Tíminn - 25.04.1978, Blaðsíða 19

Tíminn - 25.04.1978, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 25. apríl 1978 19 Leikfélag Keflavíkur Herbergi 213 — eftir Jökul Jakobsson Nýlega frumsýndi Leikfélag Keflavlkur Herbergi 213 eftir Jökul Jakobsson. Þaö var mér mikið dnægjuefni að sjá nokkra af beztu leiklistarmönnum höf- uðborgarinnar heiöra félagið og leikstjórann með nærveru sinni og þar á meöal höfundinn sjálf- an. Uppsetningin ber þess vott, að leikstjórinn Þórunn Sig- urðardóttir hefur lagt mikla alúð og vinnu i að koma þessu vandasama verki sómasamlega á fjalirnar. Það er gott til þess að vita aö leikfélögin i landinu geti leitað til fólks á borð við Þórunni til að leikstýra. Þar fer greinilega saman góö kunnátta smekkvisi og siðast en ekki slzt fullur skilningur á aöstæðum i litlu leikfélagi sem er aö þróast. Henni virðist llka takast vel að samhæfa nýja starfskrafta eldri kjarna félagsins. Sýningin er I heild sinni áferöargóð og skemmtileg. Suðurnes jam enn , sem gleyma aö sjá þetta leikrit, eða vilja heldur fara lengra sér til upplyftingar eru að leita langt yfir skammt. Efni leiksins er bráösnjallt. Höfundur safnar saman öllum konum I lifi „Pét- urs” sem þrátt fyrir nánar samvistir, lifa hver I sinum þrönga hugarheimi. Verka- skiptingin milli kvennanna fimm I lifi hans er svo rækilega afmörkuð að hversu oft sem skipt væri um „Pétur” myndi staða þeirra I „fyrirtækinu” ekki raskast. Fróöíegt er að sjá hvernig hin eigingjarnasta um- hyggja dregur allán mátt úr dekurbarninu. Margar þær snjöllu myndir sem höfundurinn dregur upp eiga sér algenga samsvörun I lifi manna. Persónur i leiknum eru sex. Lovisa eldri, móðir Péturs, er leikin af Ingibjörgu Hafliðadótt- ur. Hún er reyndasta leikkona félagsins og hefur mótað marg- ar eftirminnilegar persónur á undanförnum árum. Ég tel að enn hafi Ingibjörg sýnt góða leikhæfileika sina með snjöllum vel yfirveguðum leik. Dóra eig- inkona Péturs, er leikin af Jenný Lárusdóttur. Ég hef ekki áöur séð hana á sviði, en ef hún er hér I sinu fyrsta hlutverki lof- ar frammistaða hennar góðu. Þá eru enn þrjár konur I lifi Pét- urs, sem leiknar eru af Rósa- mundu Rúnarsdóttur, Hjördlsi Arnadóttur og Mörtu Haralds- dóttur. Þetta eru allt kornungar leikkonur. Allar skila þær hlut- verkum sinum vel, og greini- lega verða spor þeirra á sviðinu léttari og öruggari með hverju nýju hlutverki. Þátttaka unga fólksins er að verða driffjöðrin i leikhúslifi Suðurnesja. Albert arkitekt er leikin af Steinari Geirdal. Hann fer i mörgum til- vikum mjög laglega með hlut- verk sitt og vonandi fær félagiö að njóta áfram liðveizlu hans. Arkitektinn snjalli hefur unnið sér margt til frægöar og frama I fjarlægum löndum.. Llklegt mætti þvi teljast að hann væri þroskaður maður, fullur af lifs- krafti og starfsorku. En þess I stað er hann, að þvi er mér finnst alltof auöveld bráð „pils- varganna”. Svona hlutir geta verið matsatriði, en höfundur skilur vlða eftir eyður handa leikstjóranum að fylla I, og enn- þá fleiri spurningar handa áhorfandanum að glima viö. Sigfús Kristjánsson. Kjartan Guðjónsson, listmálari. Kjartan Guðjónsson sýnir á Akureyri JG — A laugardag klukkan 1600, opnaði Kjartan Guðjónsson listmálari, málverkasýningu i Galleri Háhóli á Akureyri, en eins og áður hefur verið frá skýrt, þá ráðg'erði Kjartan þessa sýningu eftir hina miklu sýningu á Kjarvalsstöðum á dögunum. I stuttu samtali við blaðið, sagði Kjartan, að þessi sýning væri minni, bæði væru salarkynni þrengri i Háhóli, þótt nóg pláss væri þar fyrir meðalstórar sýningar. — Ég verð þarna með um það bil 40 myndir, oliumálverk, teikn- ingar og gvassmyndir og ég held að ég sé nokkuð ánægður með þennan farangur. — Er mikill myndlistaráhugi á Akureyri? Það held ég. Galleri Háhóll er það með stöðugar sýningar, eða allt að þvi, og fólk kemur og skoð- ar þessar myndir. Um annað veit ég minna, en mér er sagt að þegar sé kominn ágætur fastur kjarni áhugafólks um myndlist- ina, enda hefur talsvert fræðslu- og félagsstarf veriö unnið i myndlistarmálum þar nyrðra. — Þessi sýning er löngu umsamin, og hlakka ég mikið til fararinnar, sagði Kjartan að lok- um. l Skólaskákmót Suðurlands: Eitt fjölmennasta skákmót hérlendis Hérna eru skólaskákmeistararnir i barna- og unglingaflokkum og aftrir, sem veitt voru verftlaun. Fremri röft frá vinstri: barnaflokkur, Sigurjón Sváfnisson, Páll Einarsson, skólaskákmeistari V- Skaftafellss., Hannes K. Gunnarsson Rangárvalla- og Sufturl.meistari, Ketill Sigurjónsson, Birgir R. Þráins, Arnesingam. og Þorvaldur Snorrason. Aftari röft frá vinstri: unglingaflokkur, Jón L. Arnason, heifturs mótsstjóri, Njáll Steinþórsson, V-Skaft. meistari, Jón B. Björnsson, Þórður Björnsson, Arnesingameistari, Baldvin Viggósson, Björn H. Halldórsson, Rangárvalla- og Suðurlandsmeistari, Guftni R. Olafsson og Þorvaldur Siggason. Hér afhendir Jón L. Arnason, heiftursmótsstjóri á þessu fjöl menna móti, Birni H. Halldórs- syni, skólaskákmeistara Suftur* lands i unglingaflokki veglegan farandbikar. Milli þeirra er Erlendur Magnússon fram ■ kvæmdastjóri mótsins. eftirtalin félög gáfu til keppn- innar: Kaupfélag Rangæinga, Landsbakinn Hvolsvelli, Bún- aðarbankinn Hellu, Landsbank- inn Selfossi, Iðnaðarbakinn Sel- fossi og fl. Eftir verðlaunaafhendinguna ásunnud. efndi Jón L. Arnason til fjölteflis við ungu skákmeist- arana og gesti. Teflt var á 40 borðum og vann hann alla þátt- takendur nema 15 ára Hvols- vallarbúa, Grétar Ólafsson, sem náði jafntefli við Jón. Sýslumótsstjórar voru þeir Hilmar Hafsteinsson og Gisli Magnússon, kennarar á Sel- fossi, Jón Hjartarson, skóla- stjóri Kirkjubæjarklaustri og Erlendur Magnússon, kennari á Hvolsvelli, sem jafnframt var framkvæmdastjóri mótsins. — þátttakendur um 600 Úrslit i einu fjölmennasta skákmóti, sem haldið hefur verið hér á landi hingað til, Skólaskákmóti Suðurlands, fengust á Hvolsvelli um siðustu helgi. Skáksamband Suðurlands og allir grunnskólar á Suðurlandi stóðu í sameiningu að þessu móti, sem mæltist mjög vel fyrir hjá sunnlenzkum nemend- um og öðrum skólamönnum og væntir Skáksamband Suður- lands, að slikt mót geti fram- vegis orðið að föstum þætti i sunnlenzku skáklifi. Mótiðhófsti byrjun marz með þvi að um 600 nemendur tefldu um 5000 baráttuskákir I barna- og unglingaflokkum um skóla- meistaratitil sins skóla. Helgina 8.-9. april sl. mættust hinir nýbökuðu skákmeistarar skólanna innan hverrar sýslu og tefldu um skólaskákmeistara titla viðkomandi sýslna. úrslit urðu þau I barnaflokki, að skák- meistari V-Skaftfellinga varð Páll Einarsson, Vikurskóla. t Rangárvallasýslu sigraði Hannes Kr. Gunnarsson, Hellu- skóla og i Arnessýslu Birgir R. Þráinsson, Reykholtsskóla, Biskupstungum. Úrslit i' unglingaflokki urðu þau, að skákmeistari V-Skaft- fellinga varð Njáll Steinþórs- son, Kirkjubæjarskóla, i Rang- árvallasýslu Björn H. Halldórs- son, Gagnfr.sk. Hvolsvelli og i Árnessýslu Þórður Björnsson Hliðardalssköla. - Eins ogáður sagði, fóru loka- úrslit fram helgina 14.-16. april. Þá mættu til leiks þeir 15 skák- meistarar, sem unnið höfðu sér rétt til keppni um titilinn Skóla- skákmeistari Suðurlands. — I barnaflokki urðu úrslit þau, að Hannes K. Gunnarsson, Hellu- skóla sigraði með 6 vinningum af 6 mögulegum. Ingimundur Sigurmundsson, Selfossskóla, varð 2. og 3. Þorvarður Snorra- son — V-Landeyjaskóla. Björn H. Halldórsson, Gagnfr.sk. Hvolsvelli sigraði i unglingaflokki. Baldvin Viggós- son, Hveragerðisskóla varð 2. og Þórður Björnsson Hliðar- dalsskóla 3. Heiðursmótstjóri var Jón L. Arnason, heimsmeistari ungl- inga i skák. Afhentihann i móts- lok veglega verðlaunagripi, þar á meðal 8 farandbikara, sem Þetta er Skóiaskákmeistari Suð- urlands i barnaflokki, Hannes K. Gunnarsson, afteins 10 ára. Ævin týralínan

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.