Tíminn - 25.06.1978, Qupperneq 6

Tíminn - 25.06.1978, Qupperneq 6
6 Sunnudagur 25. júni 1978 menn og málefni Framsókn og öryggi AOalforinginn i framfarasókn Islendinga slöustu sjö árin. Farsældafrón Þaö var ekki bjart um aö litast á Islandi, þegar Jónas Hallgrims- son orti hiö fræga kvæöi sitt: island farsældafrón og hagsælda hri'mhvita móöir. Þegar þetta kvæöi var ort, þurfti bæöi bjart- sýni og framsýni til aö yrkja um Island sem land farsælda og hag- sælda. Hagur þjóöarinnar hefur sjaldan veriö lakari eftir miklar náttúruhamfarir og langvinna óhagfeilda erlenda stjórn. Þaö er vissulega ööruvisi um- horfs á islandi um þessar mundir en þá var. Nú er þaö ekki lengur draumsýn aö tala um Island sem farsælda frón og hagsælda móöui Islendingar búa um þessar mund- ir viö betri kjör en langflestar aörar þjóöir. Slöustu árin hafa þeir veriö I hópi örfárra þjóöa, sem ekki hafa búiö viö stórfellt atvinnuleysi. A skemmri tima en einum áratug, hafa þeir endur- nýjaö og aukiö fiskiskipastólinn og hraöfrystiiönaöinn og lagt þannig grundvöll aö stórauknum þjóöartekjum i framtiöinni, þar sem jafnhliöa hefur fengizt fram viöurkenning á 200 milna fisk- veiöilögsögulandsins. Siöustusjö árin hefúr veriö gert hvert stór- átakiö ööru meira til aö nýta auö- lindir landsins til upphitunar og orkuframleiöslu. Framfarir I landbúnaöi hafa oröiö miklar. Iönaöur hefur tekiö stööugum framförum og getur keppt meö góöum árangri viö erlenda keppi- nauta, ef honum er búin sambæri- leg aöstaöa. Velmegun þjóöarinn- ar má vel ráöa af þvi, aö árlega halda margar þúsundir til dvalar i sólarlöndum og bilainnflutning- ur hefur aldrei veriö meiri en á siðasta ári, aö metárinu 1974 einu undanskildu. Þannig mætti nefna fjölmörg dæmi, sem staöfesta, áö velmegun er óviöa meiri en á Islandi um þessar mundir. Um þessar mundir er þvi sannarlega ha?gt aö tala um tsland sem land farsældarog hag- sældar. Landiö hefur reynzt gjöf- ult og gott, þegar þjóöin hefur sýnthugogdug til aö nýtaþaö. Þó heföi þetta ekki tekizt, ef stjórnin heföi ekki oftast veriö sæmileg. Þrír sögnlegir dagar Lifsreyndur og sögufróöur maöur var nýlega spuröur um hvaöa þrjá daga hann myndi telja merkasta i sögu tslendinga á 20. öldinni. Hannnefndi 1. desember 1918 þegar fullveldi Islands var viöurkennt, 17. júni 1944, þegar lýöveldiö var stofnaö, og 1. desember 1976, þegár Islendingar ööluöust fullyfirráöyfir 200mflna fiskveiöilögsögu samkvæmt Osló- arsamningnum, sem haföi veriö geröur fyrr á árinu. Vafalitiö eru ekki aörir dagar merkari i sögu tslands á þessari öld. Hinn sögulegi atburöur, sem geröist 1. desember 1976, var árangur langrar baráttu. óneitanlega var lokaþáttur henn- ar hafinn meö samkomulagi miili þriggja stjórnmálaflokka, Fram- sóknarflokksins, Alþýöubanda- lagsins og Samtakanna, sam lagt var fram á Alþingi fyrir kosning- arnar 1971, en þaö fjallaöi um aö landhelgissamningarnir frá 1961 yröu lýstir úr gildi fallnir og fisk- veiöilögsagan færö út i 50 milur ekki sföar en 1972. Þessir flokkar fengu meirihluta í kosningunum og mynduöu aö þeim loknum stjóm undir forustu ólafs Jóhannessonar, sem geröi land- helgismáliö aö höfuömáli sinu. En hún lét þar ekki numiö staöar, heldur hóf strax sumariö 1972 baráttu á alþjóölegum vettvangi fyrir 200 milna fiskveiöilögsögu. Núverandi rikisstjórn fylgdi þessu máli svo rösklega eftir, aö Islendingar voru fyrsta þjóöin viö Noröur-Atlantshaf til aö færa fiskveiöilögsöguna Ut i 200 milur, en öll önnur strandriki I þeim heimshluta hafa nú fylgt á eftir. Þess vegna er 1. desember 1976 einn mesti merkisdagur i allri sögu þjóöarinnar. Framsókn í sjo ár Rikisstjórnin, sem kom til valda áriö 1971, markaöi á fleiri sviöum djúp spor. HUn hófst handa um róttæka byggöastefhu. Aöur haföi þéttur fólksstraumur legiö úr dreifbýlinu til þéttbýlis- ins, öllum til óhags. Nú hefur skapazt jafnvægi, sem er öllum til gagns. Stjórnin hóf einnig stór- fellda uppbyggingu atvinnuveg- anna, eins og togaraútgeröarinn- ar og hraöfrystihúsaiönaöarins. Samfara útfærslu fiskveiöilög- sögunnar hefúr þar verið lagöur grunnur aö stórbættri afkomu þjóöarinnar i framtiöinni. Núver- andi rikisstjórn hefur ótrauö haldiö þessari framfarasókn áfram. Hún hefur haft forustu um margvislega uppbyggingu aöra, og er þar ekki sizt aö nefna nýjar hitaveitur, sem spara stórfelldan erlendan gjaldeyri á komandi ár- um. Hún hefur ekki aöeins beitt sér fyrir miklum verklegum framförum, heldur margvisleg- um félagslegum uppbótum. T.d. hefur verötrygging lifeyris veriö stórlega aukin. A sviöi dómsmála hafa oröiö meiri umbætur en um langt árabil. Arin 1971—78 hafa verið ein mestu framfaraár i sögu Islands. Framsóknarflokkurinn hefur óneitanlega átt meiri þátt I þvi en nokkur annar flokkur. Aimenningur hefur notiö góös af þessari framfarasókn i batn- andi lifskjörum. Ariö 1977 var kaupmáttur verkamannalauna (miöaö viö dagvinnukaup) 25% meiri en á árinu 1970 og I ár mun hann afltaf veröa 30% meiri en bá. Kaupmáttur ellilifeyris og annarra tryggingabóta hefur aukizt eins mikiö og i sumum til- fellum meira. Mesti vá- gesturinn Framsóknarmenn viöurkenna, aö þótt vel hafi tekizt á flestum sviöum áundanförnum sjö árum, eins og rakiö er hér aö framan, hefur ekki allt tekizt jafnvel. Þaö hefur ekki tekizt aö ráöa viö verö- bólguna og valda þvi bæöi inn- lendar og útlendar orsakir. Baráttan gegn veröbólgunni veröur aöalmál næsta kjörtima- bils, ef vej á aö fara,. Þaö veröur vissulega ekki vandalaust, þvi aö þar er engin undraráö aö finna. Þaö mun hins vegar óneitaniega gera lausn þessa máls auöveld- ari, aö á undanförnum árum hef- ur átt sér staö stórfelld uppbygg- ing, sem mun skila vaxandi aröi ánæstuárum.Þaö muniika veröa til aö létta skuldabyrðina viö út- lönd. En þrátt fyrir þetta, skal siöur en svo gert fltiö úr vandamál- unum, sem viö er aö fást. Margar hættur bíöa á veginum framund- an, en ein er mest og verst. Þaö er atvinnuleysiö. Þvi hefur Fram- sóknarflokknum tekizt aö bægja frá dyrum þjóöarinnar á sama tima og þaö hefur veriö hinn mesti vágestur i mörgum nálæg- um löndum. Sé ekki rétt haldiö á málum, getur þessi vágestur ver- iö nær en margur hyggur. 5500 Sú hætta, aö atvinnuleysiö sæki ísland heim, getur veriö á alveg næstu grösum. Til þess þarf ekki annaö en stjórnarskipti. Ýms sólarmerki benda til þess, aö Sjálfstæöisflokkurinn og Alþýöu- flokkurinn geti fengið samanlagt þingmeirihluta I kosningunum 25. júni. Þá munu þeir taka höndum saman. Hvernig var ástandið I at- vinnumálunum þegar þessir flokkar fóru meö völd? Hinn 8. marz siöastl. var þaö rakið I for- ustugrein I Mbl., hvernig atvinnu- ástandiö var hér á árunum 1968 og 1969. Bæöi þau ár var hér stór- fellt atvinnuleysi. Um skeið komst tala skráöra atvinnuleys- ingja upp f 5500 manns, þótt mörg hundruö manna heföu þá horfiö til annarra landa i atvinnuleit. Meginástæöa þessa mikla at- vinnuleysis var sú, aö rikisstjórn Sjálfstæöisflokksins og Alþýöu- flokksins fylgdi svokaliaöri sam- dráttarstefnu i efnahagsmálum, en þaö er einmitt sama stefnan og þessir flokkar báöir boöa fyrir kosningarnar nú. Þeirri stefhu yröi þvi fylgt, ef þessir flokkar kæmust til valda á ný. Oskastjórn gróða- mannanna Þaö hefur ekki slzt vakið at- hygli I kosningabaráttunni, aö siödegisblööin hafa veitt Alþýöu- bandalaginu og Alþýöuflokknum ýmsan stuöning, þó einkum Alþýöuflokknum.Þetta kemur þó ekki neitt á óvart. Gróöamennirn- ir, sem gefa út VIsi og Dagblaöið, eru andvigir núverandi rikis- stjórnog þó einkum Framsóknar- flokknum. Draumur þeirra hefur veriö og er aö fá annaö hvort svo- nefnda viöreisnarstjórn, þ.e. samstjórn Sjálfstæöisflokksins og Alþýöuflokksins, eöa svonefnda nýsköpunarstjórn, þ.e. samstjórn Sjálfstæöisflokksins, Alþýöu- flokksins og Alþýöubandalagsins. Eftir bæjarstjórnar- og sveitar- stjórnarkosningarnar hefur þetta hvaö eftir annaö veriö predikaö opinskátt i forustugreinum Visis. Þarhefur veriö sagt, aö æskileg- asta stjórnin væri stjórn Sjálf- stæöisflokksins og Alþýöufbkks- ins, en hún myndi reynast helzt til veik til aö fást við vandann. Heppilegasta og öflugasta rikis- stjórn eftir þingkosningarnar væri þvi stjórn Sjálfstæöisflokks- ins, Alþýöuflokksins og Alþýöu- bandalagsins. Þetta er siöur en svo neitt undarlegt, þegar málin eru skoöuö betur. Heildsalarnir segj- ast hafa haft aöeins tvo góöa viö- skiptaráöherra eftir siðari heimsstyrjöldina, þá Gylfa Þ. Gislasonog Lúövik Jósepsson, og hafi ekki mátt á milli sjá hvor betri var. Þaö fer ekki heldur framhjá peningamönnunum, aö þessir tveir flokkar eiga þaö sam- eiginlegt aö gera þaö aö höfuö- máli sfnu fyrir kosningarnar aö berjast fyrir fullum verðlagsupp- bótum, jafnt á hæstu laun sem hin lægstu, og tryggja þannig aö hálaunamenn fái margfaldar bætur á viö láglaunamenn. Þaö dylst ekki heldur fjármálamönn- unum, sem græöa mest á verö- bólgunni, aö dagar hennar væru siöur en svo úr sögunni, ef fylgt yröi þeirri stefnu, sem Alþýöu- flokkurinn, og Alþýöubandalagiö hafa beitt sér fyrir á kjörtimabil- inu sem nú er aö ljúka. Lítið traust En þetta gildir ekki aöeins um þá yfirborösstefnu, sem Alþýöu- bandalagið og Alþýöuflokkurinn hafa fylgt á liönu kjörtimabili. Kosningaboöskapur þessara flokka hefur veriö á sama anda. Jöfiium höndum er lofað mikilli skattalækkun og stórauknum framlögum til meiri samneyzlu og framkvæmda. Alþýöuflokkur- inn lofar I sömu andránni spari- fjáreigendum aö hækka vextina og ungu fólki aö lækka vexti á húsnæöislánum. Þannig mætti lengi telja. Stjórnarandstööu- flokkarnir hafa ekki haft upp á nein úrræöi að bjóöa, heldur botnlaust skrum og falskar gyll- ingar. Augljóst er lika af þeim skoöanakönnunum siödegisblaö- anna, sem gefa til kynna fylgis- aukningu þeirra, aö þaö stafar ekki af auknu trausti til þeirra. Aöeins 0.4% af þeim, sem svör- uðu, óskuöu eftir stjórn þessara flokka, ef þeir fengju þingmeiri- hluta saman. Þetta er vissulega vfebending um, þótt heimildin sé ekki góö, aö menn treysta þessum flokkum ekkitil aö stjórna, nema þeir hafi annaö hvort Fram- sóknarflokkinn eöa Sjálfstæöis- flokkinn meö sér. Þaö er þvi ekki tiltrúin til þessara flokka, sem eykur fylgi þeirra, heldur ýmiss konar óánægja. En óánægjan er ekki góöur leiöarvisir, þegar hún veröur til þess aö menn kjósa flokka, sem þeir treysta ekki. Framsókn og öryggi 1 ávarpi frá ólafi Jóhannessyni, formanni Framsóknarflokksins, sem birtist i fimmtudagsblaði Timans, var rifjuö upp sú fram- farastefna sem hefur rikt i tiö vinstri stjórnarinnar og núv. stjórnar. Siöan sagöi orörétt: „1 báöum þessum rikisstjórn- um tala verkin sterklega máli Framsóknarflokksins. A næsta kjörti’mabili mun Framsóknar- flokkurinn sérstaklega leggja áherzlu á lausn verðbólguvand- ans, fulla atvinnu, áframhaldandi byggðaþróun launajöfnunar- stefnu og umbætur i landbún- aöarmálum. Viö Framsóknarmenn biöjum kjósendur aö dæma okkur af verkunum. Geri þeir þaö eftir beztu samvizku þurfum viö engu aö kviöa. Þeirsem þaö gera þurfa ekki aö iðrast eftirá, á mánudag- inn eöa kannski næstu fjögur ár, hvernig þeir greiddu atkvæði á sunnudaginn. Aukin áhrif Framsóknarflokks- ins, hvort sem hann veröur i stjórn eða utan stjórnar, stuöla að framförum, framsókn og öryggi. Frams<Scnarfk)kkurinn heitir þvi á alla stuöningsmenn sina aö duga sem bezt i alþingiskosning- unum hinn 25. júni.” Þ.Þ.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.