Tíminn - 17.08.1978, Qupperneq 19

Tíminn - 17.08.1978, Qupperneq 19
Fimmtudagur 17. ágúst 1978 19 flokksstarfið S.U.F. ÞING 17. þing sambands ungra Framsóknarmanna verbur haldiö aö Bifröst i Borgarfiröi dagana 8. og 9. september næstkomandi, og hefst föstudaginn 8. sept. kl.: 14.00. Þinginu lýkur meö sameiginlegum fagnaöi þingfulltrúa og annarra gesta i tilefni 40 ára afmælis S.U.F. Auk fastra dagskrárliöa á þinginu veröur starfaö I fjölmörgum umræöuhöpum. v Þegar hafa veriö ákveönir eftirtaldir hópar: a. Bætt kjör yngri bænda og skipulag landbúnaöarframleiöslunnar. b. Skipuleg nýting fiskimiöa og sjávarafla. c. Niöur meö veröbólguna. d. Framhald byggöastefnunnar. Aukin félagsleg þjónusta. e. Umhverfisnefnd og breytt lifsgæöamat. f. Samvinnuhugsjónin. g. Samskipti hins opinbera viö iþrótta- og æskulýösfélög. h. Breytingar á stjórnkerfinu. i. Kosningaréttur og kjördæmaskipan. j. Nútima fjölmiölun. k. Aukin áhrif flokksfélaga á stjórn og stefnumótun Framsóknarflokksins. l. Nýjar hugmyndir um starfsemi SUF. (auglýsing um umræöustjóra kemur siöar). F.U.F. félög um land allt eru hvött til aö velja fulltrúa sina á þingiö sem fyrst og tilkynna um þátttöku til skrifstofu S.U.F. simi: 24480. Hittumst aö Bifröst. S.U.F. FUF í Reykjavík — Félagsgjöld Vinsamlegast muniö aö greiöa heimsenda giróseöla fyrir félags- gjöldum ársins 1978, eöa greiöiö þau á skrifstofu félagsins, Rauöarárstig 18 á auglýstum skrifstofutima. Stjórn FUF i Reykjavik. Starfshópur um útgáfu „Reykjavíkur" Fundur veröur haldinn meö starfshópnum fimmtudaginn 17. ágúst. Fundurinn hefst kl. 20.30. Mætum öll. stjórnF.U.F. Héraðsmót Hiö árlega héraösmót Framsóknarmanna i Skagafiröi veröur haldiö i Miðgaröi laugardaginn 2. september. Hljómsveit Geir- mundar leikur fyrir dansi. ctirtrnin Nánar auglýst siöar. Stjornm Þórsmerkurferð Fyrirhuguð er ferð á vegum hverfasamtaka Framsóknarmanna i Breiðholti i Þórsmörk helgina 19. og 20. ágúst n.k. Upplýsingar i simum 13386 — 71599 — 28553. Og á skrifstofu Framsóknarflokks- ins Rauðarárstig 18, simi 24480. Framsóknarmenn á Suðurnesjum FUF i Keflavik efnir til almenns fundar sunnudaginn 20. ágúst kl. 14 i Framsóknarhúsinu Austurgötu 26, Keflavik. Fundarefni: Stjórnmálaástandiö og staöa Framsóknarflokksins. Stuttar framsöguræöur flytja: Jón Skaftason hrl., fyrrv. alþm. Hákon Sigurgrimsson, form. KFR. Sigurður J. Sigurðsson, form. FUF i Keflavik. Framsóknarmenn á Suöurnesjum eru hvattir til að mæta stund- vislega. — Stjórnin. Kjördæmisþing á Vestfjörðum Kjördæmisþing Framsóknarmanna i Vestfjaröakjördæmi verður haldiö dagana 26.-27. ágúst i Reykjanesskóla við Isa- fjarðardjúp. Flokksfélög eru hvött til aö kjósa sem fyrst fulltrúa á þingiö. Stjórn kjördæmissambandsins. NÝKOMNIR VARAHLUTIR í: Land Rover árg. 65 Chevro/et Nova - '67 Saab - '68 Hillmann Hunter - '70 Wil/y's - '54 Volkswagen 7600 - '69 BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10 — Simi 1-13-97 hljóðvarp Fimmtudagur 17. ágúst 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: Kristín Sveinbjörnsdóttir les söguna um „Aróru og litla bláa bilinn” eftir Ann Cath.-Vestly (8). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir 10.25 Vlösjá: Friörik Páll Jónsson fréttamaöur sér um þáttinn. 10.45 Vatnsveitaní Reykjavik: Olafur Geirsson tekur saman þáttinn. 11.00 Morguntónieikar: Colonne hljómsveitinl Paris leikur Sinfóníu i g-moll eftir Edouard Lalo: George Sebastian stj. / Nicanor Zabaleta, Karlheinz Zölleog Fílharmóniusveit Berlinar leika Konsert i C-dúr fyrir flautu, hörpu og hljómsveit (K299) eftir Mozart: Ernst Marzendorfer stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. A frlvaktinni: Sigrún Siguröardóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Miödegissagan : „Brasiliufararnir” eftir Jó- hann Magnds Bjarnason Ævar R. Kvaran leikari les (6). 15.30 Miödegistónleikar: Hljómsveit tónlistar- háskólans i Paris leikur Forleik eftir Tailleferre: Georges Tzipine stj. / Michael Ponti og útvarps- hljómsveitin I Lúxemborg leika Píanókonsert nr. 1 f fis-moll op. 72 eftir Rein- ecke: Pierre Cao stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.10 Lagiö mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.50 Viösjá: Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál GIsli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Leikrit: „Kröfuhafar” eftir August Strindberg. Aöur útv. I janúar 1965. Þýöandi: Loftur Guömundsson. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Persónur og leikendur: Tekla ... Helga Valtýsdóttir, Adolf maöur hennar, málari ... Gunnar Eyjólfsson, Gústaf fyrri maður hennar, lektor ... Rúrik Haraldsson. 21.20 lslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 21.40 Staldraö viö á Suöur- nesjum : Fimmti þáttur frá Grindavlk. Jónas Jónasson ræöir viö heimafólk. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Áfangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Norrænt fóstrumót 1978 — næsta mót haldið hérlendis 0 Gagnrýnir iö á bifreiö þeirri, sem ég er aö kaupa, né væntanlegt verö hennar. I þvi sambandi víl ég taka fram, eins og ég hefi áöur gert, aö upphringing blaöa- manns vakti mig af værum blundi, og sllkt getur haft áhrif á minni manna þá stundina. Auk þess kann ég litil skil á hinum mismunandi geröum bifreiöa og haföi faliö syni mlnum og manni þeim, sem ekur bifreiö minni aö vera mér til ráöuneytis um þessibifreiöakaup, þarsem þeir höföu meiri inngrip I þau mál. Enda var mér fyllilega ljóst, aö blaöinu var I lófa lagiö aö fá upplýsingar þessar hjá viðkom- andi umboöi, hvaö þaö og geröi. Einkamál Um fjármálahliðina i' sam- bandi viö bifreiöakaupin vil ég segja alþingismanninum þaö, aö ég hef ekki ennþá fengið upp gefiö, hvert endanlegt verö bif- reiöarinnar muni veröa, enda ekki fengiö hana I hendur. Hins vegar vil ég segja þingmannin- um Eiöi Guönasyni þaö, aö ég þekki vel leiöina frá fátækt til bjargálna, og mér hefur hingaö til tekist aö standa viö allar minar fjárhagsskuldbindingar við þá, sem ég hefi átt viöskipti viö. Þaö er þvi mitt mál og konu minnar, hvaöa veröi viö kaup- um þá hluti, sem viö viljum eignast, hvort sem um er aö ræöa bifreiö eða matvæli, og viö höfum ekki hugsaö okkur aö sækja um þaö ráö til alþingis- mannsins Eiös Guönasonar, né gera honum grein fyrir þeim viöskiptum. Frekur fréttamaður Ég vona, aö sú stund renni upp, er Eiöur Guönason hefur undirritað drengskaparheitiö I Alþingi, aö honum veröi ljóst aö betur fari á þvl, aö oröaskiptum manna séu einhver takmcrk sett, og hann geti þvi ekki geng- ið þar til verka eins og ffekur fréttamaöur, sem telur sig geta skammtaö viömælanda sinum svörin. I sambandi viö lokaorö alþingismannsins Eiös Guöna- sonar vil ég vekja athygli á þvi, sem áöur getur I grein minni, aö éghefiekki á ferli minum oröiö var við baráttu Alþýöuflokksins fyrir afnámi þess, sem Eiöur kallar forréttindi, meðan áhrifa þeirra gætti á Alþingi eöa I rikisstjórn. Hins vegar hafa þeir fært sér mál af þessu tagi I nyt sem árásarefni á pólitiska andstæö- inga, sem ekki hafa annaö aö- hafst en aö nota sér tilskilinn rétt á sama hátt og aörir, sem slikum störfum hafa gegnt eöa gegna. Dagana 23.-27. júll s.l. var haldiönorrænt fóstrumót i Esbo i Finnlandi. Þátttakendurá mótinu voru um 500 og þar af tveir frá íslandi. Yfirskrift mótsins var „Hlutverk fóstru I fjölþjóöa um- hverfi”. Margir fyrirlestrar voru haldn- ir á mótinu, og voru fyrirlesarar frá öllum Norðurlöndunum nema tslandi, einnig frá Bretlandi og Bandaríkjunum. I mótslok voru haldnar hring- borösumræöur, sem tveir fulltrú- ar frá hverju landi tóku þátt i. í umræðunum var rætt um efni mótsins út frá aöstæðum i hverju landi og reynslu hvers og eins. Meöal þess sem kom fram I þess- um umræðum var þaö hve dag- vistunarmál eru oröin pólitisk og aö þau væru oröin eitt af hag- stjórnartækjum stjórnmála- mannanna. Þá var einnig sam- þykkt ályktun mótsins, en I henni fólst itarleg úttekt á þvl sem fjallaö var um á mótinu. I fréttatilkynningu, sem blaö- inu barstfrá Fóstrufélagi Islands segir aö féiagiö sé aöili aö sam- norrænu fóstruráöi og flytjist skrifstofa þess á milli landa meö ákveönu millibili. Um næstu ára- mót verður skrifstofan flutt hing- aö til lands þannig aö þaö veröur Fóstrufélagiö hér sem sjá mun um aö halda næsta mót, sem haldiö verður I námskeiösformi. Haf narfj ar ðarvegurinn: Meirihluti íbúa fái að ráða KEJ — „Hafnarfjaröarveg á ekki aö endurbyggja I núverandi legu”, segir I greinargerö sem bæjarfulltrúarnir Hilmar Ingólfs- son, Einar Geir Þorsteinsson og örn Eiösson i bæjarstjórn Garðabæjar hafa sent fjölmiölum vegna undangenginna skrifa um Hafnarfjaröarveginn og breikkun hans um Garöabæ. Segja bæjarfulltrúarnir aö 53% kjósenda I Garðabæ hafi skrifaö undir áskorun þess efnis aö ekki veröi af breikkun vegarins en þess I staö veröi byggö svokölluö „sjávarbraut” meö tengingu I Engidal. Greinargerö áöur- nefndra bæjarstjórnarfulltrúa lýkur meö þessum oröum: „Aö lokum lýsum viö yfir þeirri von okkar aö „lýöræöissinnar” þeir sem nú mynda meirihluta I bæj- 0 Da Costa stjórnmálasviöinu en búi hins vegar yfir sérfræöikunnáttu til embættanna. Da Costa hefur ekki mætt vel- vilja hjá stjórnmálaflokkum i Portúgal sem einhvers mega sln. Sóslalistar hafa þegarlýst yfir aö þeir vilji ekkert koma nálægt stjórnarmyndun hans, og I gær lýstu kommúnistar yfir þvi aö þeirtreystuhonum ogstefnu hans á engan hátt, en þessir tveir flokkar hafa meirihluta á portú- galska þinginu. Rikisstjórnin sem Da Costa hefur verið faliö aö mynda veröur hin niunda siöan I byltingunni 1974. Forseti Portúgals Antonio Ramalho Eanes, hefur lýst yfir aö þessi stjórn eigi aö sitja og undir- búa nýjar kosningar i landinu en þær geti aö öllum likindum ekki fariö fram fyrr en áriö 1980. arstjórn Garðabæjar, starfi og greiöi atkvæði i bæjarstjórn sam- kvæmt yfirlýstum vilja meiri- hluta ibúanna. A þann hátt mun farsæl lausn fást á þessu máli”. o Jafntefli ingi sinum jafntefli, en Kortsnoj brást hinn versti við, þvl hann haföi lýst þvi yfir eftir 8. einvigis- skákina, aö hann mundi ekki tala framar viö heimsmeistarann. Karpov hafði þá áöur móðgaö Kortsnoj meö þvi aö taka ekki I útrétta hönd hans. Tveim leikjum eftir jafnteflisboð Karpovs var skákin sett i biö og þá héldu menn að Kortsnoj heföi boðiö jafntefli i gegnum Lothar Schmid, yfirdóm- ara einvigisins. Ekki virðist þaö vera rétt, þvi Kortsnoj segist ein- ungis hafa sagt: „Ég mun bjóöa jafntefli i gegnum dómarann”. Schmid er fimmtugur aö aldri. Hann er sjálfur vanur aö bjóöa jafntefli með þvi aö brosa til and- stæöings sins, bað Kortsnoj af* sökunar á þessum misskilningi og tók Kortsnoj þvi vel. Siöan gengu þeir frá jafnteflisboöinu á löglegan hátt. Átti þessi atburður sér stað á ■'katfistaö, þar sem Kortsnoj sat aö snæðingi. Þrettánda einvigisskákin um heimsmeistaratitilinn veröur tefld i dag og mun Timinn gera henni skil i blaöinu á morgun eins og venjulega. O Friðrik Þá spurðum viö Friörik, hvernig honum litist á ef Alþýöubandalagið færi meö utanrikisráöherraembættið. Það sagöi hann ekki koma til greina. Hann sagöist ekki held- ur hafa nokkra trú á þvi aö for- sætisráöherra kæmi frá Alþýöu- bandalaginu.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.