Tíminn - 25.04.1978, Blaðsíða 15

Tíminn - 25.04.1978, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 25. apríl 1978 15 MÍB-salurinn: Kvikmynd um heimsókn for- sætisráðherra til Sovétríkjanna Sovézk kvikmynd um opinbera heimsókn Geirs Hallgrimssonar forsætisráöherra til Sovétrikj- anna á siöasta ári v^rður sýnd al- menningi ásamt fleiri myndum i MIR-salnum, Laugavegi 178, laugardaginn 29. april n.k. Kvik- mynd þessi er i litum, meö ensku tali, og mun mörgum vafalust þykja fróölegt aö bera hana sam- an viö islenzku sjónvarpskvik- myndina. Meö kvikmyndinni um ferö for- sætisráöherra til Sovétrikjanna veröa sýnd ar tvær stuttar mynd- ir. önnur nefnist „Niöjar Ingólfs”, kvikmynd meö ensku tali sem sovézkir myndatöku- menn geröu i tilefni 1100 ára af- mælis Islandsbyggöar Mynd þessa tók Ivan Galin hér á landi sumariö 1974, en hann er einnig aöalhöfundur fyrrnefndu kvik- myndarinnar. Þriöja kvikmyndin, sem sýnd veröur, er elzt og fjallar um ferö nokkurra Islendinga til Sovétrikj- anna árinu 1956. I þessari ferö voru m.a. Guömundur Kjartans- son jaröfræöingur, dr. Guöni Jónsson, prófessor, Snorri Hjart- arson skáld, Björn Jóhannesson jarövegsfræöingur og Ragnar Óláfsson hrl. Myndin er með dönsku tali. Kvikmyndirnar þrjár veröa sýndar sem fyrr segir laugardag- inn 29. aprfl, kl. 14 og kl. 15.30. öllum er heimill aögangur meöan hUsrúm leyfir. Q Seðlabankinn lega 19%. Aukning þijiöarút'gjalckUumfram vöxt þróöartekna vaió þess vald- andi, aö viöskiptahallinn jókst nokkuð á árinu, eöa úr 1,7% af þjóöarframleiöslu 1976 i 2,6% ár- iö. (Jtflutningur urjókstii iveru- lega á árinu, en verömæti vöru- innflutmngs jókst heldur hraöar en útflutnmgur eöa um rúmlega 30% frn árinu 1976, Mest varö aukningm á innflutningi sér- stakra tjárfestingarvara, sem nam 46% !rá fyrra ári, og munaði mest um það, aö innflutningur skipa jokst um nálægt 9 millj- arö. Viöskiptahallinn á árinu nam á s.l. ári 9,6 milljörðum króna sem jafngildir 2,6% af þjóðarframleiðslu en áriö áöur nam hallinn 4.4 milljörðum eöa 1.7% af þjóðarframleiöslu þá. Viöskiptahallinn á siðastliönu ári var jafnaöur og meira til af fjár- magnshreyfingum frá útlöndum, einkum erlendum lántökum. Reyndist fjármagnsjöfnuburinn hagstæður á árinu um 15.6 millj arða króna, sem var nálægt 6 milljörðum hærri fjárhæb en vib- skiptahallanum nam. Batnaði þvi nettógjaldeyrisstaöa bankanna sem nemur þeim mismun, eöa um 5950 millj. króna. Jóhannes eagði, aö þrátt fyrir ótviræðan bata i framleiöslu- starfsemi og viðskiptajöfnuði gegndi öðru máli hvaö varöaði veröbólguna, sem heföi aldrei staðib svo mikil nema skamma hríð. Kvaöhann allar um vonir aö halda henni I skefjum hafa brugö- izt amk. að sinni, og yröu menn aö horfast i augu viö þá alvarlegu staðreynd aö meðalhækkun verö- lags yröi i ár yfir 30% fimmta áriö i röö. Sagöi hann, aö i kjölfar launahækkana i fyrra hafi verö- bólgan aftur tekið stefnu upp á Viö eftir aö hafa verið i lágmarki eöa 27% i ágústmánuði. 1 febrúar sl. var hún orðiö 37% og stefni ennþá hærra. Sagði hann að launahækk- unum einum væri ekki kennt um þessa stefnubreytingu, heldur hafi það haft sin áhrif, aö ekki tókst að hemja þensluáhrif vax- andi útflutningstekna meö viðeig- andi ráðstöfunum til sveiflujöfn- unar. Það sé ekki neinn ágrein- ingur meöal þeirra sem um verð- bólgumál fjalla um, aö viöhlit- andi árangurs sé ekki aö vænta i viðureigninni við verðbólguna, nema með samstilltum ráöstöf- unum, annars vegar i launa og kjaramálum, en hins vegar i stjórn fjármála, peningamála og opinberrar fjárfestingar. Likleg- asti kosturinn i þessu efni væri talinn sá aö draga beint úr vixl- hækkunum launa og verölags, en framkvæma jafnframt gengis- breytingu. sem yrði takmörkuð viöailra brýnustu þarfir atvinnu- veganna. Þessu til viðbótar heföi i lánsfjáráætlun veriö stefnt aö enn frekari minnkun opinberra fram- kvæmda á þessu ári og takmörk- un á erlendum lántökum, þannig að nettóskuldir við útlönd aukist litiö sem ekkert á árinu. En jafnvel þótt vel tækist til eftir atvikum um framkvæmd þessara og annarra þátta I stjórn efnahagsmála á þessu ári, veröur vandamál veröbólgunnar eftir sem áöur aö mestu óleysti. Þá sagöi Jóhannes Nordal: „Þótt ýmsir haldi þvi fram, aö Is- lendingum hafi tekizt betur en flestum öðrum þjóöum aö lifa viö veröbólgu án alvarlegs efnahags- tjóns og félagslegs óréttlætis, fer ekki á milli mála, aö hinar skaö- vænlegu afleiöingar hennar hafa oröiöæmeiraáberandi i Islenzku þjóðfélagi aö undanförnu. Sá timi er kominn aö þaö veröur aö setja þaö markmið aö draga stórlega úr verbbólgunni öllu ofar I stjórn Islenzkra efnahagsmála, ef ekki á illa aö fara”. Atvinna óskum eftir að ráða starfskraft að auglýs- ingadeild blaðsins. Umsækjandi þarf að hafa góða framkomu og eiga létt með viðræður við fólk, góð is- lensku kunnátta æskileg. Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra eða auglýsingastjóra. Simi 86-300. Skorradalshreppur hefur heimild til aö byggja eina sölu- eða leiguibúö sam- kvæmt lögum nr. 59/1973 um ieiguibúöir sveitarféiaga. Þeir sem áhuga kunna aö hafa á aö kynna sér mál þetta meö kaup eöa leigu ihuga snúi sér til oddvita Skorradais- hrepps, Daviös Péturssonar, Grund fyri 15. mai n.k. Hreppsnefnd Skorradalshrepps. gcs I|f Útboð Tilboð óskast i gatnagerö, lagningu holræsa, vatns- og hitaveituiagna i nýtt hverfi I Seljahverfi i Reykjavfk, 12. áfanga a og b hluta. Otboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuveg 3, Reykjavik, gegn 10 þús. kr. skilatryggingu.Tilboöin veröa opnuð á sama stað, miðvikudaginn 10. mai 1978, kl. 14 e.h. INNKÁUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvcgi 3 — Sími 25800 +-------------------------- Eiginmaður minn og faðir okkar Ólafur Kristjánsson Nýbýlavegi 68 andaðist I Landspitalanum, laugardaginn 22. april. Ingveldur Guðmundsdottir og börn Innilegar þakkir færum viö öllum sem vottuðu okkur samúð og hlýhug viö andlát og útför elskulega drengsins okkar - Björns Jósefs Gunnlaugssonar Stekkjarflötum. Guð blessi ykkur öll. Guörún Kristjánsdóttir, Gunnlaugur Haildórsson, dætur og tengdasynir. Móöir okkar, tengdamóðir og amma Herþrúður Hermannsdóttir lézt i Borgarspitalanum laugardaginn 22. april. Börn, tengdabörn og barnabörn. -——S1 Stórglœsilegir kinverskir ruggustólar. Sendum i póstkröfu um allt land. Opið á laugardögum til kl. 12. Fyrirlestur 25. april kl. 20.30 Sænska tónskáldið Ake Hermanson: ,,Verket och upphovsmannens identitet”. Verið velkomin NORRÆNA HUSIÐ SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANÐS Tónleikar i Háskóiabiói fimmtudaginn 27. april kl. 20.30 stjórnandi: Martin Hunger Friöriksson. Einsöngvarar: Sieglinde Kahmann, Halldór Vilhelmsson, Rut Magnússon, Siguröur Björnsson. Kór: Söngsveitin Filharmónia. Efnisskrá: Sigursveitt D. Kristinsson — Greniskógur. Kodaly — Te Deum Brahms — Triumphlied (Sigurljóö) Tónleikarnir veröa endurteknir laugardaginn 29. april kl. 14.30. Aögöngumiöar aö báöum tónleikunum i Bókabúö Lárusar Blöndal og Bókav. Sigfúsar Eymundssonar og viö innganginn. Ath. Skrifstofa Sinfóniuhljómsveitar Islands er flutt aö Lindargötu 9a (Edduhúsið).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.