Tíminn - 25.07.1978, Blaðsíða 10

Tíminn - 25.07.1978, Blaðsíða 10
10 Þriojudagur 25. júli 1978 Hestamót Skagfirðinga á Vindheimamelum veröur um Verslunarmannahelgina og hefst kl. 14 á laugardag. Keppnisgreinar: 250 m skeið 1. verðlaun 150 þús. kr. verðlaun 40 þús. kr. verðlaun 60 þús. kr. verðlaun 70 þús. kr. , verðlaun 30 þús. kr. Auk þess áletraðir verðlaunapeningar á þrjú /fyrstu hrossin í hverju hlaupi. Metverðlaun eru veglegir minjagripir. Gæðingakeppni í a og b flokki Frjáls sýningaraðferð. Verðlaun eru eignarbikarar og farandgripir. Unglingakeppni 10-16 ára. Þátttaka tilkynnist Sveini Guðmundssyni, Sauðárkróki fyrir miðvikudagskvöld, 2. ágúst. Léttfeti, Stígandi 250 m stökk l. 350 m stökk 1. 800 m stökk 1. 800 m brokk 1. Til sölu Leirljós hryssa á 2. ári undan Hrafni frá Árnanesi og móðir, Leirljós frá Kolkuósi, Skagafirði. Upplýsingar i sima 1485, Akranesi. Breiðfirðingar Skemmtiferð Breiðfirðingafélagsins til Hveravalla verður farin 29. júli. Upplýsingar i simum 5-23-73 og 3-30-88. Ferðanefndin. Girðingastaurar Girðingastaurar til sölu. Björn Kristjánsson, vitavörður, Skoruvik, Langanesi. Blaðamaður við Tímann óskar eftir litilli ibúð eða góðu herbergi með hreinlætis- og eldunaraðstöðu strax. Upplýsingar á afgreiðslu simi 8-63-00. Munið að at- huga rafgeym- inn fyrir sumar- ¦ ferðalagið RAFGÉYMÁÍ* Þekkt merki[ Fjölbreytt úrval 6 og 12] volta fyrir bíla, bæði gamla; 'og nýja, dráttarvélar ogr vinnuvélar, báta, skip o.fl.i - ~' ¦ "*...... > Ennfremur: 1 RafgeymasámTSoHd — Startkapíár ' og pólskór. Einnig: Kemiskt \ hreinsað rafgeymavatn til áfylling- I ar á rafgeyma. k> ARAAULA 7 - SIMI 84450 Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla Kirkjan telurum 60manns isæti. — Myndir: GEK. Sitthvað um Staðarkirkiu GEK— ,,Það veit raunar enginn hvaðþessi altarisbrlk er götnul, þvl hefur verið haldiö fram að hún sé frá því um 1600, en ég vil meina að hún sé talsvert eldri", sagði Snæbjörn Jónsson bóndi á Staft á Reykjanesi I samtali við blaðamannTimans, er hann var á ferö við Breiðafjörð fyrir stuttu. Altarisbrlkin sem um er rætt er meðal kirkjumuna I kirkjunni á Stað, en sú kirkja hefur um nokkurra ára skeið verið I um- sjá þjoöminjavaröar, sem látið hefur gera á henni talsverðar endurbætur. Að sögn Snæbjörns var kirkjan mjögfarin að láta á sjá og stóð jafnvel til að láta rifa hana, þegar Hörður Ágústsson listmálari fékk þvi til leiðar komið, aðhennivarkomiðundir verndarvæng þjóðminjavarðar sem lét friðlysa kirkjuna. Fljótlega eftir að sil skipan var komin á, var hafist handa við endurbætur á kirkjunni og var eitt af fyrstu verkunum að hifa hana af grunni og steypa undir hana nýjar undirstöður. Kirkjan sem var byggð árið 1864 tekur um 60 manns I sæti. Hún var lögð niður sem sóknar- kirkja á árunum 1940-1950 og meðal presta sem henni hafa þjónaö má nefna séra Ardfus Nielsson sem var þar sin fyrstu prestsár áður en hann gerðist prestur á Stokkseyri. Slöasti sóknarprestur Staðarpresta- kalls var séra Þórarinn Þór, sem nú er prófastur á Patreks- firði. Umhverfis kirkjuna er kirkju- garður sem enn er notaður, sið- ast var tekin þar gröf i fyrra- sumar er Sesselia Helgadóttir var jarðsett, en hun dó I hárri elli, 101 árs gömul. Meðal þeirra sem grafin eru i kirkjugarðin- um á Stað má nefna hjónin Jochum Magniisson og Þóru Einarsdóttur, foreldra Matthi- asar skálds Jochumssonar. Fyrir dyrum stendur að reisa veglegan minnisvarða um þau tíjónin og er þaö bróðurdóttir Matthiasar, Astríður Guðrun Eggertsdóttir, sem hefur for- göngu um það. Snæbjörn bóndi var að vinna við torfgarðinn f kringum kirkjuna þegar blaðamann bar að garði. Staðarkirkja á Reykjanesi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.