Fréttablaðið - 20.08.2006, Qupperneq 17
Grafísk hönnun
Vinsælt og sérlega hagnýtt nám ætlað þeim sem eru að stíga fyrstu skrefin í
grafískri vinnslu eða fólki sem vill skapa sér forskot í
frekara hönnunarnámi t.d. á háskólastigi. Þetta
nám hentar einnig þeim sem vilja hanna sínar
auglýsingar sjálfir.
Á þessu námskeiði eru tekin fyrir þrjú mest
notuðu hönnunarforritin í dag,
• Photoshop
• Illustrator
• InDesign
Einnig læra þátttakendur að ganga frá
verkefnum sínum í Acrobat Distiller (PDF)
Námskeiðið felst í því að kynna nemendum
virkni og uppbyggingu forritanna,
og að nýta möguleika þeirra
til sjálfstæðra vinnubragða.
Kennsla byggir á fyrirlestrum
og verklegum æfingum og
fá þátttakendur hagnýt
verkefni í tengslum við
innihald náms.
Lengd: 105 std.
Verð kr:
116.000,- stgr.
Allt kennsluefni
innifalið.
Hefst 5.
september í
Reykjavík og
25. september
á Akureyri.
Tölvu- og skrifstofunám
Sérlega viðamikið og hagnýtt nám í takt við þarfir markaðarins, nám sem hentar
fólki á öllum aldri, hvort sem það er á leiðinni út á vinnumarkaðinn að nýju eða vill
skapa sér sterkari stöðu á vinnumarkaði með aukinni menntun. Hentar einnig vel
sjálfstætt starfandi atvinnurekendum sem vilja vera sem mest sjálfbjarga í allri
tölvuvinnu og við bókhaldið.
Að námi loknu eiga þátttakendur að geta unnið sjálfstætt við öll almenn
skrifstofustörf og sem öflugir tölvunotendur í öllum helstu skrifstofuforritunum,
sem ritarar eða í bókhaldi.
Kennd er ein námsgrein í senn sem lýkur með prófi eða verkefni, tölvugreinunum
lýkur flestum með alþjóðlegri prófgráðu.
Tölvugreinar:
Windows XP tölvugrunnur og skjalavarsla, Word, Excel, Internetið, MSN og
Outlook tölvupóstur, dagbók og skipulag.
Margmiðlun:
PowerPoint glærukynningar, Stafrænar myndavélar og stafrænar myndir í tölvu,
tónlist í tölvunni og spilurum, brennsla CD og DVD diska.
Persónuleg færni:
Tjáning og framkoma, atvinnuumsóknir, atvinnuviðtöl og ferilskrár, sölutækni og
markaðsmál. Enska, þjálfun í talmáli og ensk verslunarbréf.
Viðskiptagreinar:
Verslunarreikningur, VSK meðferð og reglur, bókhald, tölvubókhald í Navision og
tollskýrslur.
Kennt er þrisvar í viku og er boðið upp á morgun og kvöldhópa. Sjá stundaskrá á
heimasíðu skólans.
Lengd: 260 std. - Námið er metið til eininga.
Verð: 199.000,- Allar kennslubækur og námsgögn innifalin.
Hefst 6. september í Reykjavík og 11. september á Akureyri.
Námskeið í september
Sjá námskrá skólans sem dreift verður 24. ágúst.
Tölvu- og bókhaldsnám
200 stundir Verð kr. 153.000,- Morgun og kvöldnámskeið.
Hefst 21. september í Reykjavík og Akureyri.
Tollskýrslugerð
21 std. Verð kr. 28.000,-
Hefst 12. september í Reykjavík og 26. september á Akureyri
Byrjendanámskeið
42 stundir. Verð kr. 32.900,- Morgun og kvöldnámskeið.
Hefst 4. september í Reykjavík og 5. september á Akureyri
Almennt tölvunám
63 stundir. Verð kr. 39.900,- Morgun- og kvöldnámskeið.
Hefst 5. september í Reykjavík.
ECDL – tölvunám
Allar „ECDL - TÖK“ greinarnar teknar fyrir. 100 stundir.
Verð kr. 75.000. Morgun og kvöldnámskeið.
Hefst 21. september í Reykjavík og 11. september á Akureyri.
Vefsíðugerð – grunnur
42 stundir. Verð kr. 36.000,- Kvöldnámskeið.
Hefst 6. september í Reykjavík og .4. september á Akureyri.
MCP XP
60 stundir. Verð kr. 88.900,- (m. prófinu) Tvö kvöld í viku.
Hefst 19. september. Eingöngu í boði á haustönn í Reykjavík.
MCSA
240 stundir. Verð kr. 266.000,- (m. 4 prófum) Tvö kvöld í viku.
Hefst 19. september. Eingöngu í boði á haustönn í Reykjavík.
Fjölmiðlun
Fyrir ungmenni. 15 stundir, Verð kr. 9.900,- Næsta námskeið hefst á Akureyri 12.
september. Kennt er tvo daga í viku frá kl. 16 -18.
Eldri borgarar 60+
30 stunda byrjendanámskeið. Verð kr. 19.500,- Kennt er tvo daga í viku frá kl 13 -
16. Hefst 6. september Reykjavík og Akureyri.
Eldri borgarar 60+
30 stunda framhaldsnámskeið. Verð kr. 19.500,- Kennt er tvo daga í viku frá kl 13 -
16. Hefst 7. september Reykjavík og Akureyri.
Önnur námskeið að hefjast
Stafrænar myndavélar. Lengd: 14 std. Verð: 15.000,-
Photoshop grunnur. Lengd: 21 std. Verð: 24.000,-
Photoshop ljósmyndun 1. Lengd: 30 std. Verð: 29.000,-
Dreamweaver. Lengd: 31 std. Verð: 29.000,-
Word. Lengd: 21 std. Verð: 19.000,-
Excel. Lengd: 21 std. Verð: 19.000,-
Bókhald I . Lengd: 110 std. Verð: 94.000,-
Bókhald II. Lengd: 21 std. Verð: 26.000,-
26. ágúst kl 13 – 16 í Reykjavík og 2. septemer kl 13 – 16 á Akureyri
Kynntu þér aðstöðuna
og ræddu við kennarana
í Tölvuskólann þinn
Velkomin
OPIÐ HÚS
F A X A F E N 1 0
108 REYKJAVÍK
GLERÁRGATA 36
6 0 0 A K U R E Y R I
W W W . T S K . I S
SKOLI@TSK. IS
SÍMI: 544 2210
REYKJAVÍK & AKUREYRI