Tíminn - 07.06.1978, Page 16

Tíminn - 07.06.1978, Page 16
16 MiOvikudagur 7. júni 1978 Eigum fyrirliggjandi: Þurrkaður harðviður: eik, iroko, mahogni, ramin, teak, pitch pine, amer, redwood, amer, hnota, beyki (óþ). Væntanlegt: abachi, oregon pine. Plötur: Rásaður krossviður (oregon pine, marsawa, western red cedar, fura og greni). Sléttur krossviður, Mótakrossviður, Gipsonit/Gyproc, Harðtex, Spónaplötur, Plasth. spónaplötur, Harðplast. Spónn: eik, fura, amer, hnota, koto, teak, gullálmur. Einnig 1,5 mm. spónn. Páll Þorgeirsson & Co.f Ármúla 27 — Reykjavík simar 34000 og 86100. Samtökin heita á Jafnréttis- ráð og Kven- réttindafélag Íslands Samtök Frjálslyndra og vinstri manna hafa sent f jölmiölum afrit af opnu bréfi sinu til Jafnréttis ráðs og Kvenréttindafélags is- lands, þar sem þau vekja athygli á að i engum öðrum fiokki sé kon- um gert hærra undir höfði. í bréfinu er bent á, að þessir að- ilar hafi sent flokkunum bréf, þar sem þess er farið á leit, að konur skipuðu sæti á lista þeirra, ekki uppfyllingarsæti, en unnið verði að þvf að auka hlutfall kvenna á Alþingi og í sveitarstjórnum. Bént er á, að á listum Samtaka og vinstri manna sé konur að finna í tveim tilvikum i efsta sæti, en þrjár skipi annaö sæti. Aðeins i einu dæmi skipi kona annaðsæti á flokkslista. Eri bréfinu dregin sú ályktun af þessu, aö Jafnréttis- ráöi og Kvenréttindafélagi Is- lands beri nú skylda til að hvetja konur til stuðnings við Samtökin. 0 26 milljarðar Frá Bændaskólanum á Hvanneyri Inntökuskilyrði: Bændadeild: a) Umsækjandi sé fullra 17 ára. b) Umsækjandi hafi lokið grunn- skólaprófi eða aflað sér jafngildrar menntunnar. c) Umsækjandi hafi stundað landbúnaðarstörf a.m.k. 1 ár bæði sumar og vetur. Búvisindadeild: a) Umsækjandi hafi lokið búfræðiprófi með fyrstu einkunn. b) Um- sækjandi hafi lokið stúdentsprófi eða öðru jafngildu námi. Jafngilt telst raun- greinadeildarpróf frá Tækniskóla ís- lands. Umsóknarfrestur: a) Umsóknir um Bændadeild skulu hafa borizt fyrir 1. ágúst 1978. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans. b) Umsóknir um Bú- visindadeild skulu hafa borizt fyrir 1. júli 1978. c) Þeir sem hyggjast stunda undir- búningsnám við Tækniskóla Islands hafi samband við Bændaskólann á Hvanneyri sem allra fyrst. NÝ KYNSLÚÐ Auglýsum nýja kynslóð af snúningshraða- mælum. Ljósgeisli plús rafeindaverk. Fáanlegt hvort sem er, með skifu eða visi, eða skifulaus með ljós-tölum. Mælisvið 25.000, 50.000, 100.000. QCUltrflSltUlgJtUIir ák ©@ heykjavik, kkano VESTURGOTU 16-SlMAS 14 6 8 0- 13 2 80 - TELEX, 2067 STURLA 1 S' virkjunarinnar verður fyrsti áfanginn i byggingarvinnu á virkjunarstaðnum og er ráðgert að ljúka þvi verki fyrir vetur- inn. Verktaki við þennan verk- hluta verður tstak h.f. i félagi við Miðfell h.f., Loftorku s.f., E. Fihl & Sön og Skanska Cementgjuteriet, en þessir verktakar stóðu sameiginlega að lægsta tilboðinu i verkið, og var hlutaðeigandi verksamn- ingur undirritaður hinn 23. mai s.l. Er hér um að ræða fyrsta verksamninginn i þágu virkj- unarinnar, og hefst vinna verk- takans á virkjunarstaðnum næstu daga. Að öðru leyti verð- ur byggingarvinnan boðin út næsta haust og siðar, eftir þvi sem verkinu miðar áfram. Stefnt er að þvi, að fyrri véla- samstæða Hrauneyjafossvirkj- unar verði komin i rekstur I nóvember 1981, en samkvæmt orkuspám er það talið nauðsyn- legt til að tryggja aö ekki komi til orkuskorts á orkuveitusvæði Landsvirkjunar og hinu sam- tengda landskerfi veturinn 1981- 1982. Seinni vélasamstæðunni er siðan ætlað að vera komin i gagnið eigi siðar en haustið 1982. Óskum eftir 3ja herbergja ibúð á leigu. Þrennt í heimili. Góð umgengni. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 7- 14-92, eftir kl. 5. Skólastjóri. Halló bændur Verð 13 ára i haust, langar að komast i sveit, er duglegur. Upplýsingar i síma 8-48-71. Til sölu Antik-skápur, 200 ára gamall. Sýslumannsskrifborð frá Reynisstað i Skagafirði. Upplýsingar i sima (92) 3622. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN Matreiðslumaður óskast til starfa i einu af mötuneytum stofnunarinnar. Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfsmannadeild. Nýtt íþróttablaö... eitt hundrað blaðsiður fuliar af efni: HM í Argentínu Allt um íslandsmótið Ingi Björn skrifar um knattspyrnu Viðtal við Friðrik Pór Ferðalög og útilíf Atvinnumenska og íslenzk knattspyrna og svo auðvitað enska knattspyrnan Ingi aiörn Islsndsmótið i Htó i Argenmtu Viðtal við Friðtil Forðalóg ogúítiií H róyta iljsi m m ÍÞRÓTTfR & ÚTILÍF « ÍW 19?» áa k' 465.00 Nýtt íþróttablaö... íþróttablaðið kemur út mánaðarlega, gerist áskrifendur. íþróttablaðið Ármúla 18, Reykjavik simar 82300 og 82302

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.