Tíminn - 07.06.1978, Qupperneq 23

Tíminn - 07.06.1978, Qupperneq 23
Miðvikudagur 7. júni 1978 23 flokksstarfið Viðtalstímar Einar Agústsson ráðherra, verður til viðtals laugardaginn 10. júnikl. 10-12 f.h. á skrifstofu flokksins á Rauðarárstig 18. Reykjaneskjördæmi Fundur verður i fulltrúaráði kjördæmis- sambandsins, fimmtudaginn 8. júni kl. 20.30 í iðnaðarmannahúsinu Linnetstig 4, Hafnarfirði. Miðstjórnarmenn, formenn flokksfélaga og fulltrúaráða og kosningastjórar flokks- ins i kjördæminu mæti á fundinn. Stjórn KFR. Kópavogur Skrifstofan Neðstutröð 4 er opin frá kl. 10—19. Simar 41590 og 44920. Stuðningsfólk B-listans hafið samband viö skrifstofuna sem allra fyrst. Höfn, Hornafirði Kosningaskrifstofa B-listans er að Hliðartúni 19, simi 8408. Opið frá 16-22. Stuðningsmenn eru hvattir til að lita inn. Framsóknarfólk, Kjósarsýslu Framsóknarfélag Kjósarsýslu heldur fund i húsi framsóknar- félagsins Barrholti 35 fimmtudaginn 15. þ.m. kl 20:30. Fundarefni: 1. Félagsstarfsemin. 2. Alþingiskosningarnar. 3. Inntaka nýrra félaga. Félagar mætið stundvlslega. Stjórnin. Fulltrúaráð Framsóknar- félaganna f Reykjavík heldur fund að Hótel Esju, mánudaginn 12. júni kl. 20,30. Fundarefni: Kosningar. Efstu níienn listans mæta. Aríðandi er að allir aðal- og varamenn mæti. Almennur stjórnmálafundur verður haldinn I Miðgarði þriðju- daginn 6. júnl kl. 21.00. Þrir efstu menn á lista Framsóknarflokksins I kjördæminu mæta. Norðurlandskjördæmi vestra ól a f u r J ó hannesson Páll Pétursson Stefán Guð- mundsson Sauðárkróki Kópavogur Skrifstofa framsóknarfélaganna er opin frá klukkan 10-19 dag- lega. Simi 41590 og 44657. r sjónvarp Miðvikudagur 7.júni1978 18.00 On We GoEnskukennsla. Þritugasti og siðasti þáttur frumsýndur. 18.15 heimsmeistarakeppnin i knattspyrnu (L) Brasi- lia :Sviþjóð. (A78TV — Eurovision — Danska Sjón- varpið). Hlé hljóðvarp Miðvikudagur 7. júni 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 9.15: Ingibjörg Þorgeirs- dóttir les þriðja lestur sögu sinnar ,,Um stekkjartið”. Þriðji kafli: „Mókjamma litla”. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkju- tónlist kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Félagar úr Tékknesku fil- harmoniusveitinni leika Hljómsveitartríó i C-dúr nr. 1 op. 1 eftir Jan Vaclav Stamic: Milan Munclinger stjórnar / Ferenc Tarjáni og kammersveit leika Hornkonsert I D-dúr eftir 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Drykkja (L) Kanadisk fræðslumynd um ungt fólk, sem fer út að skemmta sér og hefur áfengi um hönd. Sýnt er, hvernig framkoma fólksins breytist þegar llða tekur á drykkjuna, og einnig er lýst áhrifum áfengis á llkama manna. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. 20.50 Charles Dickens (L) Breskur myndaflokkur. 10. þáttur. Töfrar Efni níunda þáttar: Andlát Mary Hog- arth hefur djúp áhrif á Dickens og hann harmar hana til æviloka. John Dick- ens óttast, að sonur sinn hafi tynt vinnugleöinni, en hann Joseph Haydn: Frigyes Sándor stjórnar / RCA Victor sinfóniuhljómsveit- in leikur „Vatnasvituna”, hljómsveitarverk _eftir Georg Friedrich Hándel: Leopold Stokowski stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Gler- húsin” eftir Finn Söeborg Halldór S. Stefánsson les þýðingu sina (13). 15.00 Miðdegistónleikar Kammersveitin i Stuttgart leikur Inngang að Capriccio op. 85 fyrir strengjasveit eftir Richard Strauss: Karl Múnchinger stjórnar. Elly Ameling syngur lög úr „Itölsku ljóðabókinni” eftir HugoWolf: Dalton Baldwin leikur með á pianó. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunn- arsson kynnir. 17.20 Litli barnatíminn Finn- borg Scheving sér um tim- ann. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. finnur nýjar leiðir til tekju- öflunar. Handrit og eigin- handaráritanir Charles eru gulls igildi, og hann fær einnig fé að láni hjá útgef- endum. Loks finnst Charles nóg um fjárafla-tiltektir föður sins og setur undir lekann. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.40 Flokkakynning. I þriðja og slöasta kynningarþætti framboðsaðila fyrir vænt- anlegar Alþingiskosningar verða eftirtaldir aðilar kynntir: Alþýðubandalagið, Alþýðuflokkurinn, Komm- únistaflokkur Islands og framboð óháðra kjósenda i Suðurlandskjördæmi. Stjórn upptöku: Orn Harð- arson. 23.00 Dagskrárlok. 19.35 Samleikur I útvarpssal Marion Whittow, Hafsteinn Guðmundsson og Elin Guð- mundsdóttir leika á óbó, fagott og sembal tónlist eftir Georg Philip Telemann, Giovanni Benedetto Platti, William Babell og Johann Quantz. 20.00 Hvað á hann að heita? Hjálmar Árnason og Guð- mundur Arni Stefánsson leita enn að nafni á unglingaþátt sinn. 20.40 iþróttir Hermann Gunn- arsson segir frá. 21.00 Einsöngur i útvarpssal Ingveldur Hjaltested syng- ur islenzk lög: Guörún A Kristinsdóttir leikur á pianó. 21.25 „Þegar konur fyrir- gefa”, smásaga eftir Guð- mund Kamban Þorsteinn Gunnarsson leikari les. 21.50 Pfanósónata i Es - dúr (K282) eftir MozartPhilippe Entremont leikur. 22.05 Kvöldsagan: Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði Indriði G. Þor- steinsson les síðari hluta (18). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist Umsjón Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Utankjörfundar- Verður þú heima á kjördag? Ef ekki — kjóstu sem fyrst! Kosið er hjá hreppstjórum, sýslumönnum og bæjar- fógetum. I Reykjavik hjá bæjarfógeta i gamla Miðbæjarbarnaskólanum við Tjörnina. Þar má kiósa alla virka daga kl. 10.00-12.00, 14.00-18.00 og 20.00-22.00. Helga daga 14.00-18.00. Símar vegna utankjörstaðakosninga eru fyrir Vesturland og Austurland 29591, fyrir Vestfirði og Suðurland 29592, fyrir Norðurland vestra og eystra 29551, og fyrir Reykjavík og Reykjaneskjördæmi 29572 og 24480. Minnið vini og kunningja sem eru að fara að heim- an að kjósa áður en þeir fara. Flokksskrifstofan veitir allar upplýsingar þessum málum viðkom- andi. Ber listabókstafur f lokksins,nema þarsem hann er i samvinnu við aðra. sim smm isletzfíHwit ii laiÉnrli STUDLA-SKILRCM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverj- sum staö. ÍSfflSVERRIR HALLGRÍMSSON Smfðastofa h/f, Trönuhrauni 5. Simi 51745.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.