Tíminn - 25.04.1978, Blaðsíða 24

Tíminn - 25.04.1978, Blaðsíða 24
ftflU Sýrð eik er sígild eign C.ÖGiftl TRÉSM/DJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 SfjilllöEE Þriðjudagur 25. apríl 1978 62. árgangur — 84. tölublað Kristján Benediktsson um virkjun Hrauneyjafoss: Orkunni verði ekki varið til erlendrar stóriðju GV —Samþykki mitt I borgar- ráði viö lántökuheimild Lands- virkjunar til virkjunar Tungna- ár við Hraunayjafoss batt ég þvi skilyröi aö ekki sé um aö ræöa neins konar nýja samninga eöa áform um samninga þess efnis aö ráöstafa orku frá virkjuninni til stóriöju, sem erlendir aöilar séu eignaraöilar aö, sagöi Kristján Benediktsson borgar- ráösmaöur I viötali viö Timann i gær. Hvatann aö þessum fyrirvara kvaö Kristján vera þann, aö þegar virkjaö er veröur aö taka i notkun stóran áfanga I einu og aö af þvi leiöi aö framleitt veröi umframrafmagn um tima. — Er viö framleiðum þessa um- framorku, er hætt viö aö geröir veröi samningar viö erlendan aðila, eins og geröist á sinum tima meö Grundartanga. Eins og er liggur ekki fyrir aö þetta veröi gert, en ég veit aö Alusuisse hefur óskaö eftir aö fá aö stækka álverksmiöjuna um Kristján Benediktsson. tæp 50% þannig aö afköstin veröi 120 þúsund tonn. Þaö mál gæti komiö upp I sambandi viö nýja virkjun. Ég vil hafa þaö á hreinu hver afstaöa min er til þessa, sagöi Kristján aö lokum. Rauöinúpur ÞH 160 — Undirstaöa atvinnulifs á Raufarhöfn f slipp. Timamynd Gunnar Haufarhöfn: Alvarlegar horfur í atvinnumálum — j árnidnadarmenn lögðu niður vinnu við Rauðanúp Keflavík: Rígaþorskur í hafnar- kjaftinum GV —Mér er ekki kunnugt um aö þaö-hafi áöur gerzt aö smábátar hafi veitt svo stóran og mikinn þorsk hér I hafnarkjaftinum, eins og þeir geröu nú um og fyrir helg- ina, sagöi Ingólfur Falsson vigt- armaöur á hafnarvoginn i Kefla- rvík i viötali viö Timann i gærr- Smábátar frá Njarövikum, Keflavik og Vogum lönduöu 2-3 tonnum af þorski aö jafnaöi siö- astliöna þrjá daga, og netafjöld- inn i Stakksfiröi voru um 3-400 net. Um vertiðina i heild sagöi Ingólfur, aö hún heföi veriö óvenju léleg á þessum slóöum. Frá áramótum til 15. april höföu borizt6.613 tonn á land i Keflavik, en á sama tima I fyrra var heild- araflinn 9 þúsund tonn. Keflavlkurhöfn. Tónlistarfélag Kópavogs: Rögnvald- ur vígir nýjan flygil Tónlistarfélag Kópavogs gengstfyrir tónleikum sunnudag- inn 30. april. Þar mun Rögnvald- ur ' bigurjonsson pianóleikari vigja nýja flygii, sem keyptur var til Tónlistarskóla Kópavogs. Tónleikarnir veröa haldnir i sal Tónlistarskólans aö Hamraborg 11 og hefjast kl. 17.00. Á efnis- skránni eru verk eftir Beethoven, Chopin og Lizt. Formaður Tónlistarfélag Kópavogs er Runólfur Þórðarson verkfræðingur. ESE — Hér var enginn maður á atvinnuleysisskrá s.l. föstudag en ég býst við, aö það verði farið að fjölga á henni i lok vikunnar, ef ekki veröur ráöin bót á málum hér og hráefnis aflað fyrir frysti- húsiö, sagði Sveinn Eiösson sveit- arstjóri á Raufarhöfn I samtali viö Tímann I gær þegar hann var inntur eftir horfum I atvinnumál- um á Raufarhöfn. Eins og kunnugt er, strandaöi togari þeirra Raufarhafnarbúa, Rauöinúpur ÞH 160, fyrir tæpum hálfum mánuöi, og er hann nú i siipp i Reykjavik og er alls óvist hvenær viögerö á honum hefst. Á meðan Rauöinúpur er frá, er atvinnulif á Raufarhöfn I stór- hættu, þvi eins og Sveinn Eiösson sveitarstjórisagöi i samtalinu viö blaöiö, bjargaöi Rauöinúpur staönum atvinnulega séð og var á þeim tima. er hans naut við, und- irstaöa atvinnulifsins. Þvi mun þaö hafa ófyrirsjáanlegar afleiö- ingar f för með sér ef Rauöinúpur kemst ekki eins fljótt og hægt er I gagnið. Aö sögn Sveins Eiössonar hefur á þeim tima sem liðinn er frá þvi aö Rauöinúpur strandaöi aöeins einn bátur landaö afla á Raufar- höfn, en þaö var Bjarni Asmund- ar frá Reykjavik sem landaöi á milli 10 og 15 tonnum, og er von á honum aftur siöar i þessari viku. Þessi afli er þó þaö litill aö hann skiptir engum sköpum I atvinnu- málum á staönum. Einnig var von á einum Vestfjaröartogara- anna meö afla, en siöan var hætt viö þaö aftur, sagöi Sveinn Eiðs- son aö lokum. Nú eru staddir i Reykjavik þrir menn á vegum hreppsins og út- gerðarfyrirtækisins Jökuls. Munu þeir fylgjast meö framvindu mála i sambandi viö viögerö á togaranum, en hún var boðin út fyrir skömmu. Þrjú tilboð bárust I viðgerðina, þar af tvö erlend, frá Englandi og Hollandi, en islenzka tilboöið var frá Stálvik og fleiri fyrirtækjum. Vegna þessa máls lögöu viögeröarmenn, sem unnu aö bráöabirgöaviðgerö á Rauöa- núpi niður vinnu til þess aö undir- strika þá kröfu sina að íslenzkum aðilum verði falið að vinna verk- ið. Banaslys á Grindavíkurvegi ESE —S.l. sunnudag beiö 17 ára gamall Keflvikingur bana I um- ferðarslysi á Grindavikurvegi, er bill sem hann ók, fór út af vegin- um skammt frá Svartsengi. Meö piltinum i bilnum var ung stúlka, en hún mun hafa meiðzt óveru- lega. Að sögn lögreglunnar i Keflavik mun billinn hafa fariö margar veltur utan vegar. Mun pilturinn þá hafa kastazt út úr honum, og er talib aö hann hafi látizt sam- stundis. Ekki er meö fullu vitaö hvernig slysiö bar aö, en taliö er, að sprungiö afturdekk hafi oröiö til þess aö pilturinn missti stjórn á bifreiðinni með fyrrgreindum af- leiðingum. Húsalausar jarðir i Selvogi Leigðar á hálf a millj. kr. á ári — hreppurinn fékk jaröirnar ekki leigöar P.Þ. Sandhóli. —í vor voru jarð- irnar Hliö og Stakkavik i Selvogi leigöar nýjum aðilum. Er þaö fé- lagsskapur sem myndaður hefur veriö um jöröina, sem er leigu- taki. Þeir eru úr Árnessýslu og Reykjavik. Er þessar jaröir voru leigöar fyrir rúmum tveim áratugum, spunnust harðar blaöadeilur og málaferli úr frá þvi, en sá leigu- taki lézt fyrir nokkru. Fjölmargir sóttu um jarðirnar núna, og var ekki einvörðungu sótzt eftir hinni fádæma silungsveiði, sem er i Hliðarvatni, heldur er mikil nátt- úrufegurö þarna og landiö kjöriö fyrir sumarbústaði. Selvogs- hreppur fór fram á að fá jarðirn- ar leigðar, en það á ekki stoö i lögum aö sveitarfélög fái hlunn- indajaröir leigðar. Þórarinn Snorrason oddviti Selvogshrepps beitti sér mjög fyrir þvi aö hreppurinn fengi jaröirnar leigöar, og einnig aö tekin væru upp nokkur ákvæöi I leigusamning ntiverandi leigu- taka, svo sem aö ekki megi sleppa utansveitarfénaði i landið, óheimilt sé aö byggja sumarbú- staöi á landinu og margt fleira. En þaö sem athygli vekur, ér hin háa leiga er greidd er fyrir jarö- irnar núna eða 500 þús. kr. ári. Jarðirnar eru húsalausar og óhæfar til nútimabúskapar, en á jöröinni er veiðihús Stangaveiði- félags Hafnarfjarðar, er hefur haft Hliðarvatn á leigu i mörg ár. Eigandi þessara jaröa er Strandakirkja i Selvogi, en um- boðsmaður fyrir jarðeignir henn- ar er sýslumaður Arnessýslu. Veggskjöldur af Hort afhjúpaður SSt—Frá athöfninni viö Valhúsa- skóla i gær, er veggskjöldurinn af Hort var afhjúpaöur I minningu þess, aö I gær var eitt ár liöiö frá þvi aö hann tefldi viö 550 lslend- inga og setti um leib fjórfalt heimsmet. Þaö var aö undirlagi Skáksam- bandsins og meö tilstyrk Sel- tjarnarneskaupstaöar og Dag- blaösins, aö ráöizt var I aö gera veggskjöld þennan, og geröi Ragnar Lár myndina. Aður en veggskjöldurinn var afhjúpaöur flutti Einar S. Einarsson, forseti Sl, smátölu, og aö þvl búnu af- Þegar blaöamaöur Timans tal- aöi við Ólaf A. Sigurðsson deild- arstjóra hjá Almennum trygging- um I gær vegna þessa máls, en tryggingafélagiö sér um aö láta gera viö skipiö, stóö þetta „skyndiverkfall” enn, aö sögn Olafs var frestur til þess aö skila tilboðum framlengdur til kl. 10 I morgun, en þá var aö sögn Ólafs væntanlegt sameiginlegt tilboö frá eftirtöldum aöilum: Héöni hf., Hamri hf., Stálvik hf. og Herði hf. i Sandgerði. Viö vonúm aö þessi deila leysist þegar þetta nýja tilboð kemur fram. Þaöeina sem við viljum, er að fá viðgerðina eins ódýra og vel gerða og hægt er, þaö er aöalat- riöiö, sagöi ólafur Á. Stefánsson aö lokum. Mynd: Róbert hjúpaöi nemandi í Valhúsaskóla myndina af Hort. Hort hafbi upphaflega ætlab aö vera viöstaddur þessa athöfn, en sá sér ekki fært aö koma hingaö nú. Blaðburðar iólk óskast Timinn óskar eftir blaðburðarfólki Skjólin Tómasarhagi Hjarðarhagi Óðinsgata Grettisgata SIMI 86-300

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.