Tíminn - 17.08.1978, Side 18

Tíminn - 17.08.1978, Side 18
18 Fimmtudagur 17. ágúst 1978 Lögtaksúrskurður Keflavík, Grindavík, Njarðvík og Gullbringusýsla Það úrskurðast hér með, að lögtök geta farið fram fyrir vangoldnum þinggjöldum skv. þinggjaldsseðli og skattreikningi 1978, er falla i eindaga hinn 15. þessa mánaðar og eftirtöldum gjöldum álögðum árið 1978 i Keflavik, Grindavik, Njarðvik og Gullbringusýslu. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eigna- skattur, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald, slysatryggingagjald vegna heimilisstarfa, iðnaðargjald, Iðnlánasjóðs- og iðnaðar- málagjald, slysatryggingargjald atvinnu- rekanda skv. 36. gr. laga nr. 67/1971 um almannatryggingar, lifeyristryggingar- gjald skv. 25 gr. sömu laga, atvinnuleysis- tryggingargjald, launaskattur, skipa- skoðunargjald, lesta- og vitagjald, bif- reiðaskattur, slysatryggingargjald öku- manna, vélaeftirlitsgjald, skemmtana- skattur og miðagjald, vörugjald, gjöld af innlendum tollvörutegundum, matvæla- eftirlitsgjald, gjald til styrktarsjóðs fatlaðra, aðflutnings- og útflutningsgjöld, skráningargjöld skipshafna, skipulags- gjald af nýbyggingum, gjaldföllnum en ógreiddum söluskatti ársins 1978 svo og nýálögðum hækkunum söluskatts vegna fyrri ára, allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Ennfremur nær úrskurðurinn til skat-tsekta, sem ákveðnar hafa verið til rikissjóðs. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði verða látin fara fram að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar verði þau eigi að fullu greidd innan þess tima. Keflavlk, 14. ágúst 1978. Bæjarfógetinn i Kefiavik, Grindavlk og Njaróvik. Sýslumaóurinn I Gullbringusýslu. Jón Eysteinsson. fl&SEB Auglýsingadeild Tímans PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN Nemendur verða teknir í símvirkja-, loftskeyta- og póstnám nú í haust. Umsækjendur skulu hafa grunnskólapróf eða hliðstætt próf, umsækjendur um sim- virkja- og loftskeytanám skulu ganga undir inntökupróf i stærðfræði, ensku og dönsku. Inntökupróf hefjast 4. september og verða nánar tilkynnt siðar. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá dyraverði Póst- og simahússins við Austurvöll. Póst- og simaskólanum að Sölvhólsgötu 11 og á póst- og simstöðvum utan Reykjavikur. Umsóknir ásamt heilbrigðisvottorði, sakavottorði og prófskirteini eða staðfestu ljósriti af þvi skulu berast fyrir 26. ágúst 1978n Nánari upplýsingar i sima 26000. Reykjavik, 16. ágúst 1978 Póst- og simamálastjórnin. 3*3-20-75 Bíllinn Ný æsispennandi mynd frá Universal. ISLENSKUR TEXTI Aöalhlutverk: James Brolin, Kathlcen Lloyd og John Marley. Leikstjóri: Elliot Silverstein. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. a 1-89-36 Maðurinn sem vildi verða konungur Spennandi ný amerisk-ensk stórmynd og Cinema Scope. Leikstjóri: John Huston. Aöa1h1utverk : Sean Conpery, Michael Caine ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5. 7.15 og 9.30. Sföasta sinn. setofjaws. Hryllingsóperan Vegna fjölda áskorana verö- ur þessi vinsæla rokkópera sýnd i nokkra daga en platan meö músik úr myndinni hef- ur verið ofarlega á vin- sældarlistanum hér á landi að undanförnu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ég Natalía Hin frábæra gamanmynd I litum meö Patty Duke, James Farentino. ISLENSKUR TEXTI. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11. • salur Litli Risinn Endursýnd kl. 3.05, 5.30, 8 og 10.40. Bönnuö innan 16 ára. Hörkuspennandi Panavision litmynd Endursýnd kl. 3,10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. -------salur O---------- Sómakarl Sprenghlægileg og fjörug gamanmynd i litum. Endursynd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. 3*1-13-84 I nautsmerkinu Sprenghlægileg og sérstak- lega djörf úý dönsk kvik- mynd, sem slegið hefur algjört met i aösókn a* Noröurlöndum. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9 Nafnskirteini Hárgreiðslunemi óskast á hárgreiðslustofu úti á landi. Upplýsingar i sima 7-24-93, eftir kl. 5 "lonabíó 3*3-11-82 Kolbrjálaðir kórfélag- ar The Choirboys Nú gefst ykkur tækifæri til aö kynnast óvenjulegasta, upp- reisnargjarnasta, fyndnasta og djarfasta samansafni af fylliröftum sem sést hefur á hvita tjaldinu. Myndin er byggö á metsölu- bók Joseph Wambaugh’s ,,The Choirboys”. Leikstjóri: Robert Aldrich. Aöalleikarar: Don Stroud, Burt Young, Randy Quaid. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,20 og 9,30. Frummaðurinn ógur- legi The Mighty Peking Man Stórfengleg og spennandi ný kvikmynd um snjómanninn' i Himalajafjöllum. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3 2-21 Paramount Pictures presents APilmby Lewis Gilbert Pául and MichpJIP Pano'ásion*- In Cobr • Prints by Mowelab g] A Raramount Rctui. /jj Palli og Magga ——- Hrifandi ástarævintýri, stú- dentalif i Paris, gleöi og sorgir mannlegs lifs, er efniö i þessari mynd. Aöalhlutverk:Anecée Alvina, Sean Bury. Myndin er tekin I lit og Pana- vision. Sýnd kl. 5, 7 og 9. = a b 3*16-444 CLAUDIA JENNINGS PLAYBOY MAGAZlNES PLAYMATE OF THE YEAR Allt fyrir frægðina. Hörkuspennandi og viö- burðahörö ný bandarísk lit- mynd meö Claudia Jennings og Lauis Quinn Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.