Tíminn - 23.09.1978, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.09.1978, Blaðsíða 2
2 l.augardagur 23. september 1978 Arafat til Jórdaníu í fysta sinn í sex ár ERLENDIR PUNKTAR • Unglingar verjast herliði Somoza Esteli, Nicaragua/Reuter — Unglingar vopnaöir rifflum eru siöasta vörn uppreisnarmanna gegn Somoza-fjöldskyldunni og hersveitum hennar. Sjö hundruö manna herliö sækir aö unglingunum. Herinn nýtur stuönings herflugvéla og skriö- dreka. Skæruliöar hafa flestir fariö frá borgum landsins en vföa hefur almenningur tekiö upp baráttuna gegn stjórninni. • Carter bjartsýnn áfrið Washington/Reuter — Carter Bandarikjaforseti sagöi i gær, aö aidrei heföu friöarhorfur i Austurlöndum nær veriö betri en nú. Hann segir þetta i ávarpi vegna hinna gyðinglegu hátiöar Rodh hashanah og Jom Kippúr. 1 gær voru birt niu bréf sem fóru á milli Carters, Begins og Sadats i Camp David. Þar er þó ekki bréf um hvenær israelsmenn skuli fara meö herliö sitt af hernumdu svæöunum á vestur- bakka Jórdanar. Þarna er fjallaö um framtiö Jerúsalem, væntanlega atkvæöa- greiöslu i Knesset, israelska þinginu um brottflutning land- nema frá tsrael á Sinaiskaga og réttindi Palestinumanna. * Afram er barist I Mósambfk Salisbury/Reuter — Herliö Ródesiumanna heldur áfram hefndaraögerðum gegn skæruliö- um frá Ródesiu, sem hafa bæki- stöövar I Mósambik. Þotur og sprengjuflugvélar taka þátt i þessum aögeröum. Þetta er þriöji dagurinn, sem Ródesiuher berst i Mósambik . Ekki hefur veriö birt nein opin- ber greinargerö um þessa bar- daga. Þetta er I annað sinn á tveimur mánuöum aö her stjórnarinnar i Saiisbury fer inn I Mósambik. Callaghan til fundar við Kaunda Vissi breska stjórnin um sölu Shell og BP á olíu til Ródesíu? Lundúnum/Reuter — Callaghan forsætisráð- herra og Owen utanrikisráðherra Bretlands eru komnir til Nigeriu og munu þar ræða við Kenneth Kaunda, forseta Zambiu, um Ródesiu- málið. Mikill urgur er nú i mönnum i suðurhluta Afriku vegna frétta um það, að breska stjórnin hafi látið viðgangast, að olia væri seld til Ródesiu, þrátt fyrir bann Sameinuðu bióð- anna. Breski forsætisráöherrann mun reyna aö sættast viö Kaunda. Ný- lega lýsti Kaunda þvi yfir aö Bretar heföu blekkt hann varö- andi þessi ollumál. I opinberri skýrslu sem nýlega var birt kemur fram, aö breska stjórnin vissi í tiu ár um þessa oliusölu. Það voru oliufélögin BP og Shell sem seldu Ródesíu oliu, en þó ekki beint. Kaunda hefur krafist þess aö breska stjórnin beiti sér fyrir efnahagsaögeröum arafat Sovétrikjunum, lét svo ummælt I gær, aö Arafat færi einungis I eig- in nafni en ekki sem fulltriii Palestinumanna. Hussein hefur gagnrýnti sam- komulagiöi CampDavid. Búister við, aö Gaddafi muni bjóöa Hussein verulega efnahagsaöstoö ef hann snýr baki viö Bandarikja- mönnum og snýst til liös við and-egypsku fylkinguna i hópi arabarikja. Cyrus Vance er nú i Rýad og ræðir viö ráðamenn þar um samkomulagiö. Var ætlunin aö hann færi I dag (laugardag) til viðræöna viö Hassad Sýrlands- forseta i Damaskus, en honum bárust i dag tilmæli frá Hassad að hann frestaöi för sinni og kæmi ekki til viðræöna fyrr en á sunnudag. Leiötogafundi Araba- rikjanna lýkur sennilega ekki fyrr en i dag. Formælandi Bandarikja- stjórnar sagöi í gær, aö of mikið heföi veriö gert 'úr andstööu Saudi-Araba við samkomulagiö i Camp David. gegn Ródesiu til aö flýta fyrir, aö meirihlutinn i landinu fái völdin i hendur. Þaö þykir bera vitni um hve al- varlegt mál þetta er aö Callaghan og Owen skuli fara alla leið til Kano i Nigeriu til aö ræöa máliö viö Kaunda. CALLAGHAN Hassad ekki 1 tilbúinn að ræðal við Vance fyrr en á sunnudag M Amman, Rýad/Reuter — Yasser Arafat, leiðtogi frelsissamtaka Palestinumanna (PLO) fór ásamt Gaddafi, leiðtoga Libýu til viðræðna við Hussein Jórdaníukonung um samkomulag Begins og S a d a.t s . Þe i r þremenningarnir hittust i flugstöð I austurhluta Jórdaniu. Er þetta liður i baráttunni um hug og hjarta Husseins. Vance utanrikisráðherra Bandarikjanna , hefur reynt að fá konung til að veita samkomulaginu samþykki. Undanfarna daga hafa leiðtogar þeirra Arabarikja,. sem hvaöhöröusteruIafstööusinni til tsraels, þingaö i Damaskus, höfuöborg Sýrlands. Þetta er i fyrsta sinn i sex ár, aö Arafat kemur til Jórdaniu. Hússein rak Palestinuskærúl'íöa úr landi eftir miklar óeiröir i búöum þeirra i landinu. För Arafat til Jórdaniu nú hefur vakiö reiði annarra Palestinumanna á fundinum i Damaskus. Fulltrúi þess arms þeirra sem hlýnntur er Slátrun I fullum gangi á Austurlandi Fáir dilkar lenda í stjömuflokki sem tekinn var upp með nýju kjötmati I haust SJ — Slátrun er nú hafin I öllum sláturhúsum hér en litiö af kjöt- inu fer I stjörnuflokk sagöi Jón Kristjánsson fréttaritari Timans á Egilsstööum. Nýtt kjötmat tók gildi nú á þessu hausti og tekinn upp sérstakur gæöaflokkur, sem i fcr vöövamikiö kjöt ekki feitt svo- nefndur stjörnuflokkur. Feitt kjöt lendir nú gjarnan i öörum flokki. Góö tiö hefur veriö á Fljótsdals- héraöi aö undanförnu. Göngur og réttirstanda yfir og viröist mönn- um aö dilkar séu heldur léttari nú en I fyrra þótt fullnaðarniður- staða um fallþunga og heildakjöt- magn sé aö sjálfsögöu ekki fyrir hendi enn. Kartöfluspretta er i góöu meöallagi á Héraöi og berjaspretta þokkaleg. Hjálmar endurkjöriim Kás— HjálmarBárðarson, sigl- ingamálastjóri, var einróma endurkjörinn formaöur i nefnd Alþjóöasiglingamálastofnunar- innarum öryggi fiskiskipa, á 21. fundi nefndarinnar sem haldinn er i London þessa dagana. Megin verkefni þessa fundar er aö fjalla um ýmis atriöi er varöa framkvæmd alþjóöasam- þykktarinnar um öryggi fiski- skipa, sem gerö var á alþjóöa- ráðstefnu á Spáni voriö 1977, og semja alþjóöleg ákvæöi um ör- yggi fiskiskipa minni en 24 metra aö lengd eða um það bil 100 brúttórúmlesta, en til þeirra nær alþjóöasamþykktin frá 1977 ekki. *NT6RtÁmMENT FOR MEN COMPREHiNSIVE RIPORT: * ('OMPLETE WITH AN AU NtV% VfRSION Oí OUR fAMOUS DRUG RfH.Kl NCI 'CHARI COt-t-E©& FocrrÖAkt fggCHCTIO^j PfTOM ThE CQi wa1TujkeV ... * AND l-YTNG E BOADTO /ATE,B<í«C „ow NlXOH t'\Þ< anö ÖAo up on ONASSTS Lúxus eða ekki lúxus — þaö er spurningin. Timarit eins óg Playboyerutollfrjáls.en tannkrem ber 30% vörugjald. Mynd Tryggvi Tannkrem lúxusvara en Playboy ekki HR — „Vjþ fögnum þvi aö sölu- skattur skuli vera felldur niöur af ýmsum nauösynjum, hins vegar þykir okkur koma óljóst fram hvernig þeir vöruflokkar eru ákveðnir sem bera 30% vöru- gjald”, sagði Gísli Jónsson stjórnarmaður i Neytendasam- tökunum þegar Timinn baö hann aö segja álit sitt á verölagsráö- stöfunum stjórnvalda. Gisli kvaöst dcki skilja eftir hverju væri* fariö þegar 30% vöru- gjald væri lagt á tannkrem — þaö . væri m.ö.o. lúxusvara, á meöan timarit eins og Playboy væru toll- frjáls. Eöa þá að klassiskar hljómplötur væru lúxusvara, en iþróttavörur ekki. Þaö væri ekki minni nauðsyn aö viöhalda and- legri heilsu meö þvi aö hlusta á góða tónlist en að stunda iþróttir til aö viðhalda likamsheilsu. Þá kvaöst Gisli hafa orðið fyrir vonbrigöum með aukagjaldið á feröamenn. Það væri ekki óeðli- leg ráöstöfun aö leggja skatt á aukagjaldeyri, en lúxusskattur á feröamenn kæmi einnig niöur á þeim sem þyrftu aö fara utan i nauösynlegum erindageröum. Aö lokum sagöi Gisli að stjórn Neytendasamtakanna biöi spennt eftir aöfá aö vita hvort stjórnvöld geröu ekki gangskör að þvi aö leita skýringa á þeim mikla verð- mismun sem væri á innflutnings- veröi til Islands og annarra Noröurlanda.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.