Tíminn - 28.06.1978, Qupperneq 20
HU
Sýrð eik er
sígild eign
in
TRÉSMIDJAN MEIDUR
SÍÐUMIJLA 30 ■ SÍMI: 8682?
Gagnkvæmt
tryggingafé/ag
GISmNO
MORGUNVERDUR
^^rrnífrr^
SÍMI 2 88 66
Miðvikudagur 28. júní 1978 135. tölublað — 62. árgangur
Kosningar í Ölfushreppi:
KAUS
EINHVER
TVISVAR?
— eitt umframatkvæði getur
ráðið fulltrúatölu tveggja lista
Kás — Sl. sunnudag var kosiö i
ölíushreppi eins og i öörum
hreppum landsins og voru fjórir
listar i kjöri. Viö talningu kom i
ljós aö eitt atkvæöi um of var i
kjörkassanum miöaö viö hausa-
tölu kjósenda sem kusu. 1 flest-
um tilfellum heföi atvik sem
þetta ekki skipt öllu máli um úr-
slit kosninga nema nú voru tveir
listar eftir og jafnir meö 161 at-
kvæöi. Þannig veltur þaö á
þessu eina umframatkvæöi hvor
listinn fær sinn annan hrepps-
nefndarfulltrúa og mun kjör-
stjórn úrskuröa um þaö.
En hver er skýringin á mis-
tökum sem þessum? Þorsteinn
Jónsson á Þóroddstööum sem er
formaöur kjörstjórnar telur aö
iiklegast hafi einhver kjósand-
inn fengiö tvo kjörseöla i staö
eins og ekki veriö eftir þvi tekiö
þar sem þeir hafi veriö svo vel
samanbrotnir. Sá hinn sami hafi
ekki heidur tekiö eftir þvi og þvi
skilaö tveimur atkvæöum sinum
og öörum auöum. Hitt væri
auövitaö til i dæminu að einhver
heföi i ógáti fengiö tvo kjörseöla
og þ.a.l. neitt tvöfalds at-
kvæðisréttar. Þorsteinn taldi þó
þennan möguleika óliklegri þar
sem kjósendur heföu i langflest-
um tilfellum skilaö hinum
seölinum til baka.
I gærkveldi ætlaöi kjörstjórn
að koma saman og ákveöa hvaö
gert yrði i málinu og væntan-
lega að úrskuröa hvor listinn
fengi sinn annan hrepps-
nefndarmann. Hins er þó rétt að
geta að hverjum kjósenda er
heimilt aö kæra úrskurö kjör-
stjórnar fyrir hinni nýju hrepps-
nefnd og hennar úrskurð má
aftur kæra til félagsmálaráðu-
neytisins, þannig að þaö
þarf ekki aö vera aö þetta mál
komist á hreint alveg á næst-
unni.
A myndinnisést frárennslisstokkurinn sem vera á undir höfrungalaug-
unum tveim. Timamynd Róbert
Höfrungalaugar
við Sædýrasafnið
ESE — Alltaf er f jölbreytnin aö
aukast viö sædýrasafniö i
Hafnarfiröi þvi aö nú eru hafnar
framkvæmdir viö gerö höfrunga-
lauga og er þegar lokiö viö aö
steypa frárennslisstokk sem
verður undir laugunum. Fram-
kvæmdir hafa gengið vel og á
verkinu aö vera lokiö i september
n.k.samkvæmt verksamningi. Aö
sögn Jóns Kr. Gunnarssonar, for-
stööumanns safnsins þá veröur
hér um að ræöa tvær laugar sem
báöar veröa tveir metrar á
breidd, en tólf og tuttugu metrar
á lengd. Jón sagöi að laugarnar
yrðu aöallega notaöar til þess aö
geyma höfrunga sem siðan yröu
fluttir úr landi en Sædýrasafniö
hefur haft miUigöngu um aö
fanga dýr fyrir erlend sædýrasöfn
en einnig yröi komið upp aðstöðu
til þessaö hægt væri aö sýna dýr-
in á meðan þau væru hér.
Jón sagði að aðsókn hefði verið
góö aö safninu að undanförnu og
sérstaklega eftir aö veðrið
batnaði. Þaö nýjasta sem boöiö
væri upp á væru kengúrur sem
komus.l. vorfrá Kaupmannahöfn
og hefðu þær vakiö mikinn fögnuö
safngesta.
Breytingar á þingliði
Nær 25%
þingmanna búa
ekki i kjör-
dæmum sinum
MÓL— Fjórtán af hinum sextiu
nýkjörnu alþingismönnum búa
utan þess kjördæmis er þeir
voru kosnir fyrir og hafa þeir
ekki veriö svo margir siöan 1963
en þá voru þeir 15.
Einsdæmi mun vera aö nú
hafa Reykvikingar fulltrúa á
þingi sem ekki er búsettur i
höfuöborginni. Þaö er Ólafur
Ragnar Grimsson sem á lög-
heimili á Seltjarnarnesi.
Vestfirðir
missa
sérstöðu sina
MóL — Tvö kjördæmi, Vestur-
land og Noröurland vestra, hafa
nú færri ibúa á kjörskra aö baki
hvers þingmanns sins en Vest-
firðingar, sem löngum hafa þótt
hafa fleiri fulltrúa á þingi er
réttmætt gæti talizt.
1 kosningunum á sunnudaginn
misstu Vestfiröingar báöa upp-
bótarþingmenn sina, en bæði
Vesturland og Noröurlandskjör-
dæmi vestra bættu viö sig þing-
manni. 1 dag eru 1217 ibúar aö
baki hvers þingmanns á Vest-
fjörðum miöaö viö799áöur, sem
er meir en 50% aukning. Þing-
menn Noröurlandskjördæmis
vestra hafa nú fæsta ibúa bak
við sig eða 1070, sem er um 11%
fækkun miöað viö siöustu 4 ár.
Enn fjölgar
lögfræðingum á
þingi
MÓL — Þrir lögfræðingar og
fjórir blaðamenn eru meðal
þeirra þingmanna, sem voru
kjörnir i fyrsta skipti á þing s.l.
sunnudag. Fjölgar þvi lögfræö-
ingum i þingsætum um tvo, þvi
einungiseinn lögfræöingur féll i
kosningunum og mun þvi stéttin
hafa eina 18 fulltrúa á þingi eöa
30%
Lögfræöingarnir eru frá Sjálf-
stæöisflokknum (2) og Al-
þýöuflokknum, en blaöamenn-
irnir frá Alþýöubandalaginu (2)
og Alþýðuflokknum (2).
Meðalaldur
þingmanna
lækkar
lítilsháttar
MóL —Meöalaldur þingmanna
hins nýkjörna Alþingis var á
kjördegi 48 ár, sem er tveim
árum lægri en meöalaldur frá-
farandi þings.
Til aö eölilegur samanburður
milli hinna tveggja þinga fáist,
verður aö reikna aldur þing-
mannanna eins og hann er á
kjördegi viðkomandi þings en
ekki eins og hann er i dag. ööru
visi er hætt viö, aö eldri þing
reynist nokkuð öldruö, þegar
borin eru saman við nýrri þing.
Aldursforseti hins nýja þings
er Oddur Ólafsson, sem veröur
sjötugur næsta vor, en yngstur
er Gunnlaugur Stefánson, 26
ára.
Enn fjölgar íbúum að
baki hvers þingmanns á
höfuðborgarsvæðinu
MóL — Ibúum á kjörskrá að
baki hvers hinna átta kjör-
dæma- og landskjörnu þing-
manna Reykjaneskjördæmis
fjölgaöi um 21 % og um tæp 14 %
i Reykjavik. Breikkaöi biliö
milli þessara tveggja kjördæma
og hinna sex töluvert i kosn-
ingunum s.l. sunnudag.
Aö meöaltali eru nú rúmlega
2300 ibúar að baki hyers þing-
manns landsins, sem ér um 10%
aukning frá kosningunum 1974.
Hefur hver þingmaöur færri
ibúa en þaö aö baki sér i öllum
kjördæmum nema i tveimur
áöurnefndum kjördæmum.
Reykvikingar og Vestfirö-
íngar hafa nú færri fulltrúa á
þingi en þeir hafa haft siðustu
fjögur árin. Reykvikingar
misstu einn uppbótarþingmann
og Vestfirðingar tvo. Þessa
menn fengu Noröurlandskjör-
dæmin tvö og Vesturlandskjör-
dæmi.
Óformlegar tilraunir
til stjórnarmyndunar
hef jast á morgun
MóL— A morgun mun forseti Is-
lands hefja óformlegar viðræöur
við forustumenn stjórnmála-
flokkanna um möguleika á mynd-
un nýrrar rikisstjórnar segir i
frétt sem Timanum barst frá
skrifstofu forsetans i gær.
Eins og sagt var frá i Timanum
i gær sagði rikisstjórn Geirs Hall-
grimssonar af sér i gærmorgun
en um leið var henni falið að
starfa áfram um sinn eöa þangað
til nýtt ráöuneyti veröur myndað.
Búazt má við að i fyrramálið fari
forseti Islands að taka á móti
leiðtogum flokkanna einum i
senn, til að hlusta á hugmyndir
þeirra og skoðanir. Ekki er
ósennilegt að einum þeirra veröi
siöan falið að reyna að mynda
nýtt ráðuneyti.
Stöðvast flug Flugleiða milli Glasgow og
Kaupmannahafnar? — Viðræðufundur í næstu viku
FI — Þann f jóröa júli nk. hef jast
viöræður brezkra og Islenzkra
aöila varöandi loftferöa-
samning þann sem nd er I gildi
miUi landanna. Brezka rfkis-
stjórnin hefur óskaö eftir þess-
um viðræöum og veröa þær I
Reykjavlk. Þátttakendur munu
veröa fjórir brezkir aöilar, og
siöan fulltrúar utanrikisráöu-
neytis og samgönguráöuneytis,
Flugmálastjórnar og Flugleiöa
hf.
örn O. Johnson forstjóri Flug-
leiöa sagöi i samtali viö Timann
i gær, að Bretar vildu sérstak-
lega endurskoöa þann rétt Flug-
leiða aö flytja farþega milli
Glasgow og Kaupmannahafnar.
British Airways væri nú komiö i
spilið og vildi yfirtaka þá flug-
leiö. Sennilega yröi þó ekki
hróflaö við SAS af augljósum
ástæðum, en þaö heldur einnig
upp flugi á þessari flugleiö.
„Þaö verða okkur mikil von-
brigöi ef samningar nást ekki
um áframhaldandi flug Flug-
leiöa milli Glasgow og Kaup-
mannahafnar, sagöi örn enn-
fremur. ,,Viö höfum nú einu
sinni veriö aldarþriöjung á
þessari flugleiö.”
Um þaö hvort hann væri
bjartsýnn i þessu máli vildi örn
ekkert segja. Hló bara viö og
sagöi svo mikiö hafa verið um
spár undanfariö aö á þaö væri
vart bætandi.