Tíminn - 23.09.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.09.1978, Blaðsíða 1
Laugardagur 23. september 1978 209. tölublað — 62. árgangur. tJtsjónarsamir fésýsiu- menn og félag ungra samkeppnismanna eru á ferðinni — Sjá bls. 5 Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Rítstjórn 86300 • Augiysingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsimar 86387 & 86392 Tómas Arnason, fjármálaráðherra: . ..'V .. •<. ..Verðbólgan láttir skattbyrð - ina i reynd” Björgun rússneska sjómannsins samanburður gerður á sköttum hér og I nágrannalöndunum HEI— //Mönnum hættir til að gleyma því að verð- bólgan hefur mikil áhrif í þá átt/ að létta skatt- Ríkið gefur eftir 10-11 milljónir — sem þeir lægst launuðu hefðu ella þurft að endurgreiða HEI — „Eftir umræöur I rlkis- stjórninni tók ég þá ákvörðun aö lægst launaöa fólkiö hjá rikinu þyrfti ekki aö sæta endurgreiöslu launa viö næstkomandi mánaöa- mót”, sagöi Tómas Árnason fjár- málaráöherra er Tlminnn spuröi hann um þá ákvöröun. Tómas sagöi aö þetta kostaöi rikissjóö 10-11 milljónir króna. Sem kunnugt er voru laun rikis- starfsmanna — en þeir fá laun greidd fyrirfram — greidd sam- kvæmt fyrri bráöabirgðalögum en eftir niöurgreiöslu visitölu 10. sept. s.l. lækkuðu þessi laun svo lægstlaunuöu rikisstarfsmenn heföu orðiö aö greiða til baka of- greidd laun I 20 daga ef ekki heföi verið gripiö til þessa ráös. Ný framhaldssaga: LEITIN bls. 12 byrðina í reynd vegna þess að skattarnir eru greiddir eftir ár", sagði Tómas Árnason, fjármálaráö- herra er Tíminn óskaði álits hans á því hvort skattar væru orðnir of háir hér á landi. „Ég hef sett I gang athugun á samanburöi skatta hér á landi og i nágrannalöndunum og vil aö ööru leyti biöa meö umsögn um þetta þangað til sá samanburöur liggur fyrir”, sagöi Tómas. Þá sagöi hann aö ennfemur mætti aldrei missa stjórn á þvi meginmarkm iöi, aö rikis- JJ Ovenjulegt verkefní, en tókst vel” segja Bandaríkjamenn Tómas Arnason búskapinn veröi aö reka i jafnvægi, enda væri stefnumiö stjórnarinnar aö ná þvi marki þegar á næsta æari. Þá kom fram i viðtalinu aö veriö er aö undirbúa skipun nefndar til endurskoöunar skattkerfisins og yröi nánar skýrt frá þvi I næstu viku. Tómas fer um helgina vestur um haf til aö sitja aöalfund Alþjóðabankans og Alþjóöagjald- eyrissjóösins. FI — Bandarikjamenn sýndu þaö i verki i gær, aö þeir vilja friö viö Rússa fyrst af öllu, er þeir sendu þyrlu frá varnarliö- inu á Kefiavikurvelli á vettvang til þess aö bjarga fárveikum rússneskum sjómanni, sem staddur var I togaranum Vhe- maytiya um 150 milur norö- austur af Langanesi. Flugtim- inn til og frá Keflavik var rúmar átta stundir og leiðin tæpar 900 milur, sem er lengsta björg- unarflug þyrlunnar á árinu. Tvær Herkúles vélar voru meö I förinni og var tankurinn fylltur nokkrum sinnum. Björgunar- leiöangurinn lagöi af staö kl. fimm i gærmorgun, kl. 9 var sjómaðurinn kominn um borö i þyrluna og kl. 13:15 lenti hún á Reykjavikurvelli. Hinn sjúki maöur var þegar I staö lagður inn á hjartadeild Borgarspital- ans, en hann mun vera meö slæma lungnabólgu og haföi fengiö hjartaáfall. „Þetta var mjög óvenjulegt og erfitt verkefni viö aö fást”, sagöi Perry Bishop blaöafulltrúi varnarliösins I samtali viö Tim- ann i gær. „Þaö tók sinn tlma aö koma Herkúles vélunum af staö, en aöra vélina fengum viö frá Englandi”. Perry Bishop sagöi einnig, aö miklir mála- öröugleikar heföu komiö upp á björgunarstaönum, þvi aö eng- inn af áhöfn rússneska togarans talaöi stakt orö I ensku. — Flug- stjóri i feröinni var Covey Campell kapteinn og læknir dr. Inglo. Aö sögn Óskars Þórs Karls- sonar hjá Slysavarnarfélagi Is- lands barst neyðarskeyti togar- ans kl. 20:55 i fyrrakvöld og var þegar leitaö aöstoöar varnar- liösins á Keflavikurvelli. „Björgun af þessu tagi er feiki- legt fyrirtæki”, sagöi Óskar, „og veit ég ekki, hvort við verö- um nokkurn tima megnugir þess aö anna sliku. Ég get nefnt sem dæmi, aö i feröinni hafa sennilega fariö um 30-40 tonn af flugvélabensini”. Hv 1 áisjukur muA ui iiin \ iö kom- WS una til K<*vkja\ ikur. Ilaun vai W la^ftut iu u a h ja rla de ild W iiorgarspitalan | 1 r. 1 iinnin hál'f . H sa m liainl \ ifi \ Bor^a rspita lan í st‘int i - h k\ oldi \ ai ckk húif> að sjnk jft <loinst*i < in.i ui. nninu ni hon- iim \ u tist liOa \ v\. n \ tul: Tr\ i\i\\ i Ævar ísberg, vararíkisskattstjóri: Of margir taka þátt í skattsvikum HEI — „Þetta er allt saman svo óvist aö aldrei getur veriö nema um getgátur einar aö ræöa,” sagöi Ævar isberg vararikis- skattstjóri er Timinn spuröi hann álits á umfangi skattsvika hér á landi. „En þaö þýöir ekki aö bera á móti þvi aö maöur viti aö þetta á sér staö i þjóöfélaginu og ef viö vissuip hvar þaö væri, þá gengj- um viö auövitaö beint til verks. En við vitum þaö bara ekki nægi- lega vel.” — Þið reyniö ekki aö giska á neitt? — Nei, en við reynum aö finna og veröur nokkuö ágengt. Hins vegar er ekki gott aö segja hvort það gengur sæmilega eöa vel en a.m.k. finnum viöof oft skattsvik. Þar á ég viö að þaö eru of margir sem taka þátt I þeim. En þaö er auövitaö ekki ótakmarkað sem þessi mannskapur, sem.aö þessu vinnur, kemst yfir. — Liggur mikil vinna að baki Framhald á bls. 19. Formaður vísitölunefndar - innar skipaður eftir helgina — þegar aðilar vinnumarkafiarins hafa tilnefnt fulltrúa sina ESE — Ekki hefur enn veriö ákveöiö hver veröur formaöur nefndar þeirrar er rikisstjórnin skipáöi á dögunum til þess aö endurskoða viömiöun launa viö visitölu, en aö sögn Ólafs Jó- hannessonar forsætisráöherra veröur þaö væntanlega gert strax eftir aö allir aöilar vinnu- markaöarins hafa tilnefnt full- trúa i nefndina. Ólafur sagöi aö ekki væri búiö aö ákveöa hvaöa þætti visitöl- unnar nefndin tæki fyrst fyrir en það yröi væntanlega fyrsta verkefni nefndarinnar aö ákveöa þaö. Eins og kunnugt er veröa tiu menn i nefndinni og þegar hafa sjö fulltrúar veriö tilnefndir i hana. Farmanna- og fiski- mannasamband íslands tilnefn- ir sinn fulltrúa eftir helgina og þá veröur ákveöiö hver veröur formaöur nefndarinnar. Tiundi maöurinn veröur siöan frá samninganefnd rikisins. Þá munu þrir ráöherrar starfa meö nefndinni sem tengiliöir á milli hennar og rikisstjórnarinnar og veröa þaö ráöherrarnir Tómas Arnason, Kjartan Jóhannsson og Svavar Gestsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.