Tíminn - 25.07.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 25.07.1978, Blaðsíða 12
12 Þriöjudagur 25. jUU 1978 ÞriOjudagur 25. jiill 1978 13 Hrafnkeil Guðnason og Asthiidur Kristin Garðarsdóttir Vilborg Nflsen og Valdis Guðnadóttir — voru hressar með hinar skemmtilegri hliðar mótsins Með lögum skal land byggja... Séð inn i bilinn hjá þeim Erlendi, JóniogKatli ESE — Á sunnudaginn var lauk 16. Landsmóti Ung- mennafélags Islands, sem haldið var með miklum glæsi- brag á vegum Ungmennafélagsins Skallagríms, á Sel- fossi. Mótið þótti einstaklega vel heppnað og luku allir miklu lof sorði á stjórn þess, enda var öll skipulagning og aðstaða til mikillar fyrirmyndar. Blaðamaður og Ijós- myndari Tímans brugðu sér austur á Selfoss síðasta dag mótsins, gagngert til þess að hitta nokkra mótsgesti að máli og fara þau viðtöl hér á eftir. Seinastir i öllum hlaupum A leiöinni upp á iþróttavöll rák- umst viö á þau Hrafnkel Guöna- son 11 ára og Asthildi Kristínu Garöarsdóttur 10 ára og þrátt fyrir aö þeim lægi mikiö á, tóku þau ekki illa i þaö aö ræöa lltil- lega viö okkur. Aöspurö kváöust þau bæöi eiga heima á Selfossi, bæöi héldu meö HSK og báöum þótti mikill fengur i aö fá slikt mót sem Landsmót UMFl á Sel- foss. Hrafnkell var ekkert sér- staklega ánægöur meö frammi- stööu sinna manna I keppninni á mótinu og sagöi aö þeir heföu staöiö sig heldur illa, a.m.k. væru þeir seinastir I öllum hlaupum. Höldum með UMSK Viö iþróttavöllinn rákumst viö á hjónin Guörúnu Eyjólfsdóttur og Ingvar Hansson úr Kópavogi og dætur þeirra tvær, Dóru og Marlu og svöruöu þau fúslega spurningum okkar. Þau sögöust vera nýkomin á mótiö, heföu aö- eins skroppiö I smábiltúr I góöa veörinu, til þess að sýna sig og sjá aöra. Ingvar sagöi að þau ætluöu nú ekki aö stoppa lengi aö þessu sinni, en aftur á móti þáheföu þau veriö út allan timann á siöasta landsmóti sem haldiö var á Skaganum og bæöi voru þau hjón- in sammála um aö gaman væri á landsmótum. Um leiö og viö kvöddum þessi ágætu hjón og dæturnar tvær spurðum viö þau aö þvi meö hvaöa félagi þau héldu og ekki stóð á svartnu „þaö er UMSK góöi minn” og þar meö voru þau rokin. „Allt I orden” Þegar hér var komið sögu var ekki úr vegi aö ræöa nokkuö viö veraldleg yfirvöld, en úti á iþróttavellinum var haldin guös- þjónusta. Við snerum okkur þvi rakleitt aö næsta lögreglubil, en I honum sátu þrir stórir og stæöi- legir lögregluþjónar. Þaö voru þeir Erlendur Danlelsson, Jón Haukur Bjarnason og Ketill Agústsson sem þarna voru til staöar reiöubúnir til þess aö halda uppi lögum og reglu. Þeir tjáöu okkur aö þetta hefði allt gengiö stórslysalaust, sem væri alveg stórmerkilegt miðaö viö það hvað margir væru þarna samankomnir. Ekki kváöu þeir ölvun hafa veriö áberandi á þeim dansleikjum sem haldnir höföu veriö, né á mótinu sjálfu og þvl heföi það farið hiö besta fram og ekki spillti veðrið fyrir. KR-ingar sjá um að það sé allt I röð og reglu Fyrir utan Gagnfræöaskóla- húsið nýja á Selfossi hittum viö Einar Bollason og Gunnar Gunnarsson, körfuknattleiks- menn úr KR, en þar voru þeir staddir ásamt konum sinum þeim Sigrúnu Ingólfsdóttur og Hörpu Harðardóttur og ekki má gleyma blessuöum börnunum þeim dis- um, Hjördísi, Bryndisi og Herdísi og Herði Pétri Gunnarssyni. Við vorum nú ekki alveg meö það á hreinu hvað þessar körfubolta- hetjur væru að gera þarna, en spuröum þá félaga þó aö þvi hvort KR væri oröiö ungmennafélag og ef svó væri, hvort þeir væru aö keppa fyrir ungmennafélagið KR I körfubolta. Ekki kváöu þeir svo vera, en Einar sagöist hafa verið fenginn til þess aö sjá um framkvæmd og skipulagningu körfuboltamótsins, þvi að þaö þyrfti KR-inga til þess aö sjá um Mest gaman að skemmta sér Já þaö er mikiö komiö undir þvi aö fæturnir standi sig vel hvort sem um er aö ræöa kapphlaup, fimleika eöa aöra fótamennt s.s. dans. Þaö staöfestu þær stöllurn- ar Vilborg Nflsen og Valdis Guönadóttir I Gerplu. Þær sögö- ust vera komnar a landsmótið til þess aö sýna fimleika og til þess aö skemmta sér og heföi þaö tek- ist framar öllum vonum. Vilborg sagöi aö þær heföu fariö á bæði böllin og þaö heföi verið ofsa stuö, en Valdís tók ekki eins djúpt i ár- inni en sagöi þó aö þaö væri búiö aö vera mjög gaman. Þaö kom einnig I ljós aö hún hafði tekiö þátt I siðasta landsmóti sem haldiö var á Akranesi, en Vilborg haföi ekki áöur komiö á lands- mót, en hún ætlaöi örugglega ekki að láta sig vanta I framtiöinni. LANDSMOT UMFI Á SELFOSSI — vegfarendur teknir tali Oft mynduöust langar biöraöir viö Iþróttasvæöin, en þá var bara aö taka þvi meö þolinmæöi og kristi- legu umburöarlyndi Séöyfir áhorfendastæöin á Iþróttavellinum. A sunnudeginum var haldin guösþjónusta á Iþróttaveillnum og sótti hana mlkiö fjölmenni. • , Guörún Eyjólfsdóttir, Dóra og Ingvar Hansson, meö Mariu I fanginu — Alltaf gaman á 'landsmóti Frá guðsþjónustunni á íþrótta veliinum aö slikar keppnir færu vel fram. Einar bætti þvi viö aö þetta væri langbest skipulagöa landsmót sem haldiö heföi veriö og einnig væri þetta þaö umfangsmesta, besta og stærsta mót sem hann hefði tekið þátt i frá upphafi og þó væru þau nú oröin nokkur i gegn- um árin. Sigrún var á sama máli og Einar, en hún hefur tekiö þátt i landsmótum siöan 1961 og tvö fyrstu mótin sem keppandi. Þá gat hún ekki látiö hjá líða að minnast á veörið og tók þaö sér- staklega fram að veöriö á mótinu 1965 heföi verið þaö langbesta sem hún myndi eftir, og þvi var Einar hjartanlega sammála. I Timanum á morgun veröur birt siöari umferö i viötölum Timans viö mótsgesti á 16. Landsmóti UMFÍ á Selfossi. Þaö var tekist á viö vandann á Landsmótinu á Seifossi á ýmsum sviöum, en hvort þetta er hann sem maöurinná myndinnieraö glfma viö skal látið ósagt um i v § xm jÉlW JtjM í i ifjflí líhtá Sigrún Ingólfsdóttir, Harpa Harðardóttir, Gunnar Gunnarsson og Einar Bollason. Og börnin eru: Hjör- dls, Herdis og Bryndis. Höröur Pétur Gunnarsson sést ekki á rnyndinni Timamyndir Tryggvi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.