Tíminn - 05.07.1978, Blaðsíða 15

Tíminn - 05.07.1978, Blaðsíða 15
15 Miövikudagur 5. júli 1978 Jóhann Ingi landsliðsþj álf ari HSÍ gerði við hann 4 ára samning Handknattleikssamband Is- Eftirtalda landsleiki er ráðgert sem hér lonHc clri<ifQKi imriir A ára camn- ;)h lpilfíl híir hoimg ó kúccii 'iri- Pí'tíi ."l/S Handknattleikssamband ts lands skrifaBi undir 4 ára samn- ing viö Jóhann Inga Gunnarsson, á fundi meö fréttamönnum i gær. Verkefni Jóhanns skulu vera, þjálfun a-landsliös, þjálfun ungl- ingalandsliös, þjálfun yngra landsliös og Utbreiöslu- og fræöslustarf. Siguröur Jónsson, formaður HSt, sagði að stjórnin hefði einróma samþykkt að ráfta Jóhann og þeir vonuöu, að sam- starf þeirra yröi handknattleikn- um til gó&s. Margter i blgerö hjá stjórnHSI og er nú veriö a& ganga frá lands- leikjaprógrammi fyrir veturinn. Eftirtalda landsleiki er ráögert aö leika hér heima á þessu ári: Viö Pólland i október, vi& Spán- verja, RUssa og A-Þjóöverja, i nóvember og viö Dani i desem- ber. Jóhann Ingi var spur&ur hvort hann myndi velja þá leikmenn i landsli&i& sem leika ytra. Hann svaraöi þvi til a& hann myndi ekki velja menn eftir skrifum um þá i blö&um hér heima, heldur myndi hann fara utan og sjá leiki me& þeim mönnum, sem til greina koma en þeir yröu aö vera helmingi betri en þeir leikmenn, Fjórir leikir fóru fram i Bikar- keppninni í gærkvöldi, á Akureyri kepptu Þor og IBV og lauk leikn- um meö sigri Vestmannaeyinga 4-1.1 hálfleikhaföihvortliöiö gert eitt mark. Sigtryggur Guölaugs- son geröi mark Þórs, en fyrir Vestmannaeyinga skoru&u Sigur- lás 2 og Oskar Valtýsson og Karl Sveinsson sitt hvort. A Akranesi kepptuheimamennviö KA Akur- eyri og lauk leiknum meö sigri IA 3-2, leikurinn var frekar jafn og i hálfleik höföu KA menn yfir 1-0.1 Kópavogi kepptu Brei&ablik og Fylkir og lauk leiknum me& sigri Breiöabliks 2-1. Jafnræ&i var meö li&unum i fyrri hálfleik og um mi&jan hálf- leikinn skora&i Höröur Astvalds- son fyrir Fylki. 10. min fyrir leikslok jafna&i Siguröur Halldórsson og er 3 min voru til leiksloka skora&i Hei&ar Breiö- fjörö sigurmark Breiöabliks. Óvæntustu úrslitin i Bikarnum i gærkvöldi hafa án efa verio sigur KR yfir Víkingum, en KR sigraöi meö einu marki gegn engu. Þaö var Siguröur Indriöason sem geröi mark KR á 42. minútu fyrri hálfleiks. Leikurinn var frekar jafn, en Vikingar sóttu mun meir undir lok leiksins. Röp Hermann á verðlauna- palli í ísrael varð þriðji i 100 m bringusundi tslenzka sundlandsliöiö er nú i Israel og tekur þar þátt i 8-lands keppni i sundi. Agætur árangur náöist hjá Islendingunum i gær, fyrri dag mótsins og veröur getið hér úrslita i nokkrum greinum. Hermann Alfreösson er eini Is- lendingurinn sem kómst á ver&- launapallinn i gær, en hann var& þriöji i 100 m bringusundi synti á 1.11.17 min. Sonja Hreiðarsdóttir varö 6. i 100 m bringusundi kvenna fékk timann 1.21.17 min. Bjarni Björnsson var& 7. i 100 m skriösundi karla fékk tlmann 56.51 sek, þá var& Guörún Guð- Engin óvænt úrslit i 2 deild Engin óvænt Urslit uröu i leikj- um annarrar deildar um helgina. Þór frá Akureyri komst i annaö sætið i deildinni með þvi að sigra Isfirðinga i leik liðanna á Akur- eyri með tveimur mörkum gegn ' einu. Mörk Þórs I leiknum. skor- uðu þeir Jón og Siguröur Lárus- synir en fyrir Isafjörð skoraði Haraldur Leifsson. Þórður Marelsson tryggði Reyni, Sandgerði sigur yfir Haukum Ur Hafnarfiröi með góð- u marki i leik li&anna, sem fram fór i Sandgeröi á föstudags- kvöld. Fylkir Reykjavlk sigraöi Völsung, Húsavik meö þremur mörkum gegn engu I leik li&anna, sem fram fór á Laugardalsvelli um helgina. Mörk Fylkis skoruöu þeir Grettir Gisiason, tvö og Hilmar Sighvatsson, eitt. Landslið Islands og Færeyja í drengjaflokkí keppa i Kópavogi í kvöld I kvöld, 5. júli kl. 20.00 fer fram landsleikur milli tslands og Færeyja i drengjaflokki, en það eru leikmenn á aldr- inum 14—16ára. Þetta er 3. lands- leikurinn milli þjóðanna i þess- um aldursflokki. Fyrst var leik- ið i Færeyjum 1976 og sigruðu þá Færeyingar með 1-0, en næst var leikið i Keflavik i fyrra og sigruðu þá tslendingar með 5-2. tslenzka drengjalandsliðið mun siðan halda til Danmerkur n.k. mánudag og taka þátt i drengja- móti Norðurlanda, sem fram fer 10-16. júli, en þar mun það leika i riðli með Dönum og V. Þjóðverj- um, sem taka þátt I mótinu sem gestir. Þá fer fram únglinga- landsleikur (leikmenn 16-18 ára) i Færeyjum 12. jUli nk. Lárus Loftsson unglingalandsliðsþjálf- ari hefur valiö 16 manna hóp vegna leiksins við Færeyinga i Kópavogi á miðvikudag, en eftir þann leik verður endanlega val- inn hópurihn, sem heldur til Dan- merkur n.k. mánudag. Þessir leikmenn hafa verið valdir: Markverðir: Stefán Jóhannsson KR og Elvar Gott- skálksson tBK. Aðrir leikmenn eru: Benedikt Guðmundsson UBK sem leikur hefur 4 unglinga- landsleiki, 6. drengjalandsleiki, verið varama&ur i landsli&i undir 21 árs og er fastur leikma&ur I 1. deildarliöi UBK, Lárus Guð- mundsson Viking, sem leikið hef- ur 5 drengjalandsleiki og er fast- ur leikmaður i 1. deildarliöi félags sins, Jón G. Bjarnason, KR, sem leikið hefur 2 drengjalandsleiki, Sigurður Grétarsson UBK, Sigurjón Kristjánsson, UBK, OOOOOOOOi Áttalandakeppnin í sundi: Þórunn fékk silfur sem hér á landi spila. Þess má geta a& Jóhann Ingi er einrá&ur um val landsli&sins. Um undir- bUninginn fyrir leikina i haust sag&i Jóhaim, að hann myndi kalla landsli&ib saman i lotum, 7-10 daga i senn og yr&i þá æft tvisvar á dag og lotan myndi enda með landsleik e&a landsleikja- syrpu. Jóhann sag&ist leggja mikla áherzlu á hra&upphlaupin en grunnþjálfunin ætti a& fara fram hjá félögunum. Jóhann Ingi er ráðinn ifullt starf hjá HSI og tek- ur hann til starfa i ágúst. Röp KR sló Víkinga út — KR, ÍA, Breiðablik og ÍBV áfram jónsdóttir 8. i 100 m skribsundi kvenna og fékk timann 1.04.5. min og Hugi Harbarson varb 8. i 200 m baksundi synti á 2.23.42 min. t 200 m baksundi varð Þór- anna Héðinsdóttir 8. fékk timann 2.43.04 rni'n. Röp Austfjarbalibin, Austri og Þróttur skildu jöfn i leik libanna, sem fram á Eskifirbi um helgina. Libin skorubu sitt markib hvort. Sigurbur Gunnarsson skorabi fyrir Austra og tók forystuna i leiknum, en Andrés Kristjánsson jafnaði fyrir Þrótt. Báöir eru þessir leikmenn meðal þekktustu handknattleiksmanna Islands og spila fótbolta meira sér til gamans. Helgi Bentsson' UBK, Jón Þór Brandsson FH, sem leikið hefur 4 drengjalandsleiki, Guömundur Torfason Fram, Astvaldur Jóhannesson, tA, Ragnar Margeirsson, IBK, Páll Þorkelsson, ÍBK, Gisli Bjarnason KR, Hafþór Sveinjónsson Fram og Jóhannes Sævarsson, Vfking. Færeyingar leggja mikið uppúr þessum leik, enda hafa þeir á undanförnum árum lagt aukna rækt viö þjálfun yngri flokkanna og náð ágætum árangri i' leikjum við aðrar þjóbir. Þab er ekki ab efa, ab leikurinn i Kópavogi á miðvikudagskvöldið verður skemmtilegurogþvi ástæða til að hvetja fólk til aö sjá hann. Dóm- ari verður Arnþór Óskarsson, en linuverðir þeir Halldór Gunnlaugsson og Hinrik Lárus- 1 gærkveldi var keppt i 200 metra flugsundi kvenna i átta- landakeppninni i sundi, i Tel-Aviv. Þórunn Alfreðsdóttir var me&al keppenda og kom skemmtilega á dvart, meb þvi að ná öðru sætinu á nýju lslandsmeti 2:23,86 en gamla metið sem liún átti sjálf var 2:24.85. Annars urðu tirslit þau, a& Mar- tine Verbreytt frá Belgiu varO númer eitt, á timanum 2:22.88. Þórunn varð númer tvö og Anna Adams frá Wales varð nUiner þrjn á timanuni 2:24.25. Bikarkeppnin heldur áíram íkvöld I kvöld heldur Bikarkeppnin i knattspyrnu ái'ram og keppa þá eftirtalin li&: Einherji — Vikingur, Olafsvík FH - Fram Þróttur — IBK Allir leikirnir hefjast kl. 20. Halló krókur, halló stóll, halló eymdarlif. Týni ma&ur nu froski... Hvar mundi hann halda sig? Sumarleyfi Frá 17.7 til 15.8 1978, verða lager-söludeild okkar, lokaðar vegna' sumarleyfa. Nói-Síríus hf. Hreinn hf.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.