Tíminn - 25.06.1978, Side 16

Tíminn - 25.06.1978, Side 16
16 Sunnudagur 25. júni 1978 >" ' ' ............... « Hreyfið ykkur dagiega og haldið fuiiu þreki — Það er ekki svo siæmt að vera bústinn. Ef þrekið er í lagi, slær hjartað. Þeir, sem halda sér i þjáifun, geta sextugir afkastaö þvi sama og flest tvitugt fúlk. Þetta staö- festa nýjar rannsóknir, sem geröar hafa veriö I Sviþjóö og fólust i þvi aö fylgjast um árabíl meö þreki fólks, sem stundar iþróttir. Þetta er eittaf þeim málum, san rædd voru á þingi um iþróttalækningar, sem haldiö var I Cannes i Frakklandi fyrr i þessum mánuöi. Athyglisvert er eitt af þvi, sem Bengt Saltin dansksænskur prófessor lagöi áherzlu á, neftii- lega þaö, aö ékki er nauösynlegt aö stunda mjög stranga þjálfun til aö vera i beztu þjálfún. Þaö er hægt aö ná svipuöum árangri meö þvi aö hreyfa sig nægilega mikiö í daglegu lífi. Danir latir En þaö gera elskj margir. Rannsakaö hefur veriö hvaö mikiö fólk gerir til þess aö halda sér i þjálfun. I Danmörku er þaö aöeins 1% af miðaldra fólki, sem reglulega gerir eitthvaö l þvieinu sinni I viku aö halda sér I þjálfun. Þegar á aldrinum 15-19ára dregur mjög úr likam- legri virkni Dana. Rannsóknir Saltins prófessors sýna aö auövelt er aö bæta fyrir þetta. Þaö gerist ekkert þó aö menn hafi vanrækt þjálfun á barns- og unglingsárum. Þótt menn byr ji aö þjálfa sig slöar á ævinni eru áhrifin hin sömu. Þvert á móti er ekkertunniö viö þaötilframbúöaraöhafaveriö i mikilli þjálfun á unga aldri. Fá- um mánuðum eftir aö fólk hætt- iraö þjálfa hefur þaö misst alla þá umframorku, sem þaö haföi náö upp. Likamleg afturför, sem stafar af þvi aö minni leikfimikennsla er I skólum en áöur, hefur þvi ekki alvarleg áhrif Iförmeösér. Þaö er alltaf hægt aö vinna hana upp aftur. Mestu skiptir aö virkja áhuga skólaæskunnar á iþróttum og hreyfingu, sem fólk getur lagt stund á alla ævi. Isknattleikur og borötennis er ekki eins mikil- vægt og leikfimi, badminton, tennis, körfubolti og hjólreiöar. Þaö skiptir miklu aö ungt fólk temji sér réttar hreyfingar og samhæfingu þeirra, og þvl veröi ljóst mikilvægi likamsræktar. Þá geturþaö hafizthanda þegar þaö finnur hjá sér hvöt til. En er æskilegt aö byrja skyndilega á likamsþjálfun þeg- ar menn hafa lifaö letillfi árum saman? Þú ert heilbrigður Hérer Saltin prófessor á ann- arri skoðun en margir aörir. Hann segir nefnilega aö ef fólki finnistþaö vera heilbrigt, sé þaö i99% tilfella hraust. Þettahefur veriö margrannsakaö, m.a. hjá mönnum sem kvaddir hafa veriö til herþjónustu. Þeir, sem eitthvaö er aö, hafa næstum alltaf kennt sér einhvers meins. Enguaö siöur er skynsamlegt fyrir fólk á aldrinum 40-45 ára aö fara i læknisskoöun áöur en þaö byrjar stifa þjálfun. En þaö er spurning hvort nauðsynlegt sé aö taka endur- þjálfunina fyrir á þann hátt. Rannsóknir prófessors Saltins sýna, aö menn ná fljótast árangri meö strangri þjálfun. Þannig næst á stundarfjóröungi sami árangur og á nokkurra klukkustunda gönguferö. En sllkar gönguferöir skipta miklu til þess aö halda sér i þjálfun, t.d. aöeins þaö aö ganga I og frá vinnu daglega. öll likamshreyf- ing, sem er eölilegur þáttur I daglegu llfi, skiptir miklu. Lifið lengur Þaö er ekki hægt aö iofa þvi fólki, sem reynir aö halda sér i þjálfun, launum I þvi fólgnum að þaö veröi langlifara eöa komist hjá skyndilegu og óvæntu hjartaáfalli. Svo viröist sem llkamlega virkt fólk lifi heldur lengur en þeir sem eru svifaseinni. Þaö kann þó aö nokkru leyti aö stafa af þvi aö fólk sem langar til aö reyna á kraftana hafi hreinlega meiri orku, sem aftur getur valdiö þvl aö þaö veröi langlifara. Hvaö hjartanu viökemur er mögulegt aö likamsþjálfun hafi þar áhrif, en örugga vissu höfum viö ekki fyrir þvi. Fita Enda þótt fita væri ekki á dagskrá á ráðstefnunni, ræddu ýmsir þátttakenda um hana. Svo virðist sem vlsindamenn séu að skipta um skoöun hvaö henni viö kem'ur. Offita er álitin hættuleg heilsunni. En vafa- samter aö nokkur aukakiló auki hættu á blóðtappa. Alla vega skipta önnur atriöi, svo sem kólesteról I blóöi, hækkaöur blóöþrýstingur og sigarettu- reykingar miklu meira máli. Þegar haft er I huga hve mikil áherzla hefur veriö lögö á aö fólk ætti aö halda sér grönnu vegna heilsunnar, eru þaö óvæntar fréttiraövitaaönú geti maöur haft minni áhyggjur en. áður af nokkrum umframkiló- um. En kannski hefur tlzkan mest aö segja um þetta atriði. (Þýtt ogendursagt SJ) Líkamsrækt er góð við slæmsku í fótum Fólki, sem er meö æöa- kölkun I fótum, liöur betur ef þaö fær likamsþjálfun. Svo hljóðar niöurstaöa rann- sókna, sem geröar voru i Danmörku og birtar voru á iþróttalækningaþinginu i Cannes. Margir læknar frá Noröurlöndum sóttu þing þetta. Geta gengið helm- ingi lengra en áður Þaö fólk sem hér er um aö ræöa er meö svonefndan Buergerssjúkdóm. Þaö er æöakölkun i fótum, sem tor- veldar blóöstrauminn um vefina. Þegar vefirnir I fót- leggjunum fá ekki nóg súr- efni meö blóðinu finnur sjúklingurinn til sársauka, sem hefur i för meö sér aö hann veröur aö nema staöar ef hann er á göngu. Sjúklingi getur t.d. veriö ókleift aö ganga 200 metra án þess aö hvila sig. Tilraunir prófess- ors Bengt Saltin sýna, aö meö þriggja mánaöa þjálfun er hægt aö tvöfalda getu slikra s júklinga. Sá sem áöur gat aöeins gengiö 200 metra kemst nú 400. Sá sem áöur komst aöeins upp á aöra hæö kemst nú án erfiðleika upp á þriöju hæö. — Viö getum ekki útskýrt hvers vegna sjúklingnum batnar. Aöur var taliö aö hreyfing ykji blóðstreymið, en sú er ekki skýringin. Ef til vill geta þeir sem eru I þjálf- un betur nýtt blóöiö. Þessi árangur náöist án þess aö sjúklingarnir væru á sérstökumataræöi, eöa þeim væri bannaö aö reykja. Þeir fengu aö boröa, reykja og drekka aö víld. Þeir áttu aö- eins aö gæta þess aö hreyfa sig eins og þeim var uppá- lagt. Þaö tókst sem sagt að auka afkastagetu þessa mjög svo hreyfilömuöu Dana um helming. SÓLSTÓLAR - SÓLBEDDAR kr. 6.900.- kr. 2.100.- LANDSINS LÆGSTA VERÐ Án svamps kr. 2.900.- Með 3 cm svampi kr. 4.300.- ÚTILÍF Með 3 cm svampi kr. 5.700.- GLÆSIBÆ SÍMI30350 „Rita",kr. 8.500.- „Garda", kr. 11.500.-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.