Tíminn - 25.07.1978, Blaðsíða 17

Tíminn - 25.07.1978, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 25. júll 1978 17 oooooooo sigurvegari 26 ára gömlu landsmótsmeti i 100 m hlaupi var hnekkt á Selfossi Aðalsteinn Bernharðsson (UMSE ) setti nýtt landsmtítsmet i 400 m hlaupi — 51.0 sek. Einar, Vilhjálmsson (UMSB) setti nýtt landsmótsmet i spjótkasti — 62.86 m. Hafsteinn Jóhannesson setti nýtt landsmótsmet i 11 m grinda- hlaupi — 15.5 sek. Karlar: Langstökk Jón Oddsson, HVl...........6.91 Sigurður Hjörleifsson, HSH ..6.84 Jón Benónýsson, HSÞ........6.58 Rúnar Vilhjálmsson, UMSB . .6.55 Hilmar Pálsson, HVl .......6.54 Helgi Hauksson, UMSK......6.54 Spjótkast Einar Vilhjálmsson, UMSB .62.86 Rúnar Vilhjálmsson, UMSB . 60.78 Hreinn Jónasson, UMSK .... 58.68 800 m hlaup SteindórTryggvason.ÚlA .1:59.4 Björn Skúlason, ÚIA......2:00.9 AgústÞorsteinsson,UMSB. 2:01.3 llOm grindahlaup Hafsteinn Jóhanness., UMSK 15.5 Jason ívarsson, HSK......15.8 Þorsteinn Þórsson,UMSS.... 15.8 Jón Benónýsson, HSÞ......15.9 Stangarstökk Karl West, UMSK..........4.10 Guðmundur Jóhannesson, HSH........................4.00 Eggert Guðmundsson, HSK .. 3.90 400 mhlaup. Aðalsteinn Bernharösson, UMSE.......................51.0 JakobSigurólason,HSÞ ......51.2 Kristján Þráinsson, HSÞ....52.2 Jón Sveirrisson, UMSK......52.3 Kúluvarp Oskar Reykdalsson, HSK ...15.09 Sigurþór Hjörleifsson, HSH .13.90 Hrafnkell Stefánsson,HSK .. 13,84 Pétur Pétursson, ÚIA.....13.42 PállDagbjartsson, UMSS ... 13.40 5000 m hlaup AgústÞorsteinsson, UMSB16:51,9 Brynjólfur Hilmarsson, ÚÍA.....................17:03,1 Jón Dlugason.HSÞ .......17:06,3 Gunnar Snorrason, UMSK 17:08,7 Björn Halldórsson, UNÞ ..17:10,9 1500 mhlaup Björn Skúlason, ÚIA.....4:16.0 AgústÞorsteinsson, UMSB. 4:18.6 SteindórTryggvason,ÚlA .4:26.5 Hástökk Karl West, UMSK.............1.97 Jón Oddsson, HVl............1.94 Þorsteinn Þórsson, UMSS .... 1.91 Stefán Friðleifsson, ÚIA ...1.91 Þristökk Helgi Hauksson, UMSK......14,24 Rúnar Vilhjálmsson, UMSB .13.95 Jason tvarsson, HSK.......13,91 PéturPétursson,HSS........13.84 Kristján Þráinsson, HSÞ .... 13.80 Aðalsteinn Bernharðsson, UMSE......................13.74 Kári Jónsson, HSK.........13.72 HSK varð öruggur sigurvegari Kringlukast Pétur Pétursson, ÚIA........42.50 Erling Jóhannesson, HSH ... 42.20 Sigurþór Hjörleifsson, HSH .41.58 Oskar Reykdalsson, HSK ... 41.56 Vésteinn Hafsteinsson, HSK. 41.52 HELGI HAUKSSON... varð sigurvegari i þrfstökki karla og félagi hans úr Breiðabliki, tris Jónsdóttir varð sigurvegari í hástökki kvenna. (Timamynd Tryggvi). GUÐMUNDUR ÞÓRARINSSON... frjálsfþróttaþjálfari, sést hér undirbúa start i 400 m hlaupi. 16. Landsmót UMFl á Selfossi var mjög vel heppnað og keppnin ÖU á mótinu var mjög spennandi, sérstaklega i frjálsum iþróttum. HSK varhinn öruggi sigurvegari i stigakeppni ungmennafélaganna — hlaut 323 7/12, en UMSK hlaut 267 stig. Annars lilutu þessi féiög stig á Selfossi: 1. HSK.............3237/12 2. UMSK................267 3. HSÞ.................102 4. ÚÍA.................127 5. UMFK.................93 6. UMSB................ 80 3/4 7. HSH..................78 8. UMSE.................65 9. HVt..................36 1/2 10. UMSS................29 11. Umf.N...............27 12. UMFG................18 13. -14. Umf.V..........15 13.-14.USÚ..............15 15. HSS.................13 1/2 16. UNÞ.................12 17. USAH.................9 18. USVS..............65/6 19. UMLB.................4 Dagur „gömlu ljónanna”... Föstudagurinn var dagur „gömlu Ijónanna" á Lands- mótinu. Þá voru þeir Erling Júhannesson og Sigurþór Hjörleifsson úr HSH i sviðs- Ijósinu i kringlukastinu. Erling, sem er 44 ára varð þriðji I kringlukasti — kastaði 41.58 m, en Sigurþór sem er 45 ára varð annar— kastaði 42.20 m. Hann varð siðan annar i kúluvarpi. Austfirðingurinn Pétur Pétursson varð sigur- vegari I kringlukasti. — 42.50 STI6A- KEPPNIN Karl West Frederik- sen frá Kópavogi varð tvöfaldur sigurvegari á Landsmótinu — hann vann öruggan sigur i stangarstökki, stökk 4.10 m og þá varð hann sigurvegari i hástökki — stökk 1.97 m. Karl setti ný landsmótsmet i báð- um greinunum. Hilmar Pálsson (HVI) og Jón Þ. Sverrisson (UMSK) unnu bestu afrekin —þeir hlutu 853 stig fyrir að hlaupa 100 m á 10.8 sek, sem er nýtt landsmótsmetGamla metiö var 10.9 sek, sem er 26 ára gamalt sett af Guðmundi Vil- hjálmssyni (ÚtA) 1952. Borgf irðingurinn Agúst Þorsteinsson var stigahæstur karla á mótinu — hann hlaut 15 stig. Agúst varð öruggur sigur- vegari i 5000 m hlaupi — hljóp vegalengdina á 16:51.9 mín., og þá varð hann annar i 1500 m hlaupi og þriðji i 800 m hlaupi. Isfirðingarnir Hilmar Pálsson og Jón Oddsson tryggðu sér tvo gullpeninga. Hilmar varð sigur- vegari i 100 m hlaupi — 10.8 sek. og hann var i sigursveit HVI i 4x100 m boðhlaupi. Jón var einnig i þeirri sveit og þá varð hann sigurvegari i langstökki — stökk 6.91 m. HVl-sveitin jafnaði landsmótsmetið i boðhlaupinu — 44.8 sek. LANDSMÓTS PUNKTAR Völsungur vann Breiðablik á hlutkesti — I æsispennandi ieik I handknattleik Breiðablik (UMSK) varð sigur- vegari I knattspyrnu á Landsmót- inu á Selfossi. Blikarnir unnu sig- ur (1:0) yfir Vikingum frá Ólafs- vík (HSS) i úrslitaleiknum. HSK varð meistari I blaki — vann UMSE i úrslitaleik 3:1. Stúlkurnar úr Völsungi (HSÞ) urðu sigurvegarar i handknatt- leikskeppninni — þær unnu á hlut- kesti. Leikur þeirra og Breiða- bliks (UMSK) var æsispennandi og var staðan jöfn 9:9 eftir tvær framlengingar — og siðan var einnig jafntefli i vitakastkeppni. Þá þurfti að kasta upp hlutkesti og kom hlutur HSÞ upp. Njarðvikingar (UMFN) urðú sigurvegarar i körfuknattleik. Þeir unnu stórsigur 122:85 gegn HSS I úrslitaleik. Karl West tvöfaldur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.