Tíminn - 25.07.1978, Blaðsíða 14

Tíminn - 25.07.1978, Blaðsíða 14
14 Tilkynning. í dag Þriðjudagur 25. júli 1978 í Lögregla og slökkvíliö Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökk viliöiö og sjúkrabifreið, simi 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. =í C Bilanatilkynningar Vatnsveitubilanir simi 8657?.' Símabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Slmi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8; árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi í sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs-i manna 27311. Heilsugæzla Kvöld — nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 21. júli til 27. júli er i Lyfjabúðinni Iöunni og Garðs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum. helgidögum og aimennum fridögum. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi, 11510. Hafnarbúðir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga ti\. föstud. kl. 18.30 til 19.30.' Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Ap&tek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Ferðalög Miövd. 26/7 kl. 20 Rjúpnadalir — Lækjar- botnar. Létt kvöldganga, Fararstj. Kristján M. Baldursson. Farið frá BSl bensinsölu. Fritt f. börn m. fullorðnum. Miðvikudagur 26. júli K. 08.00 Þórsmörk (hægt aö dvelja milli feröa) kl. 20.00 Kvöldferð i Viðey Leiðsögumaður: Lýður Björnsson sagnfræöingur. Farið frá Sundahöfn. Föstudagur 28. júli ki. 20.00 1) Þórsmörk, 2) Landmannalaugar-Eldgjá, 3) Hveravellir-Kerlingarfjöll 4) Gönguferöir á Hrútfell á Kili. Gengið frá Þjófadölum. Sumarleyfisferöir. 27. júll.4ra daga ferð I Laka - gíga og nágrenni. Gist i tjöld- um. Fararstjóri: Hjalti Krist- geirsson. 28. júli.9 daga ferðum Lónsör- æfi. Gist I tjöldum við Illa- kamb. Fararstjóri: Kristinn Zophoniasson. Niu feröir um verslunar- mannahelgina. Pantið timan- lega. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Ferðafélag Islands. Miðvikudagur 26. jdll. Kl. 08.00 Þórsmörk. Kl. 20.00 Kvöldferö i Viðey. Sumarleyfisferðir 27.-30. júli. Ferð i Lakaglga og nágrenni. Gist I tjöldum. 28. júli-5. ágúst. Gönguferö um Lónsöræfi. Gist i tjöldum við Illakamb. Fararstjóri: Krist- inn Zophoniasson. Niu ferðir verða farnar um verslunar- mannahelgina. Pantið timan- lega. Aflið nánari upplýsinga á skrifstofunni. Ferðafélag lslands. Föstud. 28/7 kl. 20 Kerlingarf jöll, gengið á Snækoll 1477 m, farið I Hvera- ■dali og viðar. Kl. 20 Þórsmörk. Tjaldað i skjólgóöum og friðsælum Stóraenda. Verslunarmannaheigi 1. Þórsmörk 2. Gæsavötn-Vatnajökull 3. Lakagigar 4. Skagafjörður, reiðtúr, Mælifellshnúkur. 5. Hvítárvatn-Karlsdráttur. Sumarleyfisferðir i ágiíst 8.—20. Hálendishringur, nýstárleg öræfaferö 8.—13. Hoffellsdalur 10.—15. Gerpir 3.—10. Grænland 17.—24. Grænland. 10.—17. Færeyjar Upplýsingar og farseölar á 14606. Útivist. Fundartimar AA. Fundartlm-' ar AA deildanna i Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnar- götu 3c, mánudaga, þriðju- daga, miövikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaöarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. 9e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. ■ Geðvernd. Munið frimerkja- söfnun Geðverndar pósthólf 1308, eða skrifstofu félagsins ^Hafnarstræti 5, simi 13468. tsenzka dýrasafnið Skóla- vöröustig 6b er opið daglega kl. 13-18. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur. Onæmisaðgeröir fyrir full- oröna gegn mænusótt fara, fram i Heilsuverndarstöö. Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. 'SImavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi -19282. i Traöarkotssundi 6. Fundir eru haldnir I Safnaðar- heimili Langholtssafnaöar alla laugardaga kl. 2. Minningarkort Minningarkort Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir- töjdum ’ stððupiBókafeúð. Braga, Laugaveg 26. Ámatör- vézlunin, Laúgavegi 55. Hús-|- gagnaverzl. GÍðmundar Hag* kaupshúsinu, simi 82898. Sig’-' urður Waage., sítmi 34527.J Magnús Þórarinssön, slmii 37407. Stefán Bjarttason, slmí! 37392.'Sigurður Þorsteinssoh,! .sítlli 13747. Minningarkort byggingar-i sjóðs Breiðholtskirkju fást; hjá: Einari Sigurðssyni Gilsárstekk 1, slmi 74130 og’ Grétari Hannessyni Skriöu-j stekk 3, slmi 74381. Minningarspjöid esperanto-' hreyfingarinnar á lslandi fástf hjá stjórnarmönnum Islenzka esperanto-sambandsins og ; Bókabúö Máls og menningar, Laugavegi 18. Minningakort Styrktár,- ogj minningarsjóðs Samtaka^ astma- og ofnæmissjúklinga • fást á eftirtöldum stöðum:: Skrifstofu samtakanna Suður- götu 10 s. 22153, og skrifstofu 'SIBS s. 22150, hjá Ingjaldi simi 40633, hjá Magnúsi, s. 75606, hjá Ingibjörgms. 27441, Uölu-' búðinni á Vímsstöðum sT4Z8ðo ng hjá Gesthelði s. 42691.^ Minningarkort Kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju i Reykjavik fást á eftirtöldum stööum: Hjá Guðríði Sóiheim- um 8, simi 33115, Ellnu Alf- heimum 35, simi 34095, Ingi-( björgu Sólheimum 17, simi 33580, Margréti Efstastundí 69, simi 69, slmi 34088 Jónu, 'Langholtsvegi 67, simi 34141. krossgata dagsins 2815. Krossgáta Lárétt I) Laun. 6) Knapi 10) Mjöður II) Keyrði 12) Klastra 15) Oveður. Lóðrétt 2 ) 2500 3) Kona 4) Djörf 5) Trés 7) Vond 8) Úrskurð 9) Kyrrlátur 13) For. 14) Fleti 6 r , X 0 1° /2 /3 1V Ráðning á gátu No. 2814 Lárétt 1) Drápu 6) Sökklar 10) 0111) Nú 12) Miðlung 15) Iönar Lóörétt 2) Rok 3) Púl 4) Osómi 5)' Þrúga 7) Gli 8) Kál 9) Ann 13) ÐÐÐ 14) Una [ David Graham Phillips: ) SUSANNA LENOX C Jón Helgason Clélie settist við slaghörpuna, tyllti Brent sér við arininn hjá Sú- sönnu og sagði á ensku: — Palmer er hamstoia af reiöi. — Já, það sá ég, sagöi hún. — Ég er hræddur. Þvi að — ég þekkihann. Hún leit rólega framan i hann. —En það er ég ekki. — Þá þekkiö þér hann ekki. Mjög einkennilegt bros færðist yfir andlit hennar. Eftir stundarþögn spurði Brent: — Eruö þér gift honum? Aftur þetta rólega, óhikula augnaráð. Svo kom svariö: — Það varðar yður ekki um. — Ég vissi, að þér voruö ekki gift honum, sagði Brent eins og hún hefði svarað spurningu hans með afdráttarlausri neitun. Svo bætti hann við: — Þér vitiö vel, að ég myndi ekki hafa spurt, ef mér kæmi það ekki við. — Hvaö eigið þér við? — Ef þér heföuö verið kona hans, myndi ég hafa látiö staöar num- ið. Ég ber fyllstu viröingu fyrir heimili manns — sem aldrei hefur átt heimili áður. Ég vildi ekki eiga hlutdeild i þvi að sundra sllku heimili. En — fyrst þér eruö frjáls.. — Ég mun ætlð verða frjáls. Ég geri þetta til þess að tryggja frelsi mitt. Palmer birtist I dyrunum. Þetta kvöld snæddu þau kvöldverð saman öll fjögur, að viðbætt- um Gourdain, fóru siðan i leikhús og snæddu náttverð i einum af glæsisölum borgarinnar. Palmer var óllkur sjálfum sér og hljóður, og stakk það mjög I stúf við kátinu hinna. Súsanna bragöaði varla áfengi. Hugur hennar var I sliku uppnámi, að hún þorði ekki að drekka kampaviniö. Palmer hafði varla augun af andliti hennar. Henni þótti mjög gaman að þvi, hve þetta gerði Brent órólegan. Og hlátrar hennar og glensyröi gerðu hann ennþá órólegri, svo að þaö lá við, aö aörir veittu þvi at- hygli. Hún litaðist um i hinum glæsta sal, sem var troðfullur af körl- um og konum, er bjuggu yfir alls konar kenndum og leyndarmálum undir hörðum skyrtubrjóstunum og bak við förðuð andlitin — ást og hatri og afbrýðisemi, ónáttúrlegum ástriðum, svimandi hamingju, ótta við yfirvofandi eða aðvifandi glötun. Og þó sást ekki annað á yfirborðinu en ástin og gleöin og brosin. Og hún fór að hugsa um, hvort við nokkurt annað borð væri saman komið fólk, er ætti að baki sér og yfir sér og framundan eins undarleg örlög og þau fimm.... Svo beindust hugsanir hennar i aðra átt. Hún tók eftir þvl, að með hverjum karlmanni var ein kona—skrautbúin kona, kona, sem með hverri hreyfingu sinni sýndi, að hún var svona fagurbúin til þess eins að þóknast manninum, til þess að draga að sér athygli hans, til þess að ávinna sér hylli hans. Þetta var smækkuð mynd af heimin- um, þetta var órækur vitnisburöur um stöðu konunnar, um stöðu hennar sjálfrar. Keltubarn — brúða. Ekki jafningi karlmannsins, heldur lystaukandi meöal, ábætir. Hún skoðaði sjálfa sig i speglin- um og horföi háöskum augum á geislandi fegurö sina. Hún var hvorki betur né verr sett en þorri kvenna, bæöi þeirra, sem verndaðar voru og óverndaöar af lögum og trúarbrögðum. En llka nákvæmlega jafn illa sett og jafn mikilli óvissu háð. Frelsi! Enga hvild, enga ró, fyrr en frelsið var fengiö. Frelsi fyrir aila muni — hvaða úrræðum, sem hún varð að beita. — Við skulum fara heim, sagöi hún allt I einu. — Nú er nóg komiö. Hún sat I sloppnum sinum meö bók i hendinni, ætlaði að fara að sofa, þegar Friddi kom inn til hennar. Hún tottaöi sigarettuna og starði á blaöslöurnar. Þykkt hárið var eins og þyrill kringum allt höfuðið á henni. Fingerðir knipplingarnir á náttkjólnum stóðu upp undan stönguðum kraganum á sloppnum. Hann létfallast á stól. — Ef einhver hefði sagt mér það fyrir nokkrum árum, að eitthvert óvalið pils gæti gert mig að flfli, sagði hann gremjulega, — myndi ég hafa hlegið dátt. En svona er nú komið — samt sem áður. Ég gekk laglega I gildruna hjá þér I dag — ég á við þetta meö leiknámiö. — Gildruna? — O-o, ég skal svo sem játa, að það var ég sjálfur, sem beitti á krókinn — var nógu mikill bölvaöur asni til þess. En gildruna áttir þú — þú og Brent llklega ekki siöur .... Pils — og kvolaö I þokkabót. Hún lét bókina siga niður I keltu sér, tók slgaréttuna úr munninum og leit á hann. — Hvl ekki láta skynsemina ráða, Friddi? sagði hún stillilega. Smánaryrði voru fyrir löngu hætt að orka á hana. — Hvers vegna ertu að æsa þig og gera mér gramt I geöi, þó að ég vilji „Hann er llkur mér...ef hann vill ekki gera eitthvað, er erfiöara að fá hann ofan af þvl en láta hann gera þaö I friöi.” DENNI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.