Tíminn - 05.07.1978, Qupperneq 15

Tíminn - 05.07.1978, Qupperneq 15
15 Mi&vikudagur 5. júli 1978 OOO0OOOO Jóhann Ingi landsliðsþjálfari HSÍ gerdi viö hann 4 ára samning Handknattleikssamband Is- lands skrifaöi undir 4 ára samn- ing viö Jóhann Inga Gunnarsson, á fundi meö fréttamönnum i gær. Verkefni Jóhanns skulu vera, þjálfun a-landsliös, þjálfun ungl- ingalandsliös, þjálfun yngra landsliös og Utbreiöslu- og fræöslustarf. Siguröur Jónsson, formaöur HSl, sagöi aö stjórnin heföi einróma samþykkt aö ráöa Jóhann og þeir vonuöu, aö sam- starf þeirra yröi handknattleikn- um til góös. Margt er i bigerö hjá stjórn HSI og er nú veriö aö ganga frá lands- leikjaprógrammi fyrir veturinn. Eftirtalda landsleiki er ráögert aö leika hér heima á þessu ári: Viö Pólland i október, viö Spán- verja, RUssa og A-Þjóöverja, i nóvember og viö Dani i desem- ber. Jóhann Ingi var spuröur hvort hann myndi velja þá leikmenn i landshöiö sem leika ytra. Hann svaraöi þvi til aö hann myndi ekki velja menn eftir skrifum um þá i blööum hér heima, heldur myndi hann fara utan og sjá leiki meö þeim mönnum, sem til greina koma en þeir yröu aö vera helmingi betri en þeir leikmenn, sem hér á landi spila. Þess má geta aö Jóhann Ingi er einráöur um val landsliösins. Um undir- bUninginn fyrir leikina i haust sagöi Jóhann, aö hann myndi kalla landsUöiö saman I lotum, 7-10 daga i senn og yröi þá æft tvisvar á dag og lotan myndi enda meö landsleik eöa landsleikja- syrpu. Jóhann sagöist leggja mikla áherzlu á hraöupphlaupin en grunnþjálfunin ætti aö fara fram hjá félögunum. Jóhann Ingi er ráöinn i fullt starf hjá HSI og tek- ur hann til starfa i ágúst. Röp Áttalandakeppnin í sundi: Þónum fékk silfur 1 gærkveidi var keppt i 200 metra flugsundi kvenna i átta- iandakeppninni i sundi, I Tel-Aviv. Þórunn Alfreösdóttir var meöal keppenda og kom skemmtilega á óvart, meö þvi aö ná ööru sætinu á nýju Islandsmeti 2:23,86 en gamla metiö sem hún átti sjálf var 2:24.85. Annars uröu Urslit þau, aö Mar- tine Verbreytt frá Beigiu varö númer eitt, á timanum 2:22.88. Þórunn varö númer tvö og Anna Adams frá YVales varö ndmer þrjú á timanum 2:24.25. Bikarkeppnin heldur áíram í kvöld I kvöld heldur Bikarkeppnin i knattspyrnu áfram og keppa þá eftirtalin liö: Einherji — Vikingur, Ólafsvik FH - Fram Þróttur — IBK Allir leikirnir hefjast kl. 20. KR sló Víkinga út — KR, íA, Breiðablik og ÍBV áfram Fjórir leikir fóru fram i Bikar- keppninni i gærkvöldi, á Akureyri kepptu Þór og IBV og lauk leikn- um meö sigri Vestmannaeyinga 4-1.1 hálfleikhaföihvortliöiö gert eitt mark. Sigtryggur Guölaugs- son geröi mark Þórs, en fyrir Vestmannaeyinga skoruöu Sigur- lás 2 og Óskar Valtýsson og Karl Sveinsson sitt hvort. Á Akranesi kepptu heimamenn viö KA Akur- eyri og lauk leiknum meö sigr i IA 3-2, leikurinn var frekar jafn og i hálfleikhöföuKA menn yfir 1-0.1 Kópavogi kepptu Breiöablik og Fylkir og lauk leiknum meö sigri Breiöabliks 2-1. Jafnræöi var meö liöunum i fyrri hálfleik og um miöjan hálf- leikinn skoraöi Höröur Astvalds- son fyrir Fylki. 10. min fyrir leikslok jafnaöi Siguröur Halldórsson og er 3 min voru til leiksloka skoraöi Heiöar Breiö- fjörö sigurmark Breiöabliks. Óvæntustu Urslitin i Bikarnum i gærkvöldi hafa án efa veriö sigur KR yfir Vikingum, en KR sigraöi meö einu marki gegn engu. Þaö var Siguröur Indriöason sem geröi mark KR á 42. minUtu fyrri hálfleiks. Leikurinn var frekar jafn, en Vikingar sóttu mun meir undir lok leiksins. Röp Hermann á verðlauna- palli í ísrael varð þriðji i ÍOO m bringnsundi Islenzka sundlandsliöiö er nú i ísrael og tekur þar þátt I 8-lands keppni i sundi. Agætur árangur náöist hjá Islendingunum i gær, fyrri dag mótsins og veröur getiö hér úrslita I nokkrum greinum. Hermann Alfreösson er eini ts- lendingurinn sem komst á verö- launapallinn i gær, en hann varö þriðji i 100 m bringusundi synti á 1.11.17 min. Sonja Hreiöarsdóttir varð 6. i 100 m bringusundi kvenna fékk timann 1.21.17 min. Bjarni Björnsson varö 7. i 100 m skriðsundi karla fékk timann 56.51 sek, þá varð Guörún Guö- jónsdóttir 8. i 100 m skriðsundi kvenna og fékk tímann 1.04.5. min og Hugi Harðarson varð 8. í 200 m baksundi synti á 2.23.42 min. I 200 m baksundi varö Þór- anna Héðinsdóttir 8. fékk timann 2.43.04 mín. Röp Engin óvænt úrslit i 2 deild Engin óvænt Urslit uröu i leikj- um annarrar deildar um helgina. Þór frá Akureyri komst I annað sætið I deildinni með þvi aö sigra tsfirðinga i leik liöanna á Akur- eyri meö tveimur mörkum gegn einu. Mörk Þórs i leiknum. skor- uðu þeir Jón og Siguröur Lárus- synir en fyrir Isafjörö skoraði Haraldur Leifsson. Þórður Marelsson tryggöi Reyni, Sandgerði sigur yfir Haukum Ur Hafnarfiröi meö góö- u marki I leik liöanna, sem fram fór I Sandgeröi á föstudags- kvöld. Fylkir Reykjavik sigraöi Völsung, Húsavik með þremur mörkum gegn engu I leik liöanna, sem fram fór á Laugardalsvelli um helgina. Mörk Fylkis skoruðu þeir Grettir Gíslason, tvö og Hilmar Sighvatsson, eitt. Austfjarðaliöin, Austri og Þróttur skildu jöfn I leik liöanna, sem fram á Eskifiröi um helgina. Liðin skoruöu sitt markiö hvort. Sigurður Gunnarsson skoraöi fyrir Austra og tók forystuna i leiknum, en Andrés Kristjánsson jafnaði fyrir Þrótt. Báöir eru þessir leikmenn meöal þekktustu handknattleiksmanna Islands og spila fótbolta meira sér til gamans. Landslið íslands og Færeyja í drengjaflokki keppa í Kópavogi í kvöld I kvöld, 5. júli kl. 20.00 fer fram landsleikur milli Islands og Færeyja i drengjaflokki, en það eru leikmenn á aldr- inum 14—16ára. Þetta er 3. lands- leikurinn milli þjóðanna i þess- um aldursflokki. Fyrst var leik- ið i Færeyjum 1976 og sigruðu þá Færeyingar meö 1-0, en næst var leikið i Keflavik i fyrra og sigruöu þá Islendingar með 5-2. Islenzkadrengjalandsliöiö mun slðan halda til Danmerkur n.k. mánudag og taka þátt i drengja- móti Norðurlanda, sem fram fer 10-16. júli, en þar mun það leika i riöli meö Dönum og V. Þjóöverj- um, sem taka þátt I mótinu sem gestir. Þá fer fram unglinga- landsleikur (leikmenn 16-18ára) i Færeyjum 12. jUli nJc. Lárus Loftsson unglingalandsliösþjálf- ari hefur valiö 16 manna hóp vegna leiksins við Færeyinga i Kópavogi á miðvikudag, en eftir þann leik verður endanlega val- inn hópurihn, sem heldur til Dan- merkur n.k. mánudag. Þessir leikmenn hafa verið valdir: Markveröir: Stefán Jóhannsson KR og Elvar Gott- skálksson IBK. Aörir leikmenn eru: Benedikt Guömundsson UBK sem leikur hefur 4 unglinga- landsleiki, 6. drengjalandsleiki, verið varamaöur i landsliöi undir 21 árs og er fastur leikmaöur I 1. deildarliöi UBK, Lárus Guð- mundsson Viking, sem leikiö hef- ur 5 drengjalandsleiki og er fast- ur leikmaður i 1. deildarliöi félags sins, Jón G. Bjarnason, KR, sem leikiö hefur 2 drengjalandsleiki, Siguröur Grétarsson UBK, Sigurjón Kristjánsson, UBK, Helgi Bentsson UBK, Jón Þór Brandsson FH, sem leikiö hefur 4 drengjalandsleiki, Guðmundur Torfason Fram, Astvaldur Jóhannesson, IA, Ragnar Margeirsson, IBK, Páll Þorkelsson, IBK, Gisli Bjarnason KR, Hafþór Sveinjónsson Fram og Jóhannes Sævarsson, Viking. Færeyingar leggja mikiö uppúr þessum leik, enda hafa þeir á undanförnum árum lagt aukna rækt við þjálfun yngri flokkanna og náð ágætum árangri í leikjum viö aðrar þjóöir. Þaö er ekki aö efa, að leikurinn í Kópavogi á miövikudagskvöldiö veröur skemmtilegurogþvi ástæöa til aö hvetja fólk til aö sjá hann. Dóm- ari verður Arnþór óskarsson, en linuveröir þeir Halldór Gunnlaugsson og Hinrik Lárus- son. Halló krókur, halló stóll, hailó eymdarli'f. Týni ma&ur nú froski... Hvar mundí hann halda sig? Sumarleyfi Frá 17.7 til 15.8 1978, verða lager-söludeild okkar, lokaðar vegna" sumarleyfa. Nói-Síríus hf. Hreinn hf.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.