Tíminn - 23.09.1978, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.09.1978, Blaðsíða 3
Laugardagur 23. september 1978 3 Eru húsaleigulög í sjónmáli? ATA —Við höfum tekið á leigu skrifstofuhúsnæði að Bókhlöðustig 7 i Reykjavik og munum á næstunni auglýsa simanúmer og skrifstofutima sagði Jón Kjartansson frá Pálmholti formaður leigjendasam- takanna i viðtali við Timann. — Ennþá hefur allt starf i sam- tökunum veriö unniö i sjálfboöa- vinnu en viB vonumst til aö geta haft þar fastráöinn starfskraft i framtiöinni. Viö spuröur Jón um samnings- form Húseigendafélagsins. — Þetta eyöublaö , þetta samningsform Húseigenda- félagsins sem almennt er notaö viö húsaleigusamninga hér I borg, er notaö I Lagadeild Há- skólans sem dæmi um þaö hvernig samningar eiga ekki aö vera. En leigutakar eiga ekki margra kosta völ, þvi hér rikir ekki frjáls markaöur i húsaleigu- málum heldur neyöamarkaöur. — Dæmið, sem nefnt er i minnisblaöinu sem viö sendum frá okkur, um aö leigutaki greiöi fyrir eigin reikning hlut Ibúöar- innar i sameiginlegum kostnaöi húseignarinnar er mjög gott. Það hefur veriö þannig I mörgum fjöl- býlishúsum aö öll sameiginleg út- gjöld hafa veriö borguö af hús- sjíjöiiþar á meöal fasteignaskattur sem til skamms tima var lagöur á fjölbýlishúsin I heilu lagi. Þaö sér hver maöur aö ekki er sanngjarnt aö leigutaki sé látinn greiöa fast- eignaskattinn fyrir eigandann. Húsaleigulög i sjón- máii? — Viö höfum rætt við rikis- stjórnina um aö skipuö veröi — rætt við Jón frá Pálmhold, for- mann Leigjenda samtakanna nefnd sem semdi frumvarp aö húsaleigulögum. Við höfum rætt viö félagsmálaráöherrann viöskiptaráöherrann og fjár- málaráöherrann og þeir hafa tek- iö vel i máliö. Leigjendasamtökin myndu hafa einn mann I þessari nefnd, Húseigendafélagiö einn og einn yröi skipaöur af ráðherra. Einnig höfum viö lagt þaö til viö fjármálaráöherra aö húsaleiga verði frádráttarbær frá skatti. — AB lokum má geta þess aö viö hjá Leigjendasamtökunum höf- um rætt þaö viö hina nýju borgar- stjórn, aö komiö veröi á Húsa- leigunefnd á vegum borgarinnar. Þar yröu tekin fyrir árekstrarmál leigusala og leigutaka og þannig yröi hægt aö leysa úr deilum á skjótan hátt sagöi Jón Kjartans- son frá Pálmholti aö lokum. Leigjendasamtökin: Húsaleigusamningar yfirleitt eintaliða og ósanngjarnir — miðast mjög við hagsmuni húseigenda, enda samdir af Húseigendafélaginu ATA —Leigujendasamtökin eru nú aðfara i gang meö starfsemi sina en þau voru stofnuð i vor. Þau hafa sent frá sér minnis- blaö fyrir leigjendur, en samtökin telja aö leigjendur séu almennt ekki nógu meðvitaöir um rétt sinn. Hér fer á eftir úrdrátturúr minnisblaði þessu: Leigusala er skylt aö láta leigutaka i té ibúð i leigufæru ástandi á tilskildum tima og honum er skylt aö halda ibúö- inni I ieigufæru ástandi allan leigutimann. Verulegar vanefndir heimila leigutaka aö rifta samningunum og greiöa aöeins fyrir þann tima , sem hann hefur búiö i ibúöinni. Leigjanda ber að fara vel meö húsnæöiö og vanefrdir i þvi efni geta varöaö riftun samnings og útburði úr húsnæði og fellur leiga fyrir allt samningstima- biliö þá i gjalddaga. Húsaleiga greiöist eftir á. nema sérstaklega sé um þaö samið. Leigan getur þá veriö gr'eidd fyrir allt leigutfmabilið eöa styttri tíma, t.d. mánuðeins og tiöast er. Skatta ogskyldur af hinuleigöahúsnæöi er leigjanda ekki skylt aö greiöa, nema svo sé um samiö. Leigjanda veröur ekki vikiö úr húsnæði á leigu tímanum meöan hann stendur i skilum og fer sæmilega meö húsnæöiö, enda þótt húsið sé selt eöa leigusali veröi gjaldþrota. Húsaieigusamningur Hús- eigandafélagsins. Húseigandafélag Reykjav- ikur hefur samið staölaö form fyrir notkun húsaleigusamninga ogernotkunþessmjög almenn. Skilmálarnir miöast mjög viö hagsmunileigusala.Um þennan samning hefur Ragnar Aöalsteinsson, hæstaréttarlög- maður, m.a. sagt i blaöaviötali: — Þetta er staölaöur samningur og svo einhliða saminri, aö dómstólar myndu aldrei beita ýmsum ákvæðum samningsins eins og þau eru orðuð...Samningsform Húseigndafélagsins getur leigjandanum enga möguleika á aö semja, hann verður annaö- hvort aö skrifa undir eöa ekki. Ragnar heldur áfram. — I fjölbýlishúsum er gert ráð fyrir samingsformi Húseig- andafélagsins, aö leigutaki greiöi fyrir eigin reikning hlut ibúöarinnar i sameiginlegum kostnaöi húseignarinnar. t framkvæmd myndi þetta þýöa, aö þar sem lögö eru á húsgjöld, sem taka ekki aöeins til rekstrar heldur lika til viöhalds á sameign og jafnvel til fram- kvæmdahluta á sameign, þyrfti leigutaki aö borga fyrir þaö. Þetta er ósanngjarnt og stæðist ekki fyrir dóm. — Akaflega mörgum atriöum i þessu samningsformi yrði vikiö til hliðar vegna þess hversu ósanngjörn þau eru . Keppnisbraut er að verða að veruleika Fyrsta kvartmflukeppnin 15. október? ESE — í gær var hafist handa við að malbika keppnisbraut Kvart- miluklúbbsins, sem val- inn hefur verið staður í Hafnarfjarðarhrauninu skammt frá Straums- vik, og er búist við að verkinu verði lokið í dag. Aö sögn forráöamanna Kvart- miluklúbbsins er hér um að ræöa mikið verk og dýrt, og er búist viö aö tilbúin kosti brautin á milli 25 og 30 milljónir króna, en mal- bikunin einkostar 18 milljónir.Þá munu félagsmenn i Kvartmilu- klúbbnum vinna við aö girða brautinaog ganga frá bflastæðum nú um helgina, en búist er viö að fyrsta kvartmilukeppnin geti fariö fram 15. októbern.k. ef veö- ur leyfir. Það eru vinsamleg tilmæi þeirra kvartmiluklúbbsmanna. aö ekki veröi ekið á brautinni fyrstu 9-10 dagana eftir aö slitlag- iö er komiö á vegna hættu á að brautin skemmist. Þess má aö lokum geta að meö miklum dugnaði hefur Kvart- miluklúbbsmönnum tekist aö afla fjár til þessararstarfsemi sinnar, t.d. meö bilasýningum, sand- spyrnukeppnum og kvikmynda- sýningum, og hefur öll vinna við þessar sýninga og keppnir, svo og vinna viö keppnisbrautina, veriö unnin I sjálfboöavinnu. Þóröur Sigurösson. Tékkanotkun hvergi eins mikil og hér - miðað við fólksfjölda Kás — ,,Þaö eru ekki til neinar tölur sem sanna þetta svart á hvitu. Viö sem störfum viö þetta höfum þetta hins vegar meira á tilfinn- ingunni. Og ég tel aö þaö fari ekkert á milii mála aö tékkaviöskipti eru oröin mikiu öruggari en þau voru fyrir tveimur árum siöan”, sagöi Þóröur Sigurösson forstööumaöur Reiknistofnunar bankanna, i samtali viö Timann er hann var spuröur aö þvi hvort tékkar væru öruggari gjaidmiöill nú en fyrir nokkrum árum. I „Aöhald i tékkaviöskiptum hefur aukist geysilega mikiö og þá ekki sist fyrir þaö aö nú taka bankarnir sjálfir ábyrgö á sin- um viöskiptavinum, þannig aö þeir senda ekki tékka til baka nema loka um leiö reikningn- um. Þessi þróun hófst fyrir tveim- ur árum meö stofnun Reikni- stofnunar bankanna sem tók aö sér öll tékkaskipti fyrir bank- ana. Hingað koma þvi tékkar frá öllum bönkunum samdæg- urs, þar sem þeir eru bókaöir jafn óöum. Þannig veröur þetta eins og eftirlit á hverju kvöldi, svipað og Seölabankinn hér áöur fyrr stóö aö þrisvar til fjór- um sinnum á ári. Munurinn nú er sá aö eftirlitið nær til stærra svæöis nú en þá.” — Hvaö með bankana úti á landi eru þeir meö i þessu kerfi? „Útibúin úti á landi senda sina tékka til sins aöalbanka i Reykjavik sem siöan sendir þá áfram til okkar. Þannig koma þeir nokkru seinna tii okkar en ella. Hins vegar hefur þaö kom- ið til tals, án þess aö nokkur ákvöröun hafi veriö tekin um þaö aö bankarnir úti á landi sendu færslur yfir sina tékka hingaö til okkar i gegnum sér- stakar IBM skráningarvélar en geymi jafnvel sjálfir tékkana á innlausnarstaönum. Ég held aö þaö sé hægt aö full- yröa þaö aö tékkanotkun sé hvergi I heiminum jafn mikil og hér” sagöi Þórður, „miöaö viö fólksfjölda. Það er alveg ljóst, að bönkunum er meinilla viö aö tékkar séu mikiö notaöir i smáar upphæðir, eins og þeir eru aftur á móti sjálfsagöir og þægilegir fyrir stórar upp- hæöir,” sagöi Þóröur Sigurös- son. ■* ■vwuvwwtf i Veriö aö malbika kvartmllubrautina I gær — Ventanlega veröur siöan fyrsta keppnin haldin 15. október ef veöur ieyfir. Timamynd Róbert

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.