Tíminn - 25.04.1978, Blaðsíða 11

Tíminn - 25.04.1978, Blaðsíða 11
11 Þriðjudagur 25. april 1978 FORO EGILSSONHF. cm il II * ■ .■«» — c? ést i Evrópu. FORD FIESTA er einn söluhæsti smábíllinn, í baksýn sést fini kádiljákurinn sem kostar 10—12 milljónir króna. Þrir hafa þegar verið seldir. TOYOTA Fairmount. vagna og stóra vörubila, en á sið- arnefndu mörkuðunum er hann annaðhvort einráður, eða meö þeim stærstu. Norðurlandaþjóðirnar fram- leiða ekki bifreiðar, nema Sviar. Sænsku bilarnir eru með þvi bezta sem sést á bilasýningunni AUTO 78. 1 þeim speglast ef til vill ein- kenni norrænna manna og kvenna: I kili skal kjörviður. Danir segja að landamæri Asiu séu i Sviþjóð, eða nánar til tekið i Malmö, en Sviar hafa löngum verið iðnir við afskipti sin af mál- efnum Asiubúa. Þaö er þvi ekki úr vegi að fjalla að siöustu dálitið um bila frá Austurlöndum fjær, þ.e.a.s. Japan. Japanskir bilaframeliðendur* ógna nú evrópskum og banda- riskum bilum. Japönsku bilarnir þykja vandaðir og sterkir og þeir eru ódýrir, en það skiptir lika máli. Viðvaningum þykja þessir bilar minna dálitið á ameriska bila, nema stærðin, þvi þeir japönsku eru minni. Japanskir bilar eru ekki sér- legafrumlega hannaðir, þeir eru um fram allt „venjulegir” eða hefðbundnir. Japanir hafa lagt sig fram um framleiðslumálin og geta, þrátt fyrir fjarlægðina frá Evrópu og Bandarikjamarkaði, skákað bilaframleiðendum i þessum löndum. Það munu nú vera 12 ár siðan byrjað var að flytja TOYOTA bil- ana hingað til lands. Þeir hafa reynzt mjög vel. A þessum 12 ár- um hafa um 3.600 bilar verið flutt- ir til landsins, og þeir bjóða 21 gerð af TOYOTA — bilum hér á landi.þar á meðal litla pallbfla og jeppa. Japanir móta ekki neytenda- venjur í bilateikningum. Þeir faratroðnar slóðir. A hinn bóginn leggja þeir æ rikari áherzlu á öryggismálin, en krafa almenn- ings um öruggari bfla hefur nú fyrst hlotið hljómgrunn. Það nýjasta eru sjálfvirkar læsingar, sem læsa öllum hurð- um, þegar billinn er kominn á 20 km hraða. Helztu tegundir eru COROLLA, CARINA 1600, SELICA, CRESIDA og TOYOTA CROWN. Þeir hjá TOYOTA slógu keppi- nautunum svolitið við að þessu sinni, þvi þeir fluttu nýja bflgerð flugleiðis til Islands. Það er TOYOTA STARLET, og hefur þessi bill ekki áður verið sýndur i Evrópu. Okkur lizt vel á nýja bilinn. Hann fer þó troðnar slóðir i smá- bflahönnun, en það gerir ekkert til, og vafalaust á hann eftir að velgja keppinautunum undir ugg- um. JG um, hvort sem það eru nú Volvo-kommar eða annað fólk. Volvo-umboðin og verksmiðj- urnar fara sérstaka leið i þvi að afla bilnum vinsælda hjá kaup- endum. Billinn er auglýstur sem öryggisbill — og er það. Þykkir stálstuðarar að framan og aftan og öryggisgrind um farþegarými, og allir sitja i beltum. Volvo tekur ekki miklum breyt- ingum. Samt er hann ekki gamal- dags. Þeir vinna eftir lifseigri, klassiskri teikningu og gera smá- vægilegar breytingar frá ári til árs, eða eigum við heldur að segja það endurbætur. Það nýjasta er, að unnt er að hita sæti ökumannsins upp i 26 á celsius, og önnur þægindi eru eftir þvi. Mikiláherzla virðist lika lögð á endingu og ryðvörn, svo og þjónustu alla. En þrátt fyrir hægfara útlits- breytingar á VOLVO þá boða verksmiðjurnar ýmsar nýjungar, þar á meðal Volvo 343, sem fyrst kom á markaðinn i fyrra. Þetta er minni bfll en 264 og 244, og mun hann hafa náð alveg ótrúlegum söluárangri erlendis. Volvoer vinsællbillá Islandi og hefur getið sér sérlega gott orð, og á það við um fólksbila, strætis- SAAB bilarnir vekja athygli fyrir vandaðan frágang. Fiat, billinn sem framieiddur er i sjálfvirkum verksmiðjum. Engir „mánudagsbílar". i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.