Alþýðublaðið - 17.08.1922, Side 3

Alþýðublaðið - 17.08.1922, Side 3
Samaæti héldu 16 menn hér Borgbjerg ritstjóra áður eu hann fór. Eggert Stefánsson söngmað ur, er nýlega komirm til bæjarios Borðan úr landi og fór Kjöl. Kom hann við á Hveravöllum og þótti mikið tii koma sérstaklega að sjá Biáhver. Við Hvítárvatn sá hann afarstóra gæsahópa, sem »3 lík- indum skiftu þúsundum. Þeir Hall dór Hansen lækair voru s&man í þessu ferðaiagi. Skemtiför til Viðeyjar fara Templarar á sunnudaginn á e/s Skíldi Kappreiðar lætur Hestamanna- félagið halda á sunnudaginn inn við ár. JafnaðarmannafélagBfnndnr verður i Bárunni uppi á íöstudag inn. Alþýðnflokksmenn kéldu Ólafi Friðrikssyai ritstjóra samsæti i gserkvöid, í tilefai af 36 ára af- mæli hans, og færðu þeir hoaum að gjöf vaudaðan sjónauka. Simsætið stóð fram á nótt og voru margar ræður fluttar, og skemtu metui sér hið bezta. Einn. Iþróttamðt ætia iþtóttafélögin Ármann og í R. að halda daig- ana 26 og 27. ágúst. Verðnr þar kept i hlaupi, stökki og köstum. Þeir, sem ætli sér að taka þátt f þessu iþróttaméti verðá að gefa sig fram fyrir 20. þ. m. Bæjarstjórnarfnndnr er i dag kl 5. Meðal «annars er þar til umræðu umaókair um vinveitinga- ieyfl hér f bænum. Næturlæknir í nótt (17. ágúst) Halldór Hausea Miðstræti 10. Simi 256. Ný látinn er á Landakots sjúkrahúsi Brynjólfur Hansson sjóm. frá Þúfu á Landi. Likið var flutt austur f gær og verður jarðsungið a@ Skarði á Landi. — Brynjólfur sái. var maður á bezta aidri rnesti dugnaðar og efoismaður. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 um Ijós á bifreiðum og reiðhjólum, Á bifreiðúm og reiðhjólum, sem ekið er í lögsagnarúmdæmi Reykjavíkur, skulu ijós tesdruð eigi siðar en faér segir: Frá 16. ágúst til 20. ágúst kl 9 — 21. — — 25 — - 83/4 — 26 — — 29 — — 8'■/* — 30. — — 2 sept. — 8V4. — ‘3 sept — 6 — — 8 — 7- — — II. — — 73,4 — 12. — — 15 — — 71/*. — 16. — — 19. — — 71/4 — 20. — — 23 — — 7 — 24 —r — 28. — — 63/4. — 29 — — 2. okt. — 6*/a. — 3- okt. _ 6 — — 6V4 — 7- — — IO. — — 6 — 11. — — 15. — - 53/4. — 16. — — 19 — — 5 */*• — 20. — — 24. — — 51/4 — 25 — — 28. — — 5 — 29 — — I. B.ÓV. — 43/4 — 2 HÓV. — 6. — — 41/* — 7- — — 11. — — 4V4 — 12. — — 16 — — 4 — 17. — — 21. — — 33/4 ’ — 22. — — 27 — — 3V2 1 — 28, — — 5- der. — 3V4 -— 6 des. — 3* — — 3 Akvæði þessi eru sett samkuæmt 46 og 55 gr. lögreglusam- þyktar fyrir Reykjsvík, og héí naeð birt tíi iejðbeiningar og eftirbreytni öllum þeim, sem hlnt eiga að máii. Lögreglustjórinn í Reykjsvfk, 15 ágúst 1922 Jón Hermannsson. verður sunnodaginn 20 þ. m. og verður haldið til Viðeyjar með gufuskipinu Skildi. Farmiðar fást i Litln búðinni og hjá Otto N. Porlákssyni Vesturgötu 29 til.kl. 2 á laugardaginG. Kanptð far- miðana f tíma. llakti fáni við hún á Tcmpkrakúsinu á sunnudags- morgunin verður förin farin. Fljölbreyttar skemtanir og veitingar á stsðnum Nefndin. Sjúkrasamlag Beykjayfknr. . Skoðunariæknir próf. Sæm. Bjarn- héðitísson, Laugaveg n, kl. 2—3 e. h.; gjaidkeri íslelfur skólastjóri fónsson. Bergstaðaatræti 3, sam- lagstími kl. 6—8 e. h. úr Mývatni Nýkominn i Kaupíélagiö.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.