Tíminn - 25.07.1978, Blaðsíða 15

Tíminn - 25.07.1978, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 25. júli 1978 liiJill'U 15 Ibúðir fyrir aldraða við Hér sést Ibúðablokkin við Lönguhlið. Tímamynd: G.E. Lönguhlíð teknar í notkun á næst- unni ESE — Þessa dagana er verið að leggja siðustu hönd á bygg- ingu 30 einstaklingsibúða fyrir aldraða við Lönguhlið, á vegum Reykjavikurborgar og hafa ibúðirnar þegar verið auglýstar lausar til umsóknar. Af þessu tilefni ræddi blaða- maður Timans viö Svein Ragn- arsson, félagsmálastjóra Reykjavikurborgar i gær og var hann spurður að þvi hvert markmiðið meö byggingu þess- ara ibúða væri. Sveinn svaraði þvi til, að hér værium svokallaðar verndaðar ibúöir að ræða og væri stefnt að þvi með byggingu þeirray aö i þeim gæti búið aldraö fólk, sem af einhverjum ástæðum gæti ekki sjálft rekið heimili, en þó upplifað það að vera i sjálf- stæðri ibúð. Einu skilyrðin sem sett væru fram i umsókninni væru þau, að viökomandi um- sækjandi væri ellilifeyrisþegi, þ.e. 67 ára eða eldri og heföi bú- ið a.m.k. sjö ár i borginni. Ekki væri enn búið að ákveða leigu- gjald, en ákvörðun um það yrði trUlega tekin á næstunni. Sveinn sagði, að þær ibUðir sem hér um ræðir væru tæplega 30 fermetrar að stærð og i þeim væri bæði eldunar- og snyrtiað- staða, auk þess sem sér geymsla fylgdi. Þá væri það hugmyndin að af hússins hálfu yrði boðið upp á eina máltiö á dag og væri það ibúum hUssins I sjálfsvald sett hvort það not- færði sér þá þjónustu eða ekki. Einnig verður i framtiðinni boð- ið upp á snyrtiaöstöðu, s.s. hár- greiöslu og fótsnyrtingu, auk þess sem aðstaða verður fyrir tómstundastarfsemi. Sveinn sagði, að sá möguleiki hefði einnig veriö ræddur aö aldrað fólk Ur næsta nágrenni gæti notfært sér þjónustu hUss- ins og jafnvel væri það mögu- leiki, að það gæti keypt þar máltiðir og þá á sömu kjörum og ibúar hússins. Að sögn Sveins þá er ekki aö öllu leyti bUið að ákveða að hve miklu leyti Reykjavikurborg veitir þarna þjónustu, en þó væri það ljóst, að bæði Félags- málastofnun Reykjavikurborg- ar og Ellimáladeildin yrðu þarnameöviötalstimaog einnig væri það mögulegt aö Heimilis- hjálpin aðstoðaöi þá aðila við húshald sem einhverra hluta vegna gætu ekki séð aö öllu leyti sjálfir um ræstingu og þvi um likt. Þá má geta þess i framhaldi af þessu, að um næstu áramót er reiknað meö þvi að 46 einstak- lingsibúðir og 18 hjónaibUðir viö Dalbraut verði teknar I notkun og aðsögn Sveins Ragnarssonar þá má bUast viö þvi aö þær ibUð- ir verði auglýstar lausar til um- sóknar einhvern timann slðari hluta þessa árs. Eins og sjá má á þessari mynd þá miðar vinnu við íbúöirnar á Dalbraut vel og góöar horfur á þvi aö þar veröi flutt inn um næstu áramót. Timanynd Tryggvi. ‘........................ BILAPARTA- SALAN auglýsir NÝKOMNIR VARAHLUTIR í: Chevrolet Cheville árg. '65 Hillman Hunter - '68 Moskvich - '72 Fiat - '72 Petígot 204 - '68 BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10 — Simi 1-13-97 Ólafsvík — Sveitarstjóri Starf sveitarstjóra i ólafsvik er laust til umsóknar. Umsóknir um starfið ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist oddvita Ólafsvikurhrepps, Alexanders Stefánssonar fyrir 31. ágúst 1978. Hreppsnefnd Ólafsvikurhrepps. Ath. hreyttan opnunartíma Opið alla Q Qj daga kl. |B Verið velkomin í Blómaval blómoucil Gróóurhusió v/Sigtún simi 36770 J G- □ PEL CHEVROLET GMC TRUCKS Höfum til sölu • • Teqund: árq. Verð í bús. Galant G.L. station '75 2.300 G.AA.C. Jimmy '76 5.400 Ford Pick-up '71 1.700 Ch. AAalibu '74 2.500 Peugeot504 GL '77 3.900 Ch. Nova Custom 2ja dyra '74 2.600 Opel Record 11 '76 2.750 Vauxhall Viva '74 1.250 Opel Record il '72 1.500 Ford Pick-up ni/húsi '75 3.000 Opel Cadett '77 2.300 Ch. Nova Concours2 d. Coupé '77 4.300 Ch. Pick-upm/framdr. '74 2.500 Ford Econoline '74 2.500 Chevrolet AAalibu '72 1.700 Opel Caravan '71 850 Scout pick-up '78 3.300 Chevrolet Nova 4 d sjálfsk. '70 1.450 Peugeot 404 '74 1.600 AAercury Comet 2ja dyra '72 1.750 AAazda 929 Coupé '76 3.000 Scout II V-8 '74 3.000 Ch. Nova 4 dyra '74 1.950 Simca UOOspecial '77 2.300 Opel Cadett 4ra dyra '76 2.500 Chevrolet Nova Concours 2 d '77 4.400 Ch. AAalibu '75 3.100 Fiat 131 AAirafiori '77 2.400 Toyota Corolla '72 1.200 Volvol44DL '74 2.850- AA. Benzdiesel '73 2.800 Vauxhall Viva 4d '72 800 Ch. Nova sjálfsk. '74 2.400 Willys jeppi m/blæju '76 3.100 Opel Record2jad.sjálfsk. '73 2.100 AAazda 818 station '77 2.500

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.