Tíminn - 25.04.1978, Blaðsíða 18

Tíminn - 25.04.1978, Blaðsíða 18
18 Þriftjudagur 25. apríl 1978 Jeppaeigendur! Setjum djúp og slitmikil JEPPA- munstur á hjól- barða. t'liLlillilr Smiöjuvegi 32-34 Símar 43988 og 44880 - Kópavogi Útboð Hitaveita Akureyrar óskar eftir tilboðum i jarðvinnu fyrir dælustöð, jöfnunargeymi og fleira við Þórunnarstræti. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu hita- veitu Akureyrar, Hafarstræti 88b, Akur- eyri, gegn 10 þús. kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofum Akur- eyrarbæjar, Geislagötu 9, þriðjudaginn 2. mai, kl. ll f.h. Hitaveita Akureyrar. Húsafriðunarnefnd auglýsir hérmeð eftir umsóknum til húsa- friðunarsjóðs, sem stofnaður var með lög- um nr. 42/1975, til að styrkja viðhald og endurbætur húsa, húshluta og annarra mannvirkja, sem hafa menningarsöguiegt eða listrænt gildi. Umsóknir skulu greinilega bera með sér til hvers og hvernig umsækjandi hyggst verj a styrk úr sjóðnum. Skulu umsóknir fylgja eftirtalin gögn og upplýsingar. a. uppmælingar, dagsettar og undirskrif- aðar, b. ljósmyndir, c. upplýsingar um nánasta umhverfi. d. sögulegar upplýsingar sem unnt er að afla, s.s. aldur mannvirkja, nöfn arki- tekts, smiðs og eigenda fyrr og nú. e. greinargerð um framtiðarnotkun, f. greinargerð um fyrri breytingar ef ^erðar hafa verið, g. teikningar af breytingum ef ráðgerðar eru, h. kostnaðaráætlun um fyrirhugaðar íramkvæmdir ásamt greinargerð um verktilhögun. Umsóknir skulu sendar Húsafriðunar- nefnd, Þjóðminjasafni íslands, Reykja- vik, fyrir 1. september nk. Húsafriðunarnefnd. F.v. lvar H. Jónsson formaöur MtR, Nikolaj Kúdravtséf, aöstofiarfiskimálará&herra Sovétrfkjanna, Valentin Gerazimof ritari og Viktor Moroz varaforseti úkrafnska vináttufélagsins á fundi meö blaöa- mönnum I gær. _ Timamynd: Gunnar. Aðstoðarfiskimálaráðherra Sovétríkjanna í heimsókn á íslandi GV — Heimsókn þriggja manna sendinefndar frá Sambandi sovézkra vináttufélaga og félaginu Sovétrikin—Island lýkur nú idag. Isendinefndinni eru þeir Nikolaj Kúdravtséf, aðstoöar- fiskimálaráðherra Sovétrikjanna og formaöur félagsins Sovét—Is- iand Viktor Moroz, varaforseti úkrainska vináttufélagsins og Balentin Gerazimof, ritari og starfsmaöur félagsins Sovétrlk- in— Island. A blaöamannafundi I gær, sem boöaö var til vegna heimsóknar- innar, sagöi ráöherrann að kynni sin af íslandi og Islendingum þennan stutta tima væru mjög góö. íslendingar væru um margt likir noröurþjóöum Sovétrikj- anna. Þetta væri fólk sem ein- kenndist af þvi aö hafa þurft aö striöa viö náttúröflin. Ráöherr- ann sagöi ennfremur, aö hvar sem hann heföi fariö hér á landi heföi hann mæt't hlýhug og vel- vilja. Sendinefndin skoöaði sig um á Suöurlandi , sótti bændur heim og skoðaöi merka staöi i höfuðborginni. Ráöherrann átti viðræður viö Matthias Bjarnason sjávarútvegsráðherra, fór i kynnisferð i Hafrannsóknastofn- un og i frystihús. Sendinefndin sat aöalfund MIR, Menningartengsla tslands og Ráöstjórnarrikjanna, sem hald- inn var fysta sumardag 20. april. I skýrslu fráfarandi félagsstjórn- ar kom fram aö félagsstarf MIR hefur verið allliflegt og fjölbreytt á siðustu misserum, fyrirlestrar haldnir um margvisleg efni, efnt til sýninga á ljósmyndum og listaverkum frá Sovétrikjunum, svo og tðnleika og funda og sýnd- ar fjölmargar kvikmyndir.Mun láta nærri aö um eða yfir 10 þús- und menns hafi sótt fundi og sýn- ingar MIR hvort áriö 1976 og 1977. 1 septembermánuöi n.k. veröa hinir sovézku kynningardágar, sem verið hafa árlegur viöburöur i starfsemi MíR undanfarin ár, helgaðir úkrainska Sovétlýöveld- inu.og af þvi tilefni er væntanleg- ur hingaö til lands 25 manna hóp- ur listamanna frá Úkraínu. íslenzkt kaupfélags- stjóratal komið út Prentverk Odds Björnssonar á Akureyri hefur gefiö út kaup- félagsstjóratal, tslenzkir kaup- félagsst jórar 1882—1977, er Andrés Kristjánsson hefur samiö Eru i ritinu æviskrár 319 kaup- félagsstjóra, og fyigir mynd af ölium, utan einum, Friöriki Jóhannssyni, sem var kaup- félagsstjóri i Nesi i Noröfiröi snemma á þessari öld. I kaupfélagsstjóratalinu eru þeir, sem gegnt hafa kaup- félagsstjórastörfum meö fullri ábyrgö nokkra mánuöi hiö minnsta, enn ekki þeir, sem aö- eins hafa sinnt störfum I forföll- um eöa fjarvist fastráöinna for- stööumanna kaupfélags. Aftan viö sjálft kaup- félagsstjóratalið er siöan skrá um kaupfélögin, en þar á meöal eru sum hver, sem annaö tveggja störfuöu aöeins nokkurt árabil eða sameinuðust nágrannakaup- félögum. tslenzkir kaupfélagsstjörar 1882—1977 er bók I stóru broti, og vandað til prentunar af hálfu út- gefanda. Þessi bók er drjúg viö- bót viö þann flokk Islenzkra bóka, sem fjalla um persónusögu, þótt allmargra þessara manna sé getiö I öörum uppsláttarritum. En hér er æviatriöum kaup- félagsstjóranna, sem margir hverjir voru mikilvirkir og áhrifarikir forystumenn og sivök- ulir þátttakendur i athöfnum samtiöar sinnar, safnaö saman á einn staö. ► Andrés Kristjánsson. Námskeið í sprengitækni Odd Sannes skýrir þátttakendum frá eöli sprengiefna. ESE — Undanfarna daga hefur staöið yfir á Loftleiðahótelinu námskeið i sprengitækni á vegum norska fyrirtækisins Dyno Industrier A.S. og innflutnings- aöila þess hér á landi Ölafs Gisla- sonar & Co. Leiöbeinendur á námskeiðinu eru þrir norskir menn sem vinna hjá Dyno Ind., en það er fyrirtæki sem framleiöir m.a. sprengiefni og hefur þaö selt sprengiefni hingað til lands i um 15 ár. Astæðan fyrir þvi að fariö er út I þaö nú að halda sérstakt nám- skeið I sprengitækni er sú aö á siöasta ári — nánar tiltekð 13. mai 1977 — var sett heildarlöggjöf um meöferð sprengiefna og öryggis- etUrÚti ríkisins gert aö hafa um sjón með þvi að þeir, sem aö sprengingum störfuöu heföu á fullnægjandi hátt kynnt sér notkun og meðferð sprengiefna áður en þeir fengju leyfi til þess aö vinna rheð sprengiefni. I fram- tiðinni munu lögregluyfirvöld gefa út slik leyfi en öryggiseftirlit rikisins mun vera umsagnaraðili um málið. Námskeiö það sem nú er haldiö er kostaö aö öllu leyti af Dyno Industrier en þaö er venjan aö framleiðendur sprengiefna i Noregi haldi námskeið um notkun og meðferð framleiðslu sinnar þó að ekki sé þeim skylt að ftosta námskeiðin eins og Dyno Industrier gerir nú. Þátttakendur á námskeiöinu sem nú er haldiö eru 35 og eru þeir flestir frá opinberum aöilum s.s. Oryggiseftirliti rikisins, Tlmamynd: Róbert Landsvirkjun, Vita- og hafnar- málastjórn og Vegagerð rikisins en nokkrir eru einnig frá Reykja- vikurborg og einkaaðilum. Þess má aö lokum geta aö Dyno Industrier er eitt elzta sprengi- efnafyrirtæki heims en það er stofnaö árið 1865 af auðjöfrinum Alfred Nobel þeim sem fann upp dýnamitið og Nóbelsverðlaunin eru kennd við.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.