Tíminn - 07.05.1978, Blaðsíða 19

Tíminn - 07.05.1978, Blaðsíða 19
Sunnudagur 7. mai 1978. 19 Trésmiðir óskast Búnaðarsamband Strandamanna óskar eftir að ráða trésmiði til að vinna með flekamótum við útihúsabyggingar i Strandasýslu i sumar. Nánari upplýsingar veitir Brynjólfur Sæmundsson i sima (95) 3127, Hólmavik. Trésmiðir: Búnaðarsamband Strandamanna óskar eftir að ráða smiði til að vinna með fleka- mótum við útihúsabyggingar i Stranda- sýslu i sumar. Nánari upplýsingar veitir Brynjólfur Sæ- mundsson i síma 95-3127, Hólmavik. Sumarstarf Viljum ráða konu eða karl til að sjá um veitingar i veitingaskálanum Brú i sumar. Upplýsingar gefur Jónas Einarsson, Borðeyri. Kaupfélag Hrútfirðinga Kennarar Kennara vantar að Grunnskólanum Hellu, Rangárvöllum. Kennslugreinar: Enska, danska, islenzka, eðlisfræði, les- greinar og handmennt. Umsóknir sendist formanni skólanefndar, Steinþóri Runólfssyni fyrir 30. mai 1978. Upplýsingar gefnar i simum 5852 og 5843. Skólanefnd. Verkfræðingar - Tæknifræðingar Viljum ráða verkfræðing eða tæknifræð- ing til starfa strax. Nokkur reynsla i hönnun hitavatns og frá- rennslislagna nauðsynleg. ALMENNA VERKFRÆÐISTOFAN Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar óskar eftir að ráða félagsráðgjafa til starfa i fjölskyldudeild stofnunarinnar. Laun skv. kjarasamningi Reykjavíkur- borgar. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Félags- málastofnun Reykjavikurborgar, Vonar- stræti 4, 101 Reykjavik fyrir 27. mai 1978. V_______________________________________J flSl Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar | Í f Vonarstræti 4 sími 25500 Lionsmenn á ísafirði: Brugðu sér á sjó — til styrktar góðu málefni GS/ísafirði 3.5. — Félagar úr Lionsklúbbi tsafjaröar fóru um siðustu helgi á sjó og fengu þeir lánaðan bát, Guðnýju ÍS 266 til þess arna. Þeir beittu linuna sjálfir og unnu 8 manns við það verk, en 7 félagar úr klúbbnum fóru í róðurinn. Skipstjóri i ferðinni var Kristján Jónsson hafnsögumað- ur, en allir voru þeir sem fóru vanir sjómenn. Það er skemmst frá þvi að segja að mjög vel fiskaðist, en alls var aflinn 9,2 tonn af þorski. Verðmæti aflans er á milli 600-700 þúsund krónur, en öllu verður fénu varið til styrktar einhverju góðu málefni. Þá fóru 8 menn héðan i „smá- göngutúr” eins og þeir kalla það s.l. laugardag, en frá Isafirði fóru þeir á bát i Hrafnsfjörð, en þaðan gengu þeir yfir Bolungarvikur- heiði niður i Bolungarvik á Ströndum, en þaðan lá leið þeirra um Barðsvik, Smiðjuvik og um fleiri smávikur, en um nóttina gistu þeir hjá vitaverðinum i Látravik. Alls tók ferðin 8 tima frá Hrafnsfirði. Daginneftir gengu þeir yfir Al- mannaskarð en þá nótt dvöldu þeir á Horni i bezta yfirlæti. Síðasta daginn var gengið Hrafnaskarð, en að þeim áfanga loknum flutti bátur ferðalangana til ísafjarðar. Að ferðinni rómuðu þeir sér- staklega móttökurnar hjá Jóni Magnússyni vitaverði, en þeir voru fyrstu gestirnir á árinu sem dvöldust hjá honum, fyrir utan varðskipsmenn sem koma þang- að af og tíi. Leifur Ijónsöskur á Akureyri Leikklúbburinn Saga á Akur- eyri frumsýnir barnaleikritiö „Leifur ljónsöskur” eftir Torben Jetsmark á sunnudaginn, 7. mai, i Dynheimum. Sýningin hefst kl. 14.00-Leikritið er þýtt af Höllu Guðmundsdóttur. Leikstjórar eru Þórir Steingrimsson og Theódór Júliusson, en leikmynd, svið og búningar er unnið i hópvinnu af leikurunum undir leiðsögn Þráins Karlssonar. Leifur ljónsöskur er sirkusljón, sem strýkur úr fjölleikahúsi og fer að leita sér atvinnu. Honum gengur erfiðlega að fá starf vegna ýmissa orsaka og lendir i marg- vislegum ævintýrum. Fast á hæla honum koma þeir lögregluþjón- arnir Toppur og Hnútur, en þeim er margt betur gefið en að hafa uppi á strokuföngum. Þeir verða Leifi þó skeinuhættir. t leikritinu eru margir skemmtilegir söngv- ar. Leikendur eru 16 og með helztu hlutverkin fara Helgi Már Barðason, sem leikur Leif, Magnús Ársælsson fer með hlut- verk Lúlla lampakveiks, Snjólaug Brjánsdóttir og Jóhanna Kr. Birgisdóttir fara með hlutverk lögregluþjónanna og Guðbjörg Guðmundsdóttir fer með hlutverk Linu fjaðrafinu. Höfundurinn Torben Jetsmark er danskur leikari með látbragðs- leik sem sérgrein. Aöur hefur Ungmennafélag Gnúpverja sýnt þetta leikrit viða um Suðurland við góðar undirtektir. Leifur ljónsöskur er þriðja verkefni Leikklúbbsins Sögu. Aætlaðar eru nokkrar sýningar á leikritinu á Akureyri en siðan verður farið I heimsókn til nágrannabyggð- anna. Tíminn er peningar { § AuglýsídT : íTimanum: INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Simar 84510 og 8451 1 ER KOMIN Þessi vinsælasta brúða veraldar er nú komin aftur ásamt fatnaði og alls konar aukahlutum sem hægt er að fá með þessari heimsfrægu draumadís ungra og fullorðinna Kjjlrgarái SIMAR: 1-69-75 & 1-85-80 Auk þess að vera með verzlunina fulla af nýjum húsgögnum á mjög góðu verði og greiðsluskilmálum höfum við i ÚTSÖLU-HORNINU: Kr. 95.000 — 75.000 Sófasett, gott Sófasett Einstaklingsrúm (110), sem nýtt 2 borðstofustólar pr. stk. Fataskápar Simastóll, sem nýr (Nýr kos ta r 68.000) Svefnbekkir frá Stakir stólar Sófaborð Sófaborð Eldhúsborð, hringlaga Eldhúsborð 73x55 — 52.000 — 6.000 — 34.900 — 38.000 — 27.0000 — 12.000 — 15.000 — 32.000 — 28.000 — 16.000 Eins og þú sérð — St EKKERT VERÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.