Tíminn - 07.06.1978, Síða 11

Tíminn - 07.06.1978, Síða 11
Miövikudagur 7. júni 1978 11 Nýlega afhenti Kiwanisklúbburinn Hekla, Reykjavík?Dvalarheimili aldraðra sjómanna Hrafnistu i Reykjavik tæki I þjálfunarsal Hrafnistu. Tæki þessi eru skoðunarbekkur og æfingatrissur að verðmæti um ein milljón króna. Myndin sýnir afhendinguna en þar eru samankomnir félagar úr stjórn Heklu og stjórn Sjómanna- dagsráðs ásamt forstjóra Hrafnistu. Frá vinstri: Bent Bjarnason, Magnús Guðmundsson, Tómas Guð- jónsson, Arthúr Stefánsson, Rafn Sigurðsson, Þorsteinn Sigurðsson, Þorgeir Skaftfell, Karl Lilliendahl, Hilmar Jónsson. Stjórn LÍÚ mótmælir byggingu loðnuverk- smiðj u á Skagaströnd Blaðinu hefur borizt fréttatil- sem gert hefur veriö til að auka kynning frá fundi stjórnar L.t.Ú. geymslurýmiog nýtingu hráefnis sem haldinn var þann 30. mai sl., og telurað enn þurfi úr að bæta á en þar lýsir fundurinn yfir fullri þessu sviöi, frekar en byggja nýja andstöðu við þa fyrirætlun stjórn- verksmiðju, sem ekki er þörf fyr- ar Síldarverksmiðja ríkisins, að ir. Mikil þörf er á að auka löndun- reisa loðnuverksmiðju á Skaga- arhraða, og i þvi efni þurfa verk- strönd. smiðjurnar aðkoma sér uppeigin Mikil óvissa riki nú um styrk dælubúnaöi. loðnustofnsins og sé þvi ástæðu- Fjárfesting i nýrri verksmiðju laust að hefja byggingu nýrrar mun enn lækka hráefnisverð á loðnuverksmiðju, sem áætlað er loðnu,sem nú stenzt ekki saman- að kosti 1.5 milljarð króna. burðvið verð fyrir fisk tilbræðslu Stjórn L.Í.Ú. fagnar þvi átaki, i nálægum löndum. Utþensla [a[s[s[s[s[s[s[a[s[a[a[alB[s[s[a[a[s[á[á[a[a[a[s[a[s[a[a[s[a[s[s[s[s[a[s[s[Hs[s[s[s[Éi alheimsins — á dagskrá Vísindafélagsins Prófessor Bengt Strömgren frá Kaupmannahafnarháskóla flytur opinberan fyrirlestur á vegum Visindafélags Islendinga og NORDITA — Nordisk Institut for Teoretisk Atomfysik — i Kaupa- mannahöfn um Þróun vetrar- brautannaog útþenslu alheimsins I húsi verkfræði- og raunvisinda- deildar Háskóla íslands við Hjartarhaga, stofu 158, fimmtu- daginn 8. júni l978.Fyrirlesturinn hefst kl. 17:l5og verður fluttur á dönsku. Prófessor Bengt Strömgren er meöal þekktustu núlifandi stjörnufræðinga. Hann var I mörg ár prófessor I Bandarlkjunum, en frá 1971 hefur hann verið prófessor -ið Kaupmannahafnar- háskóla og um nokkurra ára skeiö jafnframt forstjóri NORDITA i Kaupmannahöfn. Vlsindafélag íslendinga var stofnaö 1. desember 1918 af nokkrum kennurum við Háskóla Islands. Meðal stofnenda voru Agúst H. Bjarnason, Guðmundur Finnbogason, Guðmundur Hannesson og Sigurður Nordal. Tilgangur félagsins er aö styðja vlsindalega starfsemi og hefur félagið einkum gert það með út- gáfu vlsindarita. Hafa verið gefin út á vegum þess rúmlega 60 rit. Ferðafélagi Danskur skipulagsarkitekt 26 ára gamall óskar eftir ferðafélaga i ferðalag (skála- og tjaldútilegu) um Þórsmörk — Landmannalaugar — Torfajökul — Eldgjá á tima- bilinu frá 22. júll til 13. ágúst. Ég hef komið þrisvar sinn- um til íslands þar sem ég hef tekið þátt i mælingum á torf- bæjum og einnig ferðazt. 1 siðasta sumarfrii ferðaðist ég um Snæfellsnes og Kerlinga- fjöll. Þeir sem hafa áhuga skrifið: Gustav Lohse Kleinsgade 61 1976 Köbenhavn V. Danmark • • 0SAMBANDIÐ BYGGINGAVÖRUR SUÐURLANDSBRAUT 32- EINNIG INNAKSTUR FRÁ ARMÚLA29 BIstálalalatalalalalaSíálaiálsIalalaBlálstálálalatalsIglaBIsIalalalslalaíalsBlsIa i

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.