarkaður Júgóslavía Brottför: 17. maí 6. júni 27. júni 18. júlí 1 ágúst 10. ágúst 22 ágúst 31 ágúst 12. sept. 20. sept Sólarferð til fimm landa Farið er til Júgóslaviu, Aust- urríkis, Þýskalands, Sviss og Italíu. Stoppað er á eftirtöldum stöðum; Portoroz, Bled Salz- burg, Munchen, Zurich, Mil- anó, Feneyjum og svo aftur Portoroz. Brottför er 10. ágúst og ferðin stendur í 3 vikur. Verð er kr. 179.000.-. Fjöldi þátttakenda er takmarkaður. Costa del sol Brottför: 4. ágúst 13. maí 11. ágúát 28. maí 18. ágúst 2. júní 24. ágúst 16. júní 25. ágúst 22. júní 1. sept. 7. júlí 8. sept. 12. júlí 13. sept. 28. júlí 15. sept. 3. ágúst 22. sept. Ferðist og megrist í Portoroz i Júgóslaviu er rekin heimsfræg heilsubótar- stöð Margir íslendingar hafa fengið þar bót á liðagigt, asma og soreasis. Nú hefur verið tekin upp megrunarmeðferð í stöðinni sem tekur tvo tíma á dag og er algengt að menn missi 10kgá lOdögum. Beitter nýjustu aðferðum læknavís- indanna m.a. nálastunguað- ferð. Viðbótarverð fyrir megrunar- meðferð er kr. 25.000.-. Rinarlond og Mosel Dusseldorf, Koblenz, Reud- esheim, Loreley, Wiesbaden, Svartiskógur, Hinterzarten, Freiburg, Colmar í Frakklandi, Trier og Köln. Verð kr. 142.550,- Brottför 13. júlí n.k. 10 daga ferð. iSamvinnu- feröir AUSTURSTRÆTI 12 SÍMI 27077 ISI LANDSYN - u—•- SKOLAVORÐUSTIG 16 SÍMI28899

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.