Tíminn - 25.04.1978, Blaðsíða 4

Tíminn - 25.04.1978, Blaðsíða 4
4 Þriðjudagur 25. apríl 1978 • •♦• • ••♦ ♦ ♦♦• tttt • • ♦ • »• • • i spegli timans Mikil hlaup — og mikið kaup Jim Fix er þegar búinn að missa þrjár táneglur, hefur fengið krampa, tognað i hné og hlotið fleiri áverka en hvað um það, nú hefur hann hlotiðfrægð. Hann hefursem sagt skrifað metsölubók. Þannig er mál með vexti, að fyrir tiu árum eða svo vann hann sem fréttamaður og hafði lagt sér til ýmsa lifnað- arhætti, sem ekki þykja verulega hollir, svo sem að drekka kokkteila með morg- unmatnum. Hann var vel i. holdum, reykti mikið og leið ekki vel. Þá settist hann niö- ur og fór að hugsa málið, og niðurstaðan varðsú.að hann lagði niður fyrrnefnda ósiði sina og tók að stunda langhlaup. A þessum tiu ár- um sem liðin eru, hefur Fix hlaupið 45000 km og auðvitað er hann búinn að slita mörg- um pörum af skóm. Hitt er öllu verra, að hann er lfka búinn að slita út nokkrum eiginkonum i leiðinni, eða kannski hefur hann bara hlaupið þær af sér. En nú er hann búinn að skrifa met- sölubók, The Complete Book of Running, sem værukærir Amerikanar lesa sér til hug- arhægðar, þegar samvizkan segir þeim, að þeir ættu eig- inlega að vera á harðahlaup- um úti. I kjölfar frægðarinn- ar er Fix beðinn um viðtöl i útvarpi og sjónvarpi og fyrirlestrahald, og þá gefst minni timi til likamsræktar. Brá mörgum aðdáanda hans við, þegar hann i beinni út- sendingu i sjónvarpi, bað um aðhafa sig afsakaðan þar eð sér liði ekki vel. Vonandi lið- ur frægðin hjá, svo að hann geti aftur farið að einbeita sér að hlaupunum. A með- fylgjandi myndum sjáum við Fix um það leyti, sem hann fann þörf til að breyta um lifnaðarhætti, og aðra i þeim félagsskap, sem hann unir sðr bezt i nú orðið, innan um gamla hlaupaskó. HVELL-GEIRI DREKI JJSeiíift mér vöröur.^^b V Bara vegna 1 n Taka fangarnir j hreyfingar-* ___ 7~TÍ FÞetta er karate t££/{AA(3r6^r hrópin tilheyra ^ SVALUR •s Viö veröum aö gera . , , . — skipstjóranum grein / Þarna kemur skmiö \ fvrir tildröcum á fullri ferð til aö sækja okkur j y , . ® j | Er Echo lifandi? < Já hann er meö | £ - }meövitund. en I ''/ Þaö kom i | .. w. aö þú hafö hann er illa brot- \ U'uvaft Lj.'1' fulld ást*öu tíl; > aö vantreysta 1 ! geröist ‘S honum. A ' eigmlega^^'Pf^ U' KUBBUR / 'Ég er búinn að setja

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.