Tíminn - 25.04.1978, Blaðsíða 5

Tíminn - 25.04.1978, Blaðsíða 5
Þriöjudagur 25. april 1978 5 VOTHEYSKLÆR Aukin votheysverkun krefst nýrrar tækni Eins og venjulega fylgjumst við með tim- anum. Við bjóðum nú votheysklær bæði fjögurra og fimm arma,sjálfvirk losun eða losun með snúruátaki. Kynnið ykkur umsögn um notkun gripklóa i Handbók bænda 1976. Aætlað verð kr. 80,000.— Globusn LÁGMÚLI 5. SlMI 81555 BÍLAPARTA- SALAN auglýsir IMÝKOMNIR VARAHLUTIR í: Peugot 204 árg. '69 M. Benz - '65 M. Benz 319 Fiat 128 - '72 Fiat 850 Sport - '72 Volvo Amason - '64 BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10 — Sími 1-13-97 Baráttan gegn verðbólgunni Almennur borgarafundur um efnahagsmál verður haldinn að Hótel Borg, þriðjudaginn 25. apríl kl. 20,30 stundvíslega. Frummælendur: Asmundur Stefánsson, Baldur Guðlaugsson og Guðmundur G. Þórarinsson. Að afloknum framsöguræðum verða frjálsar umræður. Væntanlegir þátttakendur i frjálsum umræðum eru beðnir að athuga að ræðutimi verður takmarkaður við 10. min. Ásmundur Baldur Guömundur Björn Gylfi. Fundarstjórn Björn Lindal og Gylfi Kristinsson. F.U.F. Reykjavik. __ & S KIPAUTGFRB RÍKISINS M.s. Hekla fer frá Reykjavik föstudag- inn 28: þ.m. vestur um land tii Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörð, (Tálknafjörö og Bildudal um Patreks- fjörö), (Bolungarvik um ísa- fjörð), Isafjörö, Noröurfjörö, Siglufjörö og Akureyri. Móttaka alla virka daga tii 27. þ.m. fylgjast með I Tímanum Þg Þ. ÞORGRIMSSON & CO Armúla 16 ■ Reykjavík • sími 38640 þjoppur o y sagarbloö steypusagir Þjoppur bmdivirsrullur eo « 3 & ^ a e. ' CO ífl CO ^ J2 .5 ‘C eo «« r>. V5 & 3 ± _j 3 «S M slt HOfi Tízkublaðið Líf sem kom út fyrir helgi er nær uppselt hjá útgefanda. örfá eintök eftir sem aðeins verða send til nýrra áskrifenda. Fyrsta tölublað seldist upp á örfáum dögum. Tízkublaðið Líf þakkar frábærar móttökur og minnir á að blaðið kemur út annan hvern mánuð. Tryggið ykkur eintak — gerist áskrifendur. i c •M s síuiai* 82300 82302

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.