Tíminn - 10.06.1978, Page 11

Tíminn - 10.06.1978, Page 11
Laugardagur 10. júnl 1978 11 47 brautskráðust úr Fósturskóla Islands var slitiö 27. mai 1978. Skólaslit fóru fram að Hótel Sögu að viðstöddum kennurum, nemendum og að- standendum þeirra ásamt nokkr- um öðrum gestum. Skólastjóri Valborg Sigurðar- dóttir, gaf yfirlit yfir starfsemi skólans á s.l. ári og ræddi m.a. breytingar á námsfyrirkomulagi skólans. Fulltrúar 25 ára og 10 ára af- mælisárganga fluttu ávörp og af- hentu peningagjafir til skólans. t Fósturskola tslands voru á s.l. skólaári 172 nemendur. 47 nemendur luku burtfarar- prófi. Hæstu einkunnir hlutu þær Sólveig A. Asgeirsdóttir, Guðlaug Valdis ólafsdóttir og Guðrún Hall- dórsdóttir. Hlutu þær allar ágæt- iseinkunn og bókaverðlaun frá skólanum fyrir frábæran námár- angur. Verðlaun fyrir félagsstörf i þágu nemenda hlaut Lilja Ey- þórsdóttir. Soroptomistaklúbbur Reykjavikur veitir þessi verðlaun og afhenti þau formaður klúbbs- ins, Þorbjörg Magnúsdóttir, læknir. Þessar stúlkur luku burtfarar- prófi: Arndis Bjarnadóttir, Aslaug Jóhannsdóttir, Auður Hauksdött- ir, Auður H. Jónatansdóttir, Biörg G. Bjarnadóttir, Erla Jó- hannesdóttir, Eria Ragnarsdótt- ir, Fanney B. Asbjörnsdóttir, Guðlaug Valdis ólafsdóttir, Guð- munda A. Bjarnadóttir, Guðrún A. Árnadóttir, Guðrún ólina Bergsveinsdóttir, Guðrún Hall- dórsdóttir, Halldóra Hauksdóttir, Helga E. Jónsdóttir, Hulda M. Valdemarsdóttir, Ingibjörg E. Björnsdóttir, Ingibjörg Harpa Sævarsdóttir, Jóna Gigja Jóns- dóttir, Kristrún R. Kristinsdóttir, Lilja Eyþórsdóttir, Lovisa Geirs- dóttir, Magnea S. Guttormsdóttir, Margrét Jónsdóttir, Marianna Einarsdóttir, Nana K. Egilsson, Nanna S. Svansdóttir, Ragnheiö- ur Guöjónsdóttir, Rannveig Jóns- dóttir, Rannveig Stefánsdóttir, Rósa B. Magnúsdöttir, Sesselja Björnsdóttir, Sigriður Baldurs- dóttir, Sigriöur Brynjúlfsdóttir, Sigriður Karlsdóttir, Sigriöur K. Stefánsdóttir, Sigurbjörg A. Gutt- ormsdóttir, Sigurlaug Halldórs- dóttir.Sólveig A. Asgeirsdóttir, Sólveig A. Skúladóttir. Steinunn B. Steinþórsdóttir, Svanhildur óskarsdóttir, Valgeröur Hannes- dóttir, Valgerður Kristjánsdótt- ir.Valgeröur Vilbergsdóttir, Þór- unn Jónsdóttir. 'SÆ m m Búvélasýningar Carboni Zetor 4911 Við munum sýna ofangreind tæki á eftirtöldum stöðum: Stór- þingi lýkur á morgun SJ— Stórstúkuþing templara stendur nú yfir hér I borginni. Það var sett kl. 5 á fimmtu- dag. Samþykkt voru kjörbréf 53 fulltrúa og umræður hófust á fimmtudagskvöld. Þeim var siðanhaldið áfram á föstudag og ýmsar ályktanir gerðar. 1 daghalda þingfulltrúar austur að Galtalæk, þar sem templ- arar eiga sér sumarhús. A sunnudag verður þingfundum haldið áfram. Kl. 11 hlýðir þingheimur á messu í Hall- grimskirkju hjá Karli Sigur- björnssyni. Siðar um daginn fara fram kosningar og þing- slit. sunnudaginn 11.6. Skeggja.stöðunif kl. 14-18 Hraungerðishreppi mánudaginn 12.6. Skálholti* Biskupstungum kl. 14-18 þriðjudaginn 13.6. Hellu, Rangárvallasýslu kl. 14-18 miðvikudaginn 14.6. Brekku, Dyrhólahreppi kl. 14-18 fimmtudaginn 15.6. Kaupfélagi Vestur-Skaftfellinga, Kirkjubæjarklaustri kl. 14-18 föstudaginn 16.6. Kaupfélagi Austur-Skaftfellinga, Höfn, Hornafirði kl. 14-18 Bændur! það er þess virði að gera sér ferð og sjá þessi nýju tæki G/obusf Ldgmúla 5, sími 81555, Reykjavík

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.