Tíminn - 23.04.1978, Side 35

Tíminn - 23.04.1978, Side 35
Sunnudagur 23. april 1978 35 flokksstarfið Hafnarfjörður Fjóröa spilakvöldiö veröur þann 25. aprfl kl. 20.30 Hver hlýtur sóiarlandaferöina úr þriggja kvölda keppninni? Avarp flýtur Markús A. Einarsson. Framsóknarfélögin. Ferð um Mið-Evrópu Fyrirhuguö er ferö á vegum Fulltrúaráös Framsóknarfélag- anna i Reykjavlk dagana 24. maí til 4. júnl. Flogiö veröur til Hannover og ekiö þaöan til Berlinar og þaöan til Prag (hugsan- lega meö viökomu ILeipzig). Þá veröur fariö til Munchen siöan til Köln og þaöan aftur til Hannover. Þá veröur haldiö til Köln og þaöan aftur til Hannover og flogiö heim. Þeir sém áhuga hafa á þessari ferö hafi samband við skrif- stofuna aö Rauðarárstlg 18 sem fyrst. Simi 24480. Kópavogur Skrifstofan aö Neöstutröð 4 er opin frá kl. 13—19 mánudaga til föstudaga. Stjórnir félaganna. X-B Kosningasjóður X-B Framlögum I kosningasjóð vegna væntanlegra alþingis- og borgarstjórnarkosninga I Reykjavlk veitt móttaka á skrifstofu Fulltrúaráðsins að Rauðarárstig 18. simi 24480. Fulltrúarráð Framsóknarfélagana I Reykjavik. Kosningaskrifstofa Framsóknarmanna í Vesturlandskjördæmi Kjördæmissamband Framsóknarmanna i Vesturlandskjör- dæmi opnar skrifstofu aö Berugötu 12 I Borgarnesi fimmtu- daginn 13. april n.k. Skrifstofan veröur opin mánudaga til föstu- daga kl. 14 til 16 fyrst um sinn. Síminn á skrifstofunni er 93-7268 og heimasimi kosningastjóra er 93-7195. Kjördæmissambandið Framsóknarfélag Akureyrar Framvegis verður skrifstofan opin á milli kl. 13 og 19 virka daga. Stuðningsfólk Framsóknarflokksins er hvatt til að lita inn og kynna sér starfsemina. Framsóknarfélag Sauðárkróks Skrifstofa Framsóknarflokksins verður framvegis opin á fimmtudögum kl. 20-22. Framsóknarfólk er hvatt til aö lita viö á skrifstofunni. Stjórnin. Framsóknarfélag Garða- og Bessastaðahrepps Skrifstofan Goðatúni 2 verður opin alla virka daga frá kl. 6 til 7 nema laugardaga frá kl. 2 til 6. Allt stuöningsfólk hvatt til aö koma á skrifstofuna. Baráttan gegn verðbólgunni Almennur borgarafundur um efnahagsmál veröur1 haldinn aö Hótel Borg þriöjudaginn 25. april kl. 20.30 stundvislega. Frummælendur: Asmundur Stefánsson.Baldur Guölaugsson og Guömundur G. Þórarinsson. Aö afloknum framsöguræöum veröa frjálsar umræöur. Væntanlegir þátttakendur I frjálsum umræöum eru beönir aö athuga að ræöutimi veröur takmarkaöur viö 10 minútur. Fundarstjórar: Björn Líndal og Gylfi Kristinsson. F.U.F. —Reykjavik r* hljóðvarp Sunnudagur 23. april 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Útdráttur Ur forustugr.' dagbl. 8.35 Létt morgunlög. Boston Pops hljómsveitin leikur lög eftir Burt Bacharach. Stjórnandi: Arthur Fiedler. 9.00 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fréttir). a. Pianókonsert nr. 12 i A-dur (K414) eftir Mozart. Alfred Brendel óg St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveitin leika, Neville Marriner stjórnar. b. Sinfónia nr. 7 i A-dúr op. 92 eftir Beethoven. Filharmoniusveitin i Berlin leikur, Ferenc Fricsay stj. c. Sellókonsert i C-dúr eftir Haydn. Mstislav Rostropóvitsj og enska kam mers veitin leika, Benjamin Britten stj. 11.00 Messa i Dóntkirkjunni. (Hljóðrituð á sunnud. var). Prestur: Séra Jakob Hjálmarsson frá Isafirði. Organleikari : Kjartan Sigurjónsson. Sunnukórinn á lsafirði syngur. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Raunhæf þekking. Arnór Hannibalsson lektor flytur hádegiserindi. 14.00 Óperukynning: „Töfra- flautan” eftir Mozart. Flytjendur: Evelyn Lear, Roberta Peters, Lisa Otto, Fritz Wunderlich, Dietrich Fischer-Dieskau, Franz Crass o.fl. ásamt • RIAS-kammerkórnum og Filharmoniusveit Berlinar. Stjórnandi: Karl Böhm. Guðmundur Jónsson kynn- ir. 16.00 „Bernskan græn”, s nt á s a g a e f t i r J a k o b T h o r a r e n s e n . H j a 11 i Rögnvaldsson leikari les. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25- Kndurtekið efiti. Þórð- ur Kristleifsson söngkenn- ari flytur erindi um óperu- höfundinn Rossini. Einnig verður flutt tónlist Ur Stabat Mater" (Aður Utv. i febr. 1976). 17.00 NorðuiJandamót i körfu- knattleik. Hermann Gunn- arsson lýsir úr Laugardals- höll ieik islendinga ogNorð- manna. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Steini og Danniá öræfum” eftir Kristjiin Jóhannsson. Viðar Eggertsson les (4). 17.50 Tónar frá Búlgariu. Búlgarskir tónlistarmenn flytja. Kynnir: Ólafur Gaukur. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kréttir. Tilkynningar. 19.25 Boðið til veizlu. Björn Þorsteinsson prófessor flyt- ur annan þátt sinn um Kina- ferð 1956. 19.55 Þjóðlagasöngur i út- varpssal. Hauff og Henkler, sigurvegarar i alþjóðlegu söngvakeppninni i Paris 1975, syngja og leika. 20.30 Ctvarpssagan: „Nyjar skuldir" eítir Oddnyju Guðmundsdóttir. Kristjana E. Guðmundsdóttir les (3). 21.00 Lögvið ijóð eftir Ilalldór Laxness. Ýmsir höfundar og flytjendur. 21.25 i blindradeild Laugar- nesskólans. Andrea Þórðar- dóttir og Gisli Helgason fjalla um kennslu fyTÍrblind og sjónskert börn hér á landi. 21.55 Ensk svita nr. 2 i a-inoll eftir Bach. Alicia de Larrocha leikur á pianó. 22.15 Ljóð eftir Hallberg H a 11 m u n d s s o n . Ár n i Blandon les úr nýrri bók, „V.a ðmá lsklæddur á erlendri grund”. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar. Filharmoniusveitin i Berlin leikur ballettmúsik Ur þekktum óperum, Herbert von Karajan stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Sunnudagur 23. april 18.00 Stundin okkar (L) Umsjónarmaður Asdis Emilsdóttir. Kynnir ásamt henni Jóhanna Kristin Jóns- dóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Húsbændur og hjú (L) Brezkur myndaflokkur. Hrunið mikla Þýöandi Kristmann Eiösson. 21.20 Guðrún og Þuriður (L) Arni Johnsen ræðir við söngkonurnar Guðrúnu A. Simonar og Þuriður Páls- dóttir um lif þeirra og list- feril, og þær syngja nokkur lög. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 22.50 Að kvöldi dags (L) Séra Kristján Róbertsson, sóknarprestur i Kirkju- hvolsprestakalli i Rangár- valla prófastsdæmi, flytur hugvekju. 23.00 Dagskrárlok. Afsalsbréf (J) Nú-tíminn þessari ferð var tekið viðtal við hann af brezka jazzritinu „Jazz journal”, en þar var hann kynntursem jafningiallra beztu bandarisku jazzistanna af yngri kynslóðinni. Þrem árum siðar varð svo NHöP hlutskarpastur i vin- sældakosningu „Down Beat”. Á seinni árum hefur NHöP leikið með mönnum eins og Oscar Petersen, en með honum fór hann nokkrar hljómleika- ferðir, auk þess sem hann vann að hljóðritunum með honum. 1 fyrra var NHÖP valinn bezti bassaleikari heins af les- endum Melody Maker og segir það nokkuð til um gæði bassa- leiks hans. En hvað um það, ekki er að efa að jazz áhugamenn fjöl- menna i Háskólabio annað kvöld á hljómleika Triós Niels-Henning örsted Pedersen, en aðeins verða haldnir einir hljómleikar að þessu sinni, þvi að héðan heldur trióið áfram hljómleikaför sinni um Evrópu. Að sögn Jónatans Garðars- sonar hjá Jazzvakningu eru þessir hljómleikar prófsteinn á það, hvort félagið getur haldið áfram á sömu braut og boðið is- lenzkum jazz áhugamönnum upp á listamenn i háum gæða- flokki, en hvort það verður hægt fer allt eftir aðsókninni að hljómleikunum,' en aðgangs- eyrir er 2800 krónur. —ESE 0 Meðan sér.... öskjuhliö, aö f jallasýninni ógleymdri. Hiö mannlega ná- grenni hér hefur lika veriö sér- lega gott. Hérna neðan undir brekkunni, litiö eitt austar en mitt hús stendur, bjö um langt árabil góðvinur minn, Þorsteinn Valdi- marsson skáld. Hann var ger- semi, bæöi sem einstaklingur og innfærð 28/3-31/3 1978: Ingibjörg Stella Gunnarsd. sel- ur Gisla R. Jóhanness og Seftinu Jóhannesd. hl. i Leifsg. 5 Jón Arnalds selur Sigurbirni FanndalogGunnariHelgasyni hl. i Hraunbæ 56. Haukur Haraldsson o.fl. selja Sigurði Halldórss. húseignina Há- vallag. 53 Páll R. Magnússon selur Ás- listamaöur, og ég sakna hans mjög. — Það er annars einkenni- legt hve ég hef kynnzt mörgum skáldum um dagana. Einu sinni lágum við á sama sjúkrahúsinu, ég og Steinn Steinarr. Báðir vorum við alvarlega veikir, en af visindalegum orsökum, — eða á ég kannski að segja tæknileg- um? — tókst að lengja lif mitt hérna megin grafar en ekki hans. Við Steinn töluðum mikið saman, hann var meistari samræðunnar. Hann kom oft inn i stofuna, þar sem ég lá, þegar svo stóð á, að hann var færari til slikra ferða- laga en ég. Nú eru þessir dagar langtað baki, en minningin um þá lifir enn i huga minum. En svo ég viki aftur aö Kópa- vogi og staðnum minum hérna undir hálsinum, hvort sem viö viljum kalla hann Brekkukot, Urðarsel eða einfaldlega Alfhöls- veg 15, þá vil ég að lokum end- urtaka, og leggja á það rika áherzlu, aö hér uni ég vel hag minum og heföi ekki viljað eiga annars staðar heima. Þótt heilsa min sé ekki alltaf upp á marga fisk-a, hef ég ekki undan neinu aö kvarta á meöan ég get séö Snæ- fellsjökul, Akrafjall, Skarösheiöi og Esju — og sólarlagiö hérna viö Flóann. laugu Kristjánsd. og Guttormi Sigbjarnars. hl. i Leirubakka 16. Sigriður Asmundsd. selur önnu Thorlacius hl. i Álftamýri 8. Aðalsteinn Jónsson selur Jóni Óskarssyni hl. i Ljósheimum 22. Sambyggð s.f. selur Guðnýju Dóru Kristinsd. hl. i Dalseli 31. Seftina Jóhannesd. selur Mar- gréti Þorvaldsd. og Sveini Sigur- björnss. hl. i Hverfisg. 68A. Torfi Ingólfsson selur Hreini Steindórss. húseignina Sogaveg 34. Þorbergur Aðalsteinsson selur Einari V. Jónssynihl. I Krumma- hólum 8 Mjólkursamsalan i Rvik selur Ivari S. Guðmundss. hl. i Sól- heimum 35. Ingólfur Kristjánsson selur Jóni Hermannssyni hl. I Hraunbæ 40 Gunnar Guðjónsson selur Skúla Óskarssyni hl. i Maríubakka 26. Laufey Þorsteinsd. selur Jónasi Pétri Sigurössyni húseignina Hellu v/Suðurlandsveg. Guðrún Fanney Óskarsd. selur Ebbu S. Jónasd. hl. i Krumma- hólum 6. Óskar Jónsson selur Sólrúnu K. Helgad. hl. i Vesturgötu 23. Maria Kristjánsd. selur Matt- hildi Jóhannsd. hl. i Karfavogi 27. Markús Guðmundsson selur Jóni H. Guömundssyni hl. i Hraunbæ 134. Hannes Ragnarsson selur Gróu Jafetsd. hl. i Bogahlið 18. Timlnner peningar { j AuglýsidT : | i Tímanum I —vs.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.