Alþýðublaðið - 17.08.1922, Side 4

Alþýðublaðið - 17.08.1922, Side 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ tr lioíir tapast A rdffveg; ÍRum (rá Múla hð Laugav. 114 cða á Laugavcginutn að Grettisg 43 Skilist á Grettisg 10 gegn iundarkunum. Kl, 7‘|2 ■ á morgnana er tilbúið nóg af heitu kaffi bjá Litla haífihúsinn. L'iugavegi 6 Hentugt iyrlr þá, sem byrja vinnu ki S, mobkaffi 30 aura. Engir drykkjupeningar. Géðip og óíýrir dívauar, og madressur A 6—10 kr, altaí fyr iflfggjaEsdi á Freyjugötu 8 fæst i Ny Pilsner Porter Kanpfélaginu. 3 hepbenfgi og eidhú* óskast stríx eða fyrsta október A v. á E.s. „Gullfoss” fer héðan A faugardag ip. ágúst ki. 6 síðdegis til V62 tfjapða, Sigluf jarðar og Akayeyrap og aítur til Reykjavíkur. — Ftt&sedlai* sækist í dag og vörur afhendist ýöstudag. H. f. Bimskipafólag1 íslands. Hús og- byg’gingarlóðir seiur Jönas H# Jðnsson. — Bárunni. — S(i»i 327. 1 1 • Aherzia lögð á hagfeld viðskifti beggja aðila. ... Borgarnes-kjötútsalan aem áður hefir veríð á Lsugaveg 17, er i ár flutt í kjötbúð Milner s og /æat þar kjöt Iramvegis hvern dag, meö iægsta verði. Sömu- leiðis er þar ávalt fyrirliggjandi ágætt 1 jómabussrojör. Útbreiðið Alþjöublaðið, hvar sem þið eruð og hvert sem þið farið I Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Olaýur Fridrikssott. Prentsmiðjan Guíenberg. Edgar Rice Burroughs: Tarzan snýr aftnr. rússneskir njósnarar. Þeir svífast einskis til þess að ná áformi sínu. Það sem skeði á skipinu — eg á við spilin — ætluðu þeir að nota til þess að neyða leyndarmálið -upp úr bónda rnínum. Hefði sannast á hann svik í spilunum, hefði framtið hans verið eyðilögð. Hann hefði orðið að fara frá em- baetti sínu. Hann hefði mist alt álit. Þeir ætluðu að nota þetta sem keiri á hann — en ef hann léti þeim skjölin í té eða leyndarmálið uppskátt, ætluðu þeir að sanna það, að ekki væri um annað en samsæri óvina hans að ræða. Þér hindruðuð þá í þessu. Þá hugsuðu þeir sér að eyðileggja mannorð mitt. Þegar Paulvitch kom inn til mfn sagði hann mér það. Hann lofaði mér því, að fara ekki lengra, ef eg næði skjölunum og fengi þeim þau. Færi eg ekki að vilja hans, ætlaði Rokoff, sem stæði úti fyrir, að gera yfirnianni aðvart um, að eg væri lok- uð inni i klefa mínum með öðrum manni en bónda mínum. Hann ætlaði að segja hverjum manni er hann hitti frá þessu og koma þvf í blöðin þegar í land kæmi. Þetta var óttalegt. En það vildi svo til, að eg vissi dálítið um Paulvitcb, sem varðaði fangelsisvist 1 Rúss- landi, ef upp kæmist, og rússneska Iggreglan hefði hendur í hári hans. Eg manaði hann til þess að fram kvæma ætlun sína, en hallaði mér að honum og hvtsl- aði nafni í eyra hans. Hann réðist á mig eins og vit- laus maður, og het’ði hengt mig, ef þér hefðuð ekki komið mér til hjálpar". „Fantarnirl" tautaði Tarzan. „Þeir eru verri en það, vinur minn", mælti hún. „Þeir eru djöflar. Eg óttast um yður, vegna þess þér hafið unnið yður hatur þeirra. Eg vildi að þér væruð ætíð varir ura yður. Segið mér, að þér séuð það ætíð, því eg mundi aldrei fyrirgefa mér, ef þér yrðuð að llða vegna greiða, sem þér hafið gert mér*. „Eg óttast þá ekki“, svaraði hann. „Eg hefi boðið grimmari óvinum birginn, heldur en þeim Rokofif og Paulvitch". Hann sá, að hún vissi ekkert um atburðinn í Maule-götu, og ekki mintist hann á það af ótta við, að það gerði hana órólega. „Hvers vegna“, hélt hann áfram, „setjið þér bófana ekki í hendur lögreglunni, yður sjálfri til öryggi? Hún mundi fljótt gera þá hættulausa“. Hún þagði um stund, áður en hún svaraði. „Til þess liggja tvær ástæður", mælti hún. „önnur er sú sama, sem heldur greifanum frá að gera það. Hin, sem er höfuðástæðan fyrir mér, hefi eg engum sagt. Að eins við Rokofif þekkjum hana. Eg undrast"; hún þagnaði, og horfði um stund á hann alvarlega. „Og hvað undrist þér?" spurði hann brosandi. „Eg undrast, að eg skuli vilja segja yður það, sem eg hefi ekki einu sinni þorað að segja bónda mínum. Eg trúi því að þér getið skilið mig, og sagt mér hvað eg á að gera. Eg veit, að þér munið ekki dæma mig of hart“. „Eg er hræddur um, að eg reynist fremur lélegur dómari“, svaraði Tarzan, „því ef þér hefðuð orðið sek- ar um morð, mundi eg segja, að sá mætti vera þakk- látur, sem hlotið hefði svo yndislegt hlutskifti". „Ó, nei“, mælti hún; „svo óttalegt er það nú ekki. En fyrst ætla eg að segja yður ástæðuna fyrir því, að greifinn vill ekki framselja þessa menn; og ef eg síðan get haldið hugrekkinu, mun eg segja yður þá ástæðuna, sem eg ekki þori að segja. Sú fyrnefnda er, að Niko- las Rokofif er bróður minn. Við erum Rússar. Nikolas hefir verið illmenni frá því fyrst að eg man eftir hon- um. Hann var rekinn úr rússneska hernum, þar sem

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.